Um leið og við þökkum öllum þeim sem gáfu sér tíma til að svara könnun um öryggisupplifun knapa á reiðleiðum á höfuðborgarsvæðinu, birtum við hér niðurstöður hennar.

Við vonum að niðurstöðurnar gefi vísbendingar um hvað betur mætti fara bæði í úrlausnum og ekki síst í hegðun og  samskiptum manna á milli.

Dagný Bjarnadóttir
formaður reiðveganefndar Fáks