Fréttir

Námskeið

Helgarnámskeið með Antoni Páli 17.-18. apríl

14/04/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 17. – 18. apríl næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur

22/03/2021 // 0 Comments

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 29. og 31. mars n.k. Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni allt frá blautu barnsbeini og sigraði m.a. 100m skeið á Landsmótinu 2014 á Hellu. Vigdís hélt tvö námskeið fyrir okkur síðasta vetur - Lesa meira

Paranámskeið með Súsönnu Sand í apríl og maí

22/03/2021 // 0 Comments

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt ? Að bæta sitt jafnvægi er grunnur að því að bæta jafnvægi hestsins. Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er - Lesa meira

Paratímar með Ragnheiði Þorvaldsdóttur

04/03/2021 // 0 Comments

Ragnheiður hefur stundað tamningar og þjálfun hrossa í 25 ár. Hún útskrifaðist sem reiðkennari á Hólum árið 2006 og hefur m.a. kennt knapamerki,  sirkusnámskeið, “klikker námskeið” og almenn reiðnámskeið. Hún hefur að auki verið með annan fótinn í keppni gegnum - Lesa meira

Örnámskeið í hestanuddi og verklegar æfingar

02/03/2021 // 0 Comments

Auður Sigurðardóttir, menntuð í sjúkraþjálfun og endurhæfingu hesta, býður upp á örnámskeið í hestanuddi laugardaginn 10. apríl í TM Reiðhöllinni. Námskeiðið hefst á bóklegum hluta, þá verður matarhlé þar sem boðið verður upp á súpu og brauð, og í seinni - Lesa meira

Paratímar með Arnari Bjarka í mars

23/02/2021 // 0 Comments

Arnar Bjarki Sigurðsson verður áfram með paratíma mars sem eru opnir öllum aldurshópum og getustigum. Kennslan verður einstaklingsmiðuð, en tveir knapar eru inni á vellinum í einu. Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu og var - Lesa meira
1 2 3 34