Fréttir

Fréttir

Brekknaás 9 til leigu

22/01/2018 //

Hestamannafélagið Fákur óskar eftir áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á að reka hestatengda starfsemi að Brekknaási 9, gamla dýraspítalanum. Húsið verður afhent 5. maí eða samkvæmt samkomulagi. Áhugasamir sendi fyrirspurnir eigi síðar en mánudaginn 29. janúar á - Lesa meira

Helgarnámskeið með Vigdísi Matthíasdóttur

22/01/2018 //

Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur í TM-Reiðhöll Fásks dagana 27. – 28. janúar.  Námskeiðið verður þannig uppsett að hver nemandi færi einkatíma laugardag og sunnudag ca 1 klst.   Tilvalið fyrir þau sem ætla í úrtöku fyrir landsmót - Lesa meira

Heldri Fáksfélagar 60 ára og eldri

18/01/2018 //

Hittingur hjá Heldri Fáksfélögum verður föstudaginn 26. janúar 2018 kl 11.30 í salnum á eftri hæð TM-Reiðhallarinnar. Veitingar dagsins verða:  Súpa, brauð og kaffi og er verðið 1.000.- krónur. Enginn posi verður á staðnum og þarf að greiða fyrir veitingarnar í peningum. - Lesa meira

Niðurstöður félagsfundar

16/01/2018 //

Á félagsfundi Hestamannafélagsins Fáks í kvöld bar formaður félagsins, Hjörtur Bergstað, upp þá tillögu stjórnar um að kaupa Brekknaás 9. Fundurinn samþykkti það með öllum greiddum - Lesa meira

Verkleg knapamerkjakennsla

16/01/2018 //

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á verklega kennslu í  knapamerkjum 1- 4 ef næg þátttaka fæst (lágmark 4 á hverju stigi). Kennt verður seinnipartinn á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum. Nánari tímasetningar auglýstar síðar. Skráning lýkur á miðnætti 26. - Lesa meira

Þorrablót og Þorrareiðtúr

12/01/2018 //

Já, það verða súrir pungar, súrmatur, hangikjöt, saltkjöt, harðfiskur, svið og allur almennur og góður þorramatur á boðstólum á Þorrablóti Fáks að ógleymdum sætum pungum og gellum sem mæta á svæðið til að gæða sér á matnum. Þorrareiðtúrinn með Ómari og Þorra - Lesa meira
1 2 3 141