1. vetrarleikar Fáks – Úrslit
Fyrstu vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag. Það skiptist á skini og skúrum en mótið fór þrátt fyrir það vel fram. Nærri 80 félagsmenn Fáks tóku þátt á mótinu. Úrslit urðu eftirfarandi: Pollaflokkur: Sólbjört Elvira SigurðardóttirBaldvin MagnússonArnar - Lesa meira