Fréttir
Nýjasta fréttin

Umsóknir um pláss í félagshesthúsi Fáks 2021-2022

by Fákur in Fréttir

Opið er fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks veturinn 2021 til 2022. Umsóknarfrestur er til 24. október. Svör um pláss munu berast í byrjun nóvember. Skilyrði fyrir umsókn: Sá aðili sem sótt er um fyrir sé milli 10-18 ára aldurs. Ungmenni allt að 21 árs geta sótt um en 10-18 - Lesa meira

0 Comments

Nýtt!

Námskeið með Julie Christiansen 15.-17. okt

by Fákur in Fréttir

Fræðslunefnd Fáks hefur fengið hana Julie Christiansen til þess að halda námskeið hér í TM-Reiðhöllinni í Víðidal helgina 15.-17. október. Julie þarf vart að kynna en hún er margfaldur heimsmeistari og danskur meistari í hestaíþróttum. Hestamönnum býðst nú einstakt tækifæri til þess að fara í einkatíma - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

Ad

.

Námskeið og fyrirlestrar

Ad

Skráðu þig í félagið!


    Skráðu þig á póstlista Fáks

    Leita á síðunni

    Ad