Fréttir

Fréttir

Paratímar með Ragnheiði Þorvaldsdóttur

04/03/2021 // 0 Comments

Ragnheiður hefur stundað tamningar og þjálfun hrossa í 25 ár. Hún útskrifaðist sem reiðkennari á Hólum árið 2006 og hefur m.a. kennt knapamerki,  sirkusnámskeið, “klikker námskeið” og almenn reiðnámskeið. Hún hefur að auki verið með annan fótinn í keppni gegnum - Lesa meira

Örnámskeið í hestanuddi og verklegar æfingar

02/03/2021 // 0 Comments

Auður Sigurðardóttir, menntuð í sjúkraþjálfun og endurhæfingu hesta, býður upp á örnámskeið í hestanuddi laugardaginn 10. apríl í TM Reiðhöllinni. Námskeiðið hefst á bóklegum hluta, þá verður matarhlé þar sem boðið verður upp á súpu og brauð, og í seinni - Lesa meira

Fyrirlestur fyrir börn og unglinga í salnum á sunnudag

26/02/2021 // 0 Comments

Sunnudaginn 28. febrúar klukkan 13 mun landsliðseinvaldurinn, reynsluboltinn og stórknapinn Sigurbjörn Bárðarson vera með erindi í salnum í TM reiðhöllinni fyrir börn og unglinga í Fáki. Í erindinu ætlar hann að fjalla um reynslu sína úr hestamennskunni ásamt því að segja - Lesa meira

Paratímar með Arnari Bjarka í mars

23/02/2021 // 0 Comments

Arnar Bjarki Sigurðsson verður áfram með paratíma mars sem eru opnir öllum aldurshópum og getustigum. Kennslan verður einstaklingsmiðuð, en tveir knapar eru inni á vellinum í einu. Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu og var - Lesa meira

1. vetrarleikar Fáks – Úrslit

22/02/2021 // 0 Comments

Fyrstu vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag. Það skiptist á skini og skúrum en mótið fór þrátt fyrir það vel fram. Nærri 80 félagsmenn Fáks tóku þátt á mótinu. Úrslit urðu eftirfarandi: Pollaflokkur: Sólbjört Elvira SigurðardóttirBaldvin MagnússonArnar - Lesa meira

1. vetrarleikar Fáks – Rásröð

20/02/2021 // 0 Comments

Meðfylgjandi er rásröð á vetrarleikana á morgun. Við minnum foreldra sem teyma undir börnum sínum að í reiðhöllinni er grímuskylda. Dagskrá:11:30 í TM-reiðhöllinniPollar teymdirPollar ríðandiBörn minna vönBörn meira vön 13:00 á HvammsvelliUnglingaflokkurUngmennaflokkurKonur - Lesa meira
1 2 3 4 5 203