Ákveðið hefur verið að fresta dagskrá föstudaginn 24.maí vegna veðurs, yfir á laugardaginn 25.maí. í meðfylgjandi frétt er uppfærð dagskrá fyrir laugardaginn.
Allar fyrirspurnir um dagskrá og annað tengd mótinu skulu berast á skraning@fakur.is

Seinni umferð úrtökunnar verður haldin á sunnudagsmorgni og í framhaldinu verða riðin úrslit í öllum flokkum (árangur úr fyrri umferð gildir til úrslita).

Nýr skráningarfrestur vegna seinni umferðar úrtöku er 18:00 á morgun laugardag og í framhaldinu verða ráslistar birtir og tímasetningar dagskrár sunnudagsins birtar.

Laugardagur
08:30 Ungmenni
09:50 Barnaflokkur
11:10 Unglingaflokkur 1-11
12:05 Hádegishlé
12:45 Unglingaflokkur 11-22
13:40 Hlé
14:00 Skeiðgreinar
16:00 Tölt T1