Útgáfa bókar um Fák í tilefni 100 ára afmælis félagsins 2022
Hestamannafélagið Fákur verður 100 ára 24. apríl 2022. Fyrir um fimm árum samdi þáverandi stjórn [...]
Opið gæðingamót Spretts og Fáks 4.-6. júní
Opna gæðingamót Spretts og Fáks fer fram dagana 4.-6. júní 2021 á félagssvæði Spretts. Skráning [...]
Miðnæturreið í Gjárétt á morgun föstudag
Miðnæturreið í Gjárétt verður á morgun föstudaginn 21. maí. Lagt verður af stað klukkan 20:00 [...]
Úrslit frá Almannadalsmóti Fáks
Hið árlega Almannadalsmót Fáks fór fram um síðustu helgi og var þátttaka góð. Að loknu [...]
Aðalfundur Fáks – Félagsheimili Fáks 18. maí klukkan 20:00
Vegna tilslakanna á sóttvarnarreglum verður aðalfundur Fáks færður í félagsheimili Fáks. Var hann áður auglýstur [...]
Miðnæturreið í Gjárétt
Fyrirhugað er að fara í hina árlegu miðnæturreið í Gjárétt föstudagskvöldið 21. maí. Ekki er [...]
Helgarnámskeið með Antoni Páli – 15.-16. maí
Anton Páll verður með helgarnámskeið 15. – 16. maí næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 [...]
Almannadalsmótið 2021 – Skráning opin
Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 15. maí klukkan 12:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður [...]
Almannadalsmótið 2021
Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 15. maí klukkan 12:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður [...]
Æfingamót Fáks – Ráslistar T7 og T3
Mótið hefst stundvíslega klukkan 18:00. Dagskrá: T7 barnaflokkur: Gabríel Liljendal FriðfinnssonFákurGarún frá VorsabæjarhjáleiguRauður/milli-tvístjörnótt20 T7 unglingaflokkur: [...]
Æfingamótaröð Fáks – T7 og T3 á fimmtudagskvöld
Mótið í gærkvöldi tókst með ágætum og á fimmtudaginn, 6. maí, klukkan 18 verður keppt [...]
Aðalfundur Fáks 18. maí 2021
Aðalfundur Fáks fyrir starfsárin 2019 og 2020 verður haldinn 18. maí næstkomandi klukkan 20:00 í [...]
Hreinsunardagur Fáks
Á morgun miðvikudag, 5. maí, er hinn árlegi hreinsunardagur Fáks. Hreinsunardagurinn hefst klukkan 17:00 og [...]
Æfingamót Fáks – Ráslisti V2
Við minnum á að mótið hefst klukkan 18:00 niðri á Hvammsvelli. Ákveðið hefur verið að [...]
Gæðingamót Fáks og Spretts verður haldið fyrstu helgina í júní
Sameiginlegt gæðingamót Fáks og Spretts verður fært aftur um eina helgi og verður haldið dagana [...]
Æfingamótaröð Fáks – Fjórgangur V2
Næstu tvo þriðjudaga og fimmtudaga er fyrirhugað að halda æfingamótaröð fyrir félagsmenn Fáks sem hafa [...]
Tillaga um deiliskipulagsbreytingu á hesthúsasvæðinu á Hólmsheiði
Stjórn Fáks hefur í vetur unnið að deiliskipulagsbreytingu fyrir hestahúsabyggðina á Hólmsheiði. Er tillaga stjórnar [...]
Hlégarðsreiðinni aflýst
Vegna aðstæðna er hinni árlegu Hlégarðsreið aflýst.