Fréttir

Articles by Hilda Karen

Glæsilegt Reykjavíkurmeistaramót framundan

18/06/2020 // 0 Comments

Skráning er opin til og með 22. júní og er í fullum gangi á íþróttamót Fáksmanna, Reykjavíkurmeistaramótið, sem er jafnan stærsta og sterkasta íþróttamót Íslandshestamennskunar á hverju ári. Mótið fer fram í Víðidalnum dagana 29. júní – 5. júlí.   Á Facebook - Lesa meira

Stærsta hestaíþróttamót ársins framundan

05/06/2020 // 0 Comments

Íþróttamót Fáksmanna, Reykjavíkurmeistaramótið, er jafnan stærsta og sterkasta íþróttamót Íslandshestamennskunar á hverju ári. Mótið fer fram í Víðidalnum dagana 29. júní – 5. júlí.   Mótið sækja sterkustu keppendurnir og keppt er í yngri flokkum, 1. og 2. - Lesa meira

Gæðingamót Fáks – Úrslit

01/06/2020 // 0 Comments

Hvítasunnumót Fáks fór fram 29.-30. maí síðastliðinn. Í A-flokki sigraði Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson með einkunina 8,96. Einungis tveimur kommum á eftir þeim varð Villingur frá Breiðholti í Flóa, sýndur af Sylvíu Sigurbjörnsdóttur. Í B-flokknum var - Lesa meira
1 2