Fréttir

Articles by Hilda Karen

Happdrætti sjálfboðaliða

20/06/2021 // 0 Comments

Að venju setjum við nöfn allra sjálfboðaliða á mótinu í pott og drögum úr veglegum vinningum. Við fengum til liðs við okkur ýmis fyrirtæki sem gáfu gjafir í happdrættið og þannig getum við þakkað fyrir ómetanlegt framlag þessa fólks síðust vikuna hér í Víðidalnum - Lesa meira

Dagskrá vikunnar og ráslistar

13/06/2021 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistarmótið hefst á morgun mánudag kl. 12:00 á fjórgangi V1 ungmenna. Dagurinn verður mikill fjórgangsdagur en honum lýkur svo með fyrri tveimur sprettunum í 150 og 250m skeiði á stóra vellinum. Knapafundurinn verður í gangi á viðburðinum á Facebook, þar til - Lesa meira

Happdrætti sjálfboðaliða

05/07/2020 // 0 Comments

Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa tekið þátt í stóra og sterka Reykjavíkurmeistaramótinu sem er á hápunkti einmitt í dag sunnudaginn 5. júlí. Mótanefnd félagsins fékk til liðs við sig öflug fyrirtæki sem gáfu glæsilega vinninga sem voru í pottinum. Sjálfboðaliðastörfin - Lesa meira

Dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts

28/06/2020 // 0 Comments

Endanlega dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins má finna hér. Hún er birt með fyrirvara um prentvillur en ætti annars ekki að breytast mikið. Dagskrána má einnig finna í LH Kappa smáforritinu. mánudagur, 29. júní 2020 11:00 Knapafundur í reiðhallarsal 12:00 Fjórgangur V1 - Lesa meira

Endanleg rásröð

26/06/2020 // 0 Comments

Dregið hefur verið í rásröð allra flokka og greina á Reykjvíkurmeistaramótinu. Það var tekið við athugasemdum keppenda til kl. 16 í gær fimmtudag og eftir það hófst vinna við ráslistana. Allar breytingar á ráslistum hér eftir verða til þess að viðkomandi keppandi færist - Lesa meira

Reykjavíkurmeistaramót – stærsta mót frá upphafi?

24/06/2020 // 0 Comments

Skráningu er lokið á Reykjavíkurmeistaramótið í hestaíþróttum og er metþátttaka í mótinu en alls bárust 890 skráningar og trúlega er það stærsta hestaíþróttamót Íslandshestaheimsins til þessa! Ljóst er að mótið er gríðarlega stórt og verða allir sem að því koma, - Lesa meira
1 2