Fréttir

Næsti viðburður

1. vetrarleikar Fáks – Úrslit

22/02/2021 // 0 Comments

Fyrstu vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag. Það skiptist á skini og skúrum en mótið fór þrátt fyrir það vel fram. Nærri 80 félagsmenn Fáks tóku þátt á mótinu. Úrslit urðu eftirfarandi: Pollaflokkur: Sólbjört Elvira SigurðardóttirBaldvin MagnússonArnar - Lesa meira

Uppskeruhátíð 2020 – Íþróttafólk Fáks

27/01/2021 // 0 Comments

Uppskeruhátíð Fáks var haldin í gærkvöldi. Vegna sóttvarnarreglna var að þessu sinni var einungis verðlaunahöfum boðið að koma og taka við verðlaunum fyrir árangur ársins. Sem endranær stóðu Fáksfélagar sig frábærlega á keppnisbrautinni á árinu 2020. Við val á knöpum - Lesa meira

Íþróttafólk Fáks 2020

23/11/2020 // 0 Comments

Fákur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþrótta- og gæðingamótum á árinu 2020. Viðmiðunarreglur við val á afreksknöpum má sjá <hér>. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2020 í eftirfarandi flokkum: Besti keppnisárangur í - Lesa meira

Öflugt námskeiða og fræðslustarf í Fáki í vetur!

10/09/2020 // 0 Comments

Einkatímar, paratímar, mánaðarnámskeið, helgarnámskeið, ýmiskonar fyrirlestrar og örnámskeið eru meðal þess sem í boði verður hjá Fáki í vetur. Við bjóðum hestamenn hjartanlega velkomna í salinn í TM-reiðhöllinni miðvikudaginn 23. september klukkan 20.00. Fræðslunefnd - Lesa meira

Stærsta hestaíþróttamót ársins framundan

05/06/2020 // 0 Comments

Íþróttamót Fáksmanna, Reykjavíkurmeistaramótið, er jafnan stærsta og sterkasta íþróttamót Íslandshestamennskunar á hverju ári. Mótið fer fram í Víðidalnum dagana 29. júní – 5. júlí.   Mótið sækja sterkustu keppendurnir og keppt er í yngri flokkum, 1. og 2. - Lesa meira
1 2 3 6