Fréttir

Fréttir

Umsóknir um pláss í félagshesthúsi Fáks 2021-2022

07/10/2021 // 0 Comments

Opið er fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks veturinn 2021 til 2022. Umsóknarfrestur er til 24. október. Svör um pláss munu berast í byrjun nóvember. Skilyrði fyrir umsókn: Sá aðili sem sótt er um fyrir sé milli 10-18 ára aldurs. Ungmenni allt að 21 árs geta sótt um en 10-18 - Lesa meira

Námskeið með Julie Christiansen 15.-17. okt

27/09/2021 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks hefur fengið hana Julie Christiansen til þess að halda námskeið hér í TM-Reiðhöllinni í Víðidal helgina 15.-17. október. Julie þarf vart að kynna en hún er margfaldur heimsmeistari og danskur meistari í hestaíþróttum. Hestamönnum býðst nú einstakt - Lesa meira

Helgarnámskeið með Antoni Páli 9.-10. okt

24/09/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 9.-10. október næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2021

16/09/2021 // 0 Comments

Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með skriflegum prófum í haust. Kennsla hefstí október á öllum stigum (ef næg þátttaka fæst) Skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja auka þekkingu og færni á skipulagðan hátt. Kennt er eftir kennsluáætlun KM (hægt að skoða - Lesa meira

Herrakvöld Fáks – 2. október 2021

13/09/2021 // 0 Comments

Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 2. október næstkomandi í Félagsheimilinu í Víðidal. Þetta mikla gleðikvöld verður með hefðbundnum hætti; villibráðarhlaðborð að hætti Silla kokks, happdrætti, góðir drykkir á barnum og góðir menn í salnum. - Lesa meira
1 2 3 212