Fréttir

Fréttir

Ný stjórn hestamannafélagsins Fáks 2021-2022

24/08/2021 // 0 Comments

Á aðalfundi Fáks sem fram fór 18. maí síðastliðinn var ný stjórn kosin. Allir sitjandi stjórnarmenn voru í framboði og engin mótframboð bárust. Stjórnin var því sjálfkjörin: Hjörtur Bergstað, formaður til 1 árs.Hlíf Sturludóttir gjaldkeri til 2 ársÞórunn Eggertsdóttir - Lesa meira

Bókleg knapamerkjakennsla í haust

12/08/2021 // 0 Comments

Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með skriflegum prófum í haust. Kennsla hefstí október á öllum stigum (ef næg þátttaka fæst) Skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja auka þekkingu og færni á skipulagðan hátt. Kennt er eftir kennsluáætlun KM (hægt að skoða - Lesa meira

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

11/08/2021 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 6. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 7. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s: - Lesa meira

Fákar og fjör – Haustnámskeið hefst í september

06/08/2021 // 0 Comments

Haustdagskrá Fákar og fjör hefst í byrjun september. Kennslan fer fram í hópum, en lögð er áhersla á að nemendur fái kennslu sem hentar aldri, getustigi og áhugasviði hvers og eins. Námskeiðið stendur yfir 12 vikna tímabil sem skiptist í tvær sex vikna lotur. Fyrri hlutinn er - Lesa meira
1 2 3 4 211