Næsti mátunardagur er á morgun þriðjudaginn 30. nóv og svo á fimmtudaginn 2. des milli klukkan 17:00 og 19:00.

Samið hefur verið við Cintamani um að fyrirtækið selji Fáksfélögum fatnað merktan félaginu til útivistar.

Cintamani býður eins og allir vita upp á hágæða fatnað til útivistar og verður boðið upp á gott úrval handa Fáksfélögum, á öllum aldri, á frábæru verði.

Cintamani fatnaður er jólagjöf Fáksara í ár. Hlökkum til að sjá ykkur!

Hér má sjá sýnishorn af fatnaði sem verður í boði:

Ögn dúnúlpa konur

Drífa dúnjakki konur

Brynja primaloft jakki

Agnar dúnúlpa karlar

Bylur dúnúpla karlar

Næðingur þriggja laga jakki karlar

Frissi primaloft – börn