Einkatímar með Vigdísi Matt
Einkatímar með Vigdísi Matthíasdóttur í janúar og febrúar! Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna [...]
Einkatímar með Súsönnu Sand: Léttleiki og jafnvægi
Súsanna Sand er reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, íþrótta og gæðingakeppnisdómari. Hún hefur endurmenntað sig [...]
Paratímar með Robba Pet byrja í janúar
Róbert Petersen reiðkennari verður með reiðnámskeið á mánudögum í reiðhöllinni C-Tröð klukkan 15:00-21:00 í vetur. [...]
Paratímar með Siggu Pé
Sigríður Pjetursdóttir, reiðkennari, gæðingadómari og íþróttadómari ætlar að bjóða uppá paratíma á mánudögum í janúar. [...]
Fákur og Cintamani í samstarf – Mátunardagur 30. nóv klukkan 17:00.
Næsti mátunardagur er á morgun þriðjudaginn 30. nóv og svo á fimmtudaginn 2. des milli [...]
Einkatímar með Þórdísi Erlu
Þórdís Erla Gunnarsdóttir reiðkennari frá Hólum mun bjóða upp á fjóra 40 mínútna einkatíma í [...]
Keppniskrakkar Fáks 2021-2022
Keppniskrakkar Fáks eru nú loks komnir í loftið og munu þau Hjörvar Ágústsson og Fákskonan [...]
Verðlaunahafar á Uppskeruhátíð Fáks 2021
Uppskeruhátíð Fáks fór fram á miðvikudagskvöldið í félagsheimili Fáks. Þar voru verðlaunaðir stigahæstu knapar í [...]
Magasár í hestum – Fyrirlestur í kvöld í salnum TM-reiðhöllinni
Í kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember klukkan 20:00 ætlar Fáksfélaginn og dýralæknaneminn Úndína Ýr Þorgrímsdóttir að [...]
Tilkynning varðandi Uppskeruhátíð Fáks
Vegna nýjustu samkomutakmarkana hefur verið ákveðið að halda Uppskeruhátíð Fáks með breyttu sniði. Viðburðurinn verður [...]
Helgarnámskeið með Tona 20.-21. nóv.
Anton Páll verður með helgarnámskeið 20.-21. nóvember næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum [...]
Hringteymingar- og brokkspíruþjálfun og vinna við hendi með Hrafnhildi Helgu
Námskeiðin eru með breyttu sniði frá fyrra formi, en núna er námskeiðunum hjá Hrafnhildi skipt [...]
Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund
Í vetur kemur Fredrica Fagerlund til okkar í Fák og kenni námskeið í Gæðingafimi en [...]
Knapaverðlaun LH 2021 – Árni Björn knapi ársins
Síðastliðinn laugardag voru veittar viðurkenningar LH til knapa og keppnishestabú ársins 2021. Árni Björn Pálsson [...]
Paratímar með Ragnhildi Haraldsdóttur
Þriðjudaginn 16. nóvember hefjast paratímar með Ragnhildi Haraldsdóttur reiðkennarar. Ragnhildur Haraldsdóttir er starfandi tamningamaður og [...]
Uppskeruhátíð Fáks 2021
Uppskeruhátíð Fáks verður haldin í Félagsheimilinu okkar miðvikudaginn 17. nóvember næstkomandi klukkan 19:00. Veitt verða [...]
Fyrirlestur með Heiðrúnu Halldórsd. pilates kennara ásamt kynningu á vetrarstarfi Fáks
Fimmtudaginn næstkomandi, 28. október klukkan 20:00, verður kynning á vetrarstarfi Fáks í salnum TM-reiðhöllinni. Eftir [...]
Einkatímar með Vigdísi Matt í nóvember
Einkatímar með Vigdísi Matthíasdóttur í nóvember! Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni [...]