Fréttir

Fréttir

Helganámskeið með Antoni Páli

16/03/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 20. – 21. mars næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

2. Vetrarleikar Fáks – Úrslit

15/03/2021 // 0 Comments

2. vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag í einmuna blíðu. Úrslit urðu eftirfarandi: Teymdir pollar Arnar Þór Eggertsson Hektor Herkovic Rannveig Emilía Steinarsdóttir Rokkvi Fjölnisson Fjölnir Már Fjölnisson Baltasar Nóel Atli Hrafn Heimisson Sólbjört Elvíra - Lesa meira

2. vetrarleikar Fáks – Ráslisti

13/03/2021 // 0 Comments

Meðfylgjandi er ráslisti fyrir 2. vetrarleikar Fáks. Karlar I og II verða sameinaðir í einn flokk. Þá er einnig einungis einn barnaflokkur fyrir minna vana krakka. Dagskrá hefst klukkan 11:30 á teymdum pollum. TM-reiðhöllin 11:30Teymdir pollarRíðandi pollarBörn – minna vön - Lesa meira

Vinna í hendi með Hrafnhildi Helgu

12/03/2021 // 0 Comments

Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir reiðkennari ætlar að bjóða upp á stutt og hnitmiðað grunn- og framhaldsnámskeið um vinnu í hendi og hringteymingar. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 18. mars klukkan 19:00 í TM-Reiðhöllinni. Kennt verður á eftirfarandi dögum: 18. mars / 25. mars / - Lesa meira

Aðrir vetrarleikar Fáks

09/03/2021 // 0 Comments

Laugardaginn 13. mars næstkomandi klukkan 11:30 verða aðrir vetrarleikar Fáks haldnir á Hvammsvellinum. Polla- og barnaflokkar verða inni í TM-reiðhöllinni. Skráning fer fram á Sportfeng: https://skraning.sportfengur.com/Skráning í pollaflokk fer fram á þessari - Lesa meira

Ábending til hestamanna

09/03/2021 // 0 Comments

Borist hefur ábending frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur og göngufólki um að hestamenn hafi farið inn á stíga sem ekki eru ætlaðir fyrir ríðandi umferð. Nú þegar frost er að fara úr jörðu og mikil bleyta í jarðvegi eru óuppbyggðir gönguslóðar sérlega viðkvæmir og - Lesa meira
1 2 3 4 203