Fréttir

Aðventuferð Fákskvenna

16/11/2017 //

Aðventuferð Fákskvenna verður farin laugardaginn 25. nóvember n.k. að Völlum við Hvolsvöll. Lagt verður af stað frá TM Reiðhöllinni klukkan 10:00 með rútu. Stefnt er að því að vera komnar aftur til Reykjavíkur milli 16 og 17. Miðaverð er 5.500 krónur inn í því er rútan, [...]

Ég er hestur

16/11/2017 //

Þessa dagana er Maggý Mýrdal með myndlistasýningu í anddyri TM Reiðhallarinnar sem ber heitið „Ég er hestur“. Opið hús verður um helgina, bæði laugardag og sunnudag. Boðið verður upp á dýrindis vöfflur, heitt kakó og kaffi á könnunni. [...]

Opið málþing um keppnistímabilið

15/11/2017 //

Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni. Hvernig er staðan? Hvað er gott? Hvað þarf að bæta? Dagskrá: Fundur settur, tilgangur og markmið [...]

Forsala aðgöngumiða á LM 2018 er hafin

27/10/2017 //

Forsala aðgöngumiða á Landsmót 2018 í Reykjavík er hafin í gegnum heimasíðu Landsmóts www.landsmot.is en einnig er hægt að smella beint á meðfylgjandi tengil og kaupa miða. Miðaverð í forsölu er 15.900 krónur og verða eingöngu 3.500 miðar seldir á þessu forsöluverði. [...]

TM Reiðhöllin lokuð í byrjun nóvember

27/10/2017 //

TM Reiðhöllin verður lokuð dagana 1. – 17. nóvember vegna viðgerða og framkvæmda í reiðsal. Höllin mun að sjálfsögðu verða opnuð fyrr ef framkvæmdum lýkur fyrr og verður það þá tilkynnt hér á heimasíðunni og á facebook síðu [...]

Umferðarreglur og umgengni í TM-Reiðhöllinni

17/10/2017 //

Að gefnu tilefni skal það áréttað að það gilda ákveðnar umgengnis og umferðarreglur í TM-Reiðhöllinni. Fólk er hvatt til að kynna sér þær og fara eftir þeim. Knöpum ber að hreinsa upp eftir hestana sína og eru verkfæri til þess staðsett í reiðsal. Látið aðra vita [...]
1 2 3 140