Fréttir

Articles by Fákur

Sameiginlegt gæðingamót Fáks og Spretts

16/04/2021 // 0 Comments

Stjórnir og mótanefndir Fáks og Spretts hafa ákveðið að halda sameiginlegt gæðingamót dagana 27.-30. maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Síðastliðin ár þegar ekki er landsmót hefur þátttaka í gæðingakeppni hjá félögunum verið dræm. Hafa félögin í því ljósi - Lesa meira

Helgarnámskeið með Antoni Páli 17.-18. apríl

14/04/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 17. – 18. apríl næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

Félagsgjöld Fáks 2021

26/03/2021 // 0 Comments

Fyrirhugað var að halda aðalfund félagsins fyrir árin 2019 og 2020 í byrjun apríl. Í ljósi nýjustu sóttvarnarreglna er ljóst að ekki verður af því og óvíst hvenær aðstæður leyfa slíkann fund.   Á aðalfundi er félagsgjaldið ákveðið hverju sinni. Í ljósi þess að - Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur 24.03.2021

24/03/2021 // 0 Comments

Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna hefur verið komið á fjöldatakmörkun í reiðhöll Fáks. Ekki mega fleiri en 10 manns vera í húsinu hverju sinni. Brot á þeirri reglu verður til þess að húsinu verður alveg lokað. Námskeiðahald mun haldast óbreytt enda krefst slík kennsla ekki - Lesa meira

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur

22/03/2021 // 0 Comments

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 29. og 31. mars n.k. Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni allt frá blautu barnsbeini og sigraði m.a. 100m skeið á Landsmótinu 2014 á Hellu. Vigdís hélt tvö námskeið fyrir okkur síðasta vetur - Lesa meira

Paranámskeið með Súsönnu Sand í apríl og maí

22/03/2021 // 0 Comments

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt ? Að bæta sitt jafnvægi er grunnur að því að bæta jafnvægi hestsins. Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er - Lesa meira
1 2 3 44