Fréttir

Úrslit frá Almannadalsmóti Fáks

Hið árlega Almannadalsmót Fáks fór fram um síðustu helgi og var þátttaka góð. Að loknu móti var að venju grillaðar pylsur fyrir þátttakendur og gesti sem sóttu mótið.

Í vetur var keyrt nýju efni í keppnisvöllinn og er ekki annað að sjá en að aðstæður til keppni og æfinga í Almannadal séu eins og best verður á kosið.

Hinn vinsæli pollaflokkur var á sínum stað og fengu allir pollar bikara að gjöf. Gefandi pollabikaranna var Cafe Catalina og þökkum við þeim kærlega fyrir.

Úrslit

Pollaflokkur:

Barnaflokkur:

 1. Emma Lind Davíðsdóttir – Eyvindur
 2. Nadía Líf Guðlaugsdóttir – Sól frá Kringlu
 3. Hefna Kristín Ómarsdóttir – Yrsa frá Álfhólum
 4. Gabríel Friðfinnsson – Garún frá Vorsabæ
 5. Karla Sólborg – Kappi frá Skarði
 6. Hekla Sigurgeirsdóttir – Grímur frá Víðidal
 7. Ásdís Mist Magnúsdóttir – Neró frá Hafnarfirði

Unglingaflokkur:

 1. Júlía Ósland Guðmundsdóttir – Fákur frá Ketilsstöðum
 2. Anika Hrund Ómarsdóttir – Tindur frá Álfhólum
 3. Svala Rún Stefánsdóttir – Sólmyrkvi frá Hamarsey
 4. Elizabet Krasimirova Kostova – Fleygur frá Álfhólum
 5. Hildur Dís Árnadóttir – Smásjá frá Hafsteinsstöðum

18 ára og eldri – minna vanir:

 1. Sigurður Elmar Birgisson – Frigg frá Hólum
 2. Kolbrún K. Birgisdóttir – Knútur frá Selfossi
 3. Birna Ólafsdóttir – Framsókn frá Austurhlíð
 4. Guðbjörg Eggertsdóttir – Orka frá Varmalandi
 5. Lilja María Pálmarsdóttir – Snillingur frá Vallanesi

18 ára og eldri – meira vanir:

 1. Anna Valdimarsdóttir – Þokki frá Egilsá
 2. Styrmir Snorrason – Dímon frá Laugarbakka
 3. Gísli Haraldsson – Hamar frá Húsavík
 4. Verena Stephanie Wellenhofer – Fannar frá Blönduósi
 5. Árni Geir Eyþórsson – Svikari frá Litla-Laxholti

Flugskeið:

 1. Sævar Leifsson – Glæsir frá Fornusöndum
 2. Styrmir Snorrason – Glitnir frá Skipaskaga
 3. Guðmundur Jónsson – Ýr frá Reykjum
 4. Þórdís Ólafsdóttir – Aska frá Stóra Rimakoti