Fáksfélagarnir Sigrún Sig, Helga Björg og Sæmi heiðruð af LH
Á Uppskeruhátíð Landssambands Hestamanna sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn hlaut Sigrún Sigurðardóttir Heiðursverðlaun [...]
Fundargerð félagsfundar 16. nóvember 2023
Um 130 félagsmenn í Fáki mættu á félagsfund þann 16. nóvember síðastliðinn í félagsheimili Fáks. [...]
Reiðhöllin verður Lýsishöllin 2024-2025
Hestamannafélagið Fákur og Lýsi hafa komist að samkomulagi um að Lýsi verði aðal styrktaraðili reiðhallarinnar [...]
Léttleiki, virðing og traust – Sýnikennsla í Samskipahöllinni í Spretti
Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Samskipahöllinni í Spretti þriðjudaginn 21.nóvember [...]
Áhættuþættir knapa á reiðleiðum
Í meðfylgjandi hlekk er könnun á upplifun knapa varðandi öryggi á reiðleiðum á höfuðborgarsvæðinu. [...]
Fákur auglýsir eftir reiðkennurum sem hafa áhuga á að kenna í Fáki á nýju ári
Æskulýðs- og fræðslufulltrúi Fáks, Vilfríður Fannberg, undirbýr nú næsta starfsár. Óskar er eftir umsóknum frá [...]
Töltslaufur í vetur – áhugakönnun
Í vetur er stefnt á að halda áfram að virkja þennan frábæra félagsskap sem eru [...]
Stjórn Fáks boðar til félagsfundar fimmtudaginn 16. nóvember klukkan 20:00 í félagsheimili Fáks
ATHUGIÐ: Fundurinn verður fimmtudaginn 16. nóvember klukkan 20:00 í félagsheimili Fáks. Dagskrá: 1. Afnotasamningur [...]
Uppskeruhátíð Fáks 23. nóvember 2023
Uppskeruhátíð Fáks verður haldin í Félagsheimilinu okkar fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi klukkan 19:00. Fákur [...]
Hópefli með Æskulýðsnefnd Fáks
Æskulýðsnefnd ætlar að bjóða Fákskrökkum í hópefli mánudaginn 13. nóvember næstkomandi kl. 17:00 – 19:00. [...]
Námskeið með Antoni Páli í nóvember og desember
Anton Páll reiðkennari verður með einkatíma í reiðhöllinni Víðidal fimmtudaginn 21.nóvember frá kl 09-16.20. Kennt [...]
Einkatímar með Vigdísi Matt hefjast 8. nóvember
Vigdís Matt verður með 40 mínútna einkatíma í reiðhöllinni Víðidal frá 8. nóvember til 14. [...]
Framkvæmdir á keppnisvöllum Fáks
Frá því í byrjun mánaðarins hafa staðið yfir framkvæmdir á keppnisvöllum Fáks. Skipt hefur [...]
Umsókn um pláss í félagshesthúsi Fáks
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á skráningu í félagshesthús í gegnum skráningarform. Bent er [...]
Verkleg knapamerki 1, 2 og 3 hefjast 18. október
Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að bjóða upp á verklegt knapamerkjanámskeið 1,2 og 3 nú á haustönn. [...]
Haustnámskeið í Víðidal með Hennu og Sigrúnu
Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt. Öðlast betri færni [...]
Fákur óskar eftir starfsmann til að skipuleggja fræðslustarf félagsins
Fákur óskar eftir starfsmanni til að leiða og skipuleggja fræðslustarf félagsins. Helstu verkefni: Umsjón og [...]
Langar þig að starfa í nefndum Fáks í vetur
Fákur óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa í nefndum félagsins. Þá vantar t.d. nýja [...]