Happdrætti sjálfboðaliða
Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa tekið þátt í stóra og sterka Reykjavíkurmeistaramótinu sem er á hápunkti einmitt í dag sunnudaginn 5. júlí. Mótanefnd félagsins fékk til liðs við sig öflug fyrirtæki sem gáfu glæsilega vinninga sem voru í pottinum. Sjálfboðaliðastörfin - Lesa meira