Fréttir

Fréttir

Happdrætti sjálfboðaliða

20/06/2021 // 0 Comments

Að venju setjum við nöfn allra sjálfboðaliða á mótinu í pott og drögum úr veglegum vinningum. Við fengum til liðs við okkur ýmis fyrirtæki sem gáfu gjafir í happdrættið og þannig getum við þakkað fyrir ómetanlegt framlag þessa fólks síðust vikuna hér í Víðidalnum - Lesa meira

Dagskrá vikunnar og ráslistar

13/06/2021 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistarmótið hefst á morgun mánudag kl. 12:00 á fjórgangi V1 ungmenna. Dagurinn verður mikill fjórgangsdagur en honum lýkur svo með fyrri tveimur sprettunum í 150 og 250m skeiði á stóra vellinum. Knapafundurinn verður í gangi á viðburðinum á Facebook, þar til - Lesa meira

Firnasterkt mót framundan í Víðidal

11/06/2021 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistarmótið í hestaíþróttum hefst á mánudaginn og stendur í 7 daga. Hér má sjá drög að dagskrá og keppendalista mótsins. Mótið sem er WR virðist stækka ár frá ári og eru skráningar 888 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Á Facebook má finna viðburðinn - Lesa meira

Ráðherrareið Framsóknar og grill í salnum TM-reiðhöllinni

10/06/2021 // 0 Comments

ATH – þessi viðburður er ekki á vegum Fáks heldur Framsóknarflokksins. N.k. föstudag munu frambjóðendur og ráðherrar Framsóknarflokksins bjóða hestamönnum í reiðtúr, grill, skemmtun og spjall í veislusal TM hallarinnar í Víðidal. Þau sem hafa boðað komu sína eru - Lesa meira

Síðasti skráningardagur á morgun þriðjudag.

07/06/2021 // 0 Comments

Skráning á Reykjavíkurmeistaramót Fáks lýkur á miðnætti á morgun þriðjudag. Biðjum við fólk að skrá sig í tíma svo skrifstofa geti brugðist við ýmiskonar vandamálum við skráningu. Þeir félagsmenn Fáks sem ætla að keppa verða að vera búnir að greiða félagsgjöldin - Lesa meira

Úrslit af gæðingamóti Spretts og Fáks

06/06/2021 // 0 Comments

Gæðingamót Spretts og Fáks lauk í dag með úrslitum í öllum flokkum. Í A-flokki gæðinga varð Árni Björn Pálsson efstur á Jökli frá Breiðholti í Flóa en hann hlaut í aðaleinkunn 8.78.Efstur í B-flokki varð Ævar Örn Guðjónsson og Vökull frá Efri-Brú en þeir hlutu í - Lesa meira
1 2 3 4 5 211