Fréttir

Næsti viðburður

Firmakeppni Fáks 2021 – Úrslit

23/04/2021 // 0 Comments

Meðfylgjandi eru úrslit frá firmakeppni Fáks sem fór fram í gær. Nærri 80 keppendur tóku þátt og þökkum við þeim og starfsfólki fyrir aðstoðina á mótinu. Þá þökkum við einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem styrktu mótið. Þá hlaut Sigurbjörn Magnússon verðlaunin - Lesa meira

Firmakeppni Fáks 2021

19/04/2021 // 0 Comments

Eins og hefð er fyrir fer firmakeppni Fáks fram sumardaginn fyrsta sem er á fimmtudaginn næstkomandi, 22. apríl. Mótið er ekki ólíkt vetrarleikunum okkar nema í firmakeppninni er heimilt að að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er. Upplagt tækifæri til að keppa og sýna sig og sjá - Lesa meira

Sameiginlegt gæðingamót Fáks og Spretts

16/04/2021 // 0 Comments

Stjórnir og mótanefndir Fáks og Spretts hafa ákveðið að halda sameiginlegt gæðingamót dagana 27.-30. maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Síðastliðin ár þegar ekki er landsmót hefur þátttaka í gæðingakeppni hjá félögunum verið dræm. Hafa félögin í því ljósi - Lesa meira

Félagsgjöld Fáks 2021

26/03/2021 // 0 Comments

Fyrirhugað var að halda aðalfund félagsins fyrir árin 2019 og 2020 í byrjun apríl. Í ljósi nýjustu sóttvarnarreglna er ljóst að ekki verður af því og óvíst hvenær aðstæður leyfa slíkann fund.   Á aðalfundi er félagsgjaldið ákveðið hverju sinni. Í ljósi þess að - Lesa meira

2. Vetrarleikar Fáks – Úrslit

15/03/2021 // 0 Comments

2. vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag í einmuna blíðu. Úrslit urðu eftirfarandi: Teymdir pollar Arnar Þór Eggertsson Hektor Herkovic Rannveig Emilía Steinarsdóttir Rokkvi Fjölnisson Fjölnir Már Fjölnisson Baltasar Nóel Atli Hrafn Heimisson Sólbjört Elvíra - Lesa meira

1. vetrarleikar Fáks – Úrslit

22/02/2021 // 0 Comments

Fyrstu vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag. Það skiptist á skini og skúrum en mótið fór þrátt fyrir það vel fram. Nærri 80 félagsmenn Fáks tóku þátt á mótinu. Úrslit urðu eftirfarandi: Pollaflokkur: Sólbjört Elvira SigurðardóttirBaldvin MagnússonArnar - Lesa meira
1 2 3 7