Félagsaðila og þátttaka á mótum 2024
Á heimasíðu LH er góð samantekt fyrir þá sem ætla að taka þátt í [...]
Járningarnámskeið 22-24.mars.
Caroline Aldén og Sigurgeir Jóhannsson búa á Selfossi, hafa járningar að fullri atvinnu og [...]
Þriðji fyrirlestur í fyrirlestraröð yngri flokka fjallar um hugarþjálfun og undirbúningur fyrir keppni
Þriðji fyrirlestur í fyrirlestraröð yngri flokka verður þriðjudaginn 5.mars kl.19:00 í veislusalnum í Lýsishöllinni, Fáki [...]
Heimsókn ráðherra á morgun sunnudag
Á morgun sunnudag mun Ásmundur Einar Daðason. mennta- og barnamálaráðherra, heimsækja Fák. Mun formaður Fáks, [...]
Framkvæmdir við nýja brú og umferð á reiðvegi
Á næstu dögum hefjast framkvæmdir á undirstöðum undir nýja göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár. [...]
Vetrarleikar og mátunardagur í reiðhöllinni á morgun laugardag
Á morgun laugardag er hefjum við spennandi keppnisár þar sem hápunkti verður náð á Landsmóti [...]
Auka mátunardagur með Hrímni á laugardaginn
Auka mátunardagur verður á laugardinn, 24. febrúar, í anddyri Lýsishallarinnar frá klukkan 10 til [...]
1. vetrarleikar Fáks – 24. febrúar
1. vetrarleikar Fáks verða haldnir á laugardaginn næstkomandi, 24. febrúar klukkan 11:00. Vetrarleikar verða [...]
Einkatímar með Vigdísi Matt í byrjun marsmánaðar
Nýtt námskeið er að hefjast með Vigdísi Matt í byrjun marsmánaðar. Námskeiðið verður þannig uppsett [...]
Opið æfingamót í gæðingalist!
Laugardaginn 24.febrúar verður haldið opið æfingamót í Gæðingalist í Samskipahöllinni í Spretti milli kl.15-19. Boðið [...]
Framkvæmdir við Breiðholtsbrú 19.-23. febrúar.
Dagana 19.-23.febrúar verða framkvæmdir undir Breiðholtsbrú í Elliðaárdal. Vinnuvél verður á svæðinu og mun leggja [...]
Úrslit T7
Meðfylgjandi eru úrslit T7 mótsins sem fram fór síðastliðinn laugardag. Næsta mót eru vetrarleikar [...]
Höfuðleðurgerð fyrir unga Fáksara
Föstudaginn 23.febrúar kl.17:00 ætlum við að útbúa til okkar eigin "bling" höfuðleður. Skemmtileg samvera fyrir alla [...]
Einkatímar með heimsmeistaranum Jóhönnu Margréti
Jóhanna Margrét Snorradóttir landsliðskona ætlar að vera með 2x40min einkatíma helgina 2-3 mars í [...]
T7 mót Fáks 10 febrúar
Hið árlega T7 töltmót Fáks verður haldið í Lýsishöllinni laugardaginn 10. febrúar næstkomandi. Mótið hefst [...]
Þorrablót Spretts 3. febrúar næstkomandi
Vegna dræmrar mætingar á Þorrahlaðborð Fáks undanfarin 2 ár hefur verið ákveðið að halda [...]
Hægt verður að horfa á Meistaradeildina í Guðmundarstofu í kvöld
Opið verður í Guðmundarstofu í kvöld fyrir þá félagsmenn sem vilja koma saman og [...]