Fréttir

Námskeið

Paranámskeið með Súsönnu Sand Ólafsdóttur

19/02/2021 // 0 Comments

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt ? Að bæta sitt jafnvægi er grunnur að því að bæta jafnvægi hestsins. Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er - Lesa meira

Aukanámskeið með Sigrúnu og Hennu

11/02/2021 // 0 Comments

Vegna mikillar eftispurnar hefur verið ákveðið að bæta við tveimur hópum (ef næg þátttaka fæst). Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt. Öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn. Læra að skilja hestinn betur og kenna - Lesa meira

Helgarnámskeið með Antoni Páli

09/02/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 20. – 21. febrúar næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

Paratímar með Ragnheiði Þorvaldsdóttur

02/02/2021 // 0 Comments

Ragnheiður hefur stundað tamningar og þjálfun hrossa í 25 ár. Hún útskrifaðist sem reiðkennari á Hólum árið 2006 og hefur m.a. kennt knapamerki,  sirkusnámskeið, “klikker námskeið” og almenn reiðnámskeið. Hún hefur að auki verið með annan fótinn í keppni - Lesa meira

Polla og krakkanámskeið hefst þann 6. febrúar

28/01/2021 // 0 Comments

Skráning er opin fyrir polla og krakkanámskeið! Lögð er áhersla á að krakkarnir öðlist meira jafnvægi og stjórn á hesti sínum í gegnum leik og þrautir 😊 Samhliða því æfum við reiðleiðir í reiðhöllinni og ásetu og stjórnun. Hóparnir eru: 4 – 6 ára – Teymdir / - Lesa meira

Paratímar með Arnari Bjarka í febrúar

26/01/2021 // 0 Comments

Arnar Bjarki Sigurðsson verður áfram með paratíma febrúar sem eru opnir öllum aldurshópum og getustigum. Kennslan verður einstaklingsmiðuð, en tveir knapar eru inni á vellinum í einu. Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu og var - Lesa meira
1 2 3 4 34