Samkvæmt reglum um rekstur er ekki leyfilegt að vera rekstur lengur en til 9 á morgnanna frá 16. apríl.
Þar sem rekstrarskjalið bauð upp á bókanir lengur og þessi vika er þétt bókuð þá er rekstur leyfilegur til 10:00 á virkum dögum eða til 21. apríl.
Til 9:30 á virkum dögum vikuna á eftir og frá og með 29. apríl er rekstur leyfilegur til 9:00.