Fréttir
Nýjasta fréttin

Vinna í hendi – Grunn- og framhaldsnámskeið

by Fákur in Fréttir

Þriðjudaginn 19. janúar hefst nýtt námskeið af vinnu í hendi. Boðið verður upp á bæði grunnhóp og framhaldshóp fyrir þá sem hafa verið áður á námskeiði hjá Hrafnhildi Helgu. Námskeiðið er 4 skipti og kostar 12.000 kr. Kennsla mun fara fram í TM Reiðhöllinni og - Lesa meira

0 Comments

Næsti viðburður

Íþróttafólk Fáks 2020

by Fákur in Fréttir

Fákur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþrótta- og gæðingamótum á árinu 2020. Viðmiðunarreglur við val á afreksknöpum má sjá <hér>. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2020 í eftirfarandi flokkum: Besti keppnisárangur í barnaflokki, stúlka og drengur Besti - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

 • Pollanámskeið 2021

  07/01/2021 // 0 Comments

  Fyrirhugað er að Pollanámskeið hefjist 7. febrúar næstkomandi. Námskeiðið verður auglýst betur síðar og opnað fyrir skráningu á - Lesa meira
Ad

.

 • Árgjald reiðhallarlykla 2021

  05/01/2021 // 0 Comments

  Árgjald reiðhallarlykla fyrir árið 2021 hefur verið sent til innheimtu í heimabanka núverandi lyklahafa. Gjaldskrá er óbreytt frá 2020. Hér má sjá allar - Lesa meira

Námskeið og fyrirlestrar

Ad

Skráðu þig í félagið!


  Skráðu þig á póstlista Fáks

  Leita á síðunni

  Ad