Fréttir
Nýjasta fréttin

Almannadalsmótið 2021

by Fákur in Fréttir

Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 15. maí klukkan 12:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður með T7 fyrirkomulagi; fyrst er riðið hægt tölt og svo snúið við og sýnd frjáls ferð á tölti. Keppt er í eftirfarandi - Lesa meira

0 Comments

Nýtt!

Firmakeppni Fáks 2021 – Úrslit

by Fákur in Fréttir

Meðfylgjandi eru úrslit frá firmakeppni Fáks sem fór fram í gær. Nærri 80 keppendur tóku þátt og þökkum við þeim og starfsfólki fyrir aðstoðina á mótinu. Þá þökkum við einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem styrktu mótið. Þá hlaut Sigurbjörn Magnússon verðlaunin glæsilegasta par mótsins. Karlar 1 - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

 • Almannadalsmótið 2021

  07/05/2021 // 0 Comments

  Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 15. maí klukkan 12:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður með T7 fyrirkomulagi; fyrst er riðið hægt - Lesa meira
Ad

.

 • Aðalfundur Fáks 18. maí 2021

  04/05/2021 // 0 Comments

  Aðalfundur Fáks fyrir starfsárin 2019 og 2020 verður haldinn 18. maí næstkomandi klukkan 20:00 í reiðhöllinni Víðidal. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf - Lesa meira

Námskeið og fyrirlestrar

Ad

Skráðu þig í félagið!


  Skráðu þig á póstlista Fáks

  Leita á síðunni

  Ad