Fréttir

Fréttir

Tökum höndum saman

18/06/2018 //

Kæru Fáksfélagar! Það hefur eflaust ekki farið fram hjá ykkur að mikið hefur verið að gera síðustu daga og vikur við að undirbúa svæðið okkar fyrir Landsmót. Núna í vikunni stendur til að vinna að gróðursetningu á blómum og ýmis önnur verk sem þarf að vinna í - Lesa meira

Miðnæturhlaup Suzuki á fimmtudaginn

18/06/2018 //

Miðnæturhlaup Suzuki fer fram fimmtudagskvöldið 21. júní 2018. Hlaupið hefst við Engjaveg í Laugardal og líkt og undanfarin ár verður hlaupin 21 km vegalengd meðfram Elliðaánum alla leið upp Elliðaárdalinn og fram hjá svæði Fáks í Víðidal. Þaðan er farið upp að - Lesa meira

Keppnisnámskeið fyrir Landsmót

04/06/2018 //

Nú er skráning á seinni hluta keppnisnámskeiðisins hafin og er það fyrir þau börn, unglinga og ungmenni sem hafa náð þáttökurétti á Landsmót fyrir hönd Fáks. Reiðkennarar taka út knapa og hest, meta styrkleika og veikleika og vinna út frá því og þeim markmiðum sem knapinn - Lesa meira

Sjálfboðaliðar á Landsmóti 2018

01/06/2018 //

Ágætu Fáksfélagar! Við hjá Landsmóti leitum að kröftugum sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur að gera Landsmót í Reykjavík að því flottasta hingað til! Það er mikilvægt að ná að manna alla þætti mótsins og því leitum við til ykkar heimamanna í von um  góð - Lesa meira

Hjólreiðakeppni og hindrunarhlaup

01/06/2018 //

Í kvöld fer fram keppni á fyrri degi WOW Tour of Reykjavík hjólreiðakeppninnar.  Endamark keppninnar er við Félagsheimilið og er áætlað að fyrstu keppendur séu að koma í mark um kl 21 í kvöld og má reikna með að þeir séu að týnast í mark fram undir miðnætti. Þeir koma - Lesa meira

Úrslit Gæðingamóts Fáks

31/05/2018 //

Veðrið lék við hesta og menn í Víðidalnum í gærkvöldi þegar úrslit voru riðin í A- og B-flokki ásamt töltkeppni og úrslitum í henni. Það var Póstur frá Litla-Dal sem sigraði B-flokk með einkunnina 8,89, knapi á honum var Gústaf Ásgeir Hinriksson. Hafsteinn frá - Lesa meira
1 2 3 152