Umsóknir um pláss í félagshesthúsi Fáks 2021-2022
Opið er fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks veturinn 2021 til 2022. Umsóknarfrestur er til 24. [...]
Reiðskólinn Faxabóli býður upp á útreiðanámskeið í haust
Reiðskólinn Faxaból býður nú upp á útreiðarnámskeið í haust. Námskeiðið er fyrir nemendur með einhverja [...]
Námskeið með Julie Christiansen 15.-17. okt
Fræðslunefnd Fáks hefur fengið hana Julie Christiansen til þess að halda námskeið hér í TM-Reiðhöllinni [...]
Helgarnámskeið með Antoni Páli 9.-10. okt
Anton Páll verður með helgarnámskeið 9.-10. október næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum [...]
Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2021
Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með skriflegum prófum í haust. Kennsla hefstí [...]
Herrakvöld Fáks – 2. október 2021
Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 2. október næstkomandi í Félagsheimilinu í Víðidal. Þetta [...]
Deiliskipulagsbreyting á Hólmsheiði – Svör við athugasemdum
Í vor var auglýst tillaga stjórnar Fáks um breytingu á deiliskipulagi fyrir hesthúsabyggðina á Hólmsheiði. [...]
Sýnikennsla um frumtamningar með Benna Líndal
Benni Líndal tamningameistari kemur með nokkur hross og leiðir áhorfendur í gegnum fróðlegt og skemmtilegt [...]
Námskeið fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi í samskiptum við hestinn sinn – Haust 2021
Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt.Öðlast betri færni í [...]
Ný stjórn hestamannafélagsins Fáks 2021-2022
Á aðalfundi Fáks sem fram fór 18. maí síðastliðinn var ný stjórn kosin. Allir sitjandi [...]
Bókleg knapamerkjakennsla í haust
Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með skriflegum prófum í haust. Kennsla hefstí [...]
Námskeið fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi í samskiptum við hestinn sinn
Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt.Öðlast betri færni í [...]
Frumtamningarnámskeið með Robba Pet
Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 6. september nk. með bóklegum tíma [...]
Fákar og fjör – Haustnámskeið hefst í september
Haustdagskrá Fákar og fjör hefst í byrjun september. Kennslan fer fram í hópum, en lögð [...]
Happdrætti sjálfboðaliða
Að venju setjum við nöfn allra sjálfboðaliða á mótinu í pott og drögum úr veglegum [...]
Dagskrá vikunnar og ráslistar
Reykjavíkurmeistarmótið hefst á morgun mánudag kl. 12:00 á fjórgangi V1 ungmenna. Dagurinn verður mikill fjórgangsdagur [...]
Firnasterkt mót framundan í Víðidal
Reykjavíkurmeistarmótið í hestaíþróttum hefst á mánudaginn og stendur í 7 daga. Hér má sjá drög [...]