Fréttir

Námskeið

Bókleg knapamerkjakennsla í haust

12/08/2021 // 0 Comments

Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með skriflegum prófum í haust. Kennsla hefstí október á öllum stigum (ef næg þátttaka fæst) Skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja auka þekkingu og færni á skipulagðan hátt. Kennt er eftir kennsluáætlun KM (hægt að skoða - Lesa meira

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

11/08/2021 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 6. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 7. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s: - Lesa meira

Helgarnámskeið með Antoni Páli 17.-18. apríl

14/04/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 17. – 18. apríl næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur

22/03/2021 // 0 Comments

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 29. og 31. mars n.k. Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni allt frá blautu barnsbeini og sigraði m.a. 100m skeið á Landsmótinu 2014 á Hellu. Vigdís hélt tvö námskeið fyrir okkur síðasta vetur - Lesa meira
1 2 3 4 36