Fréttir

Fréttir

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

14/08/2019 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 3. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 4. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s - Lesa meira

Fákar og fjör – Hestaíþróttaklúbbur

14/08/2019 // 0 Comments

Í haust hefst 6 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga sem vilja æfa hestamennsku undir handleiðslu menntaðra reiðkennara. Kennt verður þrisvar í viku, en þar af eru tveir verklegir tímar (50mín) og einn opinn tími þar sem kennslan verður sveigjanlegri - Lesa meira

Fréttir af heimsmeistaramóti

11/08/2019 // 0 Comments

Nú rétt í þessu lauk glæsilegu heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Keppendur úr Fáki stóðu sig frábærlega á mótinu og höfum við eignast þrjá heimsmeistara. Þeir eru: Árni Björn Pálsson og Elja frá Sauðholti 2 – Heimsmeistarar í flokki 7 vetra - Lesa meira

Sumarfrí

09/07/2019 // 0 Comments

Skrifstofa Fáks og anddyri eru lokuð frá 10. júlí fram í miðjan ágúst vegna sumarfrís framkvæmdastjóra. Húsvörslu í reiðhöllinni annast Hrefna Halldórsdóttir. Hægt að ná í hana í síma - Lesa meira

Dagskrá Íslandsmóts 2019

29/06/2019 // 0 Comments

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið 2.-7.júlí 2019 á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Að mótinu standa hestamannafélögin átta sem staðsett eru á suðvesturhorni landsins; Máni, Brimfaxi, Sörli, Sóti, Sprettur, Fákur, Hörður og Adam. - Lesa meira

Íslandsmót Ráslistar

29/06/2019 // 0 Comments

Fimmgangur F1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur Nr. Holl Knapi Félag knapa Hestur Litur Aldur 1 1 Sina Scholz Skagfirðingur Nói frá Saurbæ Brúnn/milli-einlitt 10 2 2 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Dropi frá Kirkjubæ Rauður/dökk/dr.einlitt 8 3 3 Matthías Leó Matthíasson Trausti - Lesa meira
1 2 3 170