Fréttir

Happdrætti sjálfboðaliða

Reykjavíkurmeistaramót

Að venju setjum við nöfn allra sjálfboðaliða á mótinu í pott og drögum úr veglegum vinningum. Við fengum til liðs við okkur ýmis fyrirtæki sem gáfu gjafir í happdrættið og þannig getum við þakkað fyrir ómetanlegt framlag þessa fólks síðust vikuna hér í Víðidalnum okkar góða. Nálgast má vinningana í dómpalli á meðan mótinu stendur og á skrifstofu Fáks eftir mót.

Bestu þakkir kæru sjálfboðaliðar!

Hér má sjá vinningshafana í ár:

Vinningur Gefandi Vinningshafi
académíe snyrtivörupakki Flugtak ehf. Elísabet Sveins 
académíe snyrtivörupakki Flugtak ehf.  Gray
Gjafakarfa Ásbjörn Ólafsson Arna Kristjáns
Gjafakarfa Ásbjörn Ólafsson Anna Magnúsd
Aðgangslykill í reiðhöllina Fákur Guðrún Sylvía
Aðgangslykill í reiðhöllina Fákur Telma Tómasson
Aðgangslykill í reiðhöllina Fákur Arna Snjólaug
Gjafabréf fyrir 10 l af málningu Slippfélagið Hrund
Gjafabréf fyrir 10 l af málningu Málning Verena
World’s best pan – Panna Progastro Hekla Roth
Gjafabréf að verðmæti 10.000 Silli kokkur Auður S
Gjafabréf að verðmæti 10.001 Silli kokkur Selma Leifs 
Eylíf bætiefni Eylíf – Ólöf Rún Tryggvadóttir Svandís
Eylíf bætiefni Eylíf – Ólöf Rún Tryggvadóttir Ásbjörn Arnarson
Beislissett Lífland Elísabet Jóna Jóhanns
Gjafabréf að verðmæti 10.000 Lífland Anna Birna Snæbjörns
Gjafabréf að verðmæti 5.000 Lífland Sigurður Elmar
Gjafabréf að verðmæti 30.000 Icelandair Ísabella Sól