Fréttir

Námskeið

Helgarnámskeið með Antoni Páli – 11.-12. des

06/12/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 11.-12. desember næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

Töltslaufur 2022

03/12/2021 // 0 Comments

Töltslaufurnar eru orðnar fastur liður í vetrarstarfi Fáks, en í ár verður þetta fimmta árið sem boðið verður uppá þessa skemmtilegu þjálfun. Töltslaufurnar snúast um að æfa saman í fjölmennum hópi þaulskipulagt atriði með hinum ýmsu og oft flóknum reiðleiðum. Að - Lesa meira

Reiðnámskeið með Hinriki Sigurðssyni

02/12/2021 // 0 Comments

Hinrik Sigurðsson reiðkennari og fyrrum umsjónarmaður Reiðmannsins hjá Lbhí heldur reiðnámskeið hjá Fáki í janúar og febrúar 2022. Um er að ræða verklega kennslu í einkatímum eða paratímum á fimmtudögum (fyrripart dags) á tímabilinu 13.janúar – 24.febrúar , þar - Lesa meira

Einkatímar með Vigdísi Matt

02/12/2021 // 0 Comments

Einkatímar með Vigdísi Matthíasdóttur í janúar og febrúar! Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni allt frá blautu barnsbeini og sigraði m.a. 100m skeið á Landsmótinu 2014 á Hellu. Námskeiðið er fyrir alla aldurshópa, börn og fullorðna. Námskeiðið verður þannig - Lesa meira

Einkatímar með Súsönnu Sand: Léttleiki og jafnvægi

02/12/2021 // 0 Comments

Súsanna Sand er reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, íþrótta og gæðingakeppnisdómari. Hún hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á burð léttleika og þjálni, sem - Lesa meira
1 2 3 38