Fréttir

Fréttir

Skýrsla Æskulýðsnefndar Fáks

12/10/2018 //

Það er gaman að renna yfir skýrslu Æskulýðsnefndar Fáks sem nefndin skilaði inn til Æskulýðsnefndar LH nú í haust og sjá hve öflugt starf er unnið í félaginu okkar fyrir yngstu kynslóðina. Innan félagsins hefur verið boðið upp á hin ýmsu námskeið og viðburði eins og - Lesa meira

Styttist í Herrakvöld Fáks

02/10/2018 //

Laugardaginn 6. október verður haldið stórglæsilegt herrakvöld í félagsheimili Fáks. Húsið opnar með fordrykk kl 19.00. Hið margrómaða villibráðarhlaðborð verður á sínum stað. Veislustjóri verður enginn annar en Sigurður Svavarsson. Andri Ívarsson verður með uppistand. - Lesa meira

Knapamerki 1 og 2

24/09/2018 //

Hestamannafélagið Sprettur hefur í samstarfi við hestamannafélagið Fák ákveðið að bjóða uppá verklega kennslu í knapamerkjum 1 og 2 nú í haust. Námskeiðið er öllum opið og verður ekki boðið uppá verklega kennslu í þessum knapamerkjum eftir áramót. Bæði stigin verða - Lesa meira

Leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk

21/09/2018 //

FEIF og LH auglýsa eftir þátttekendum á þriðja leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára. Námskeiðið veður haldið 9-11. nóvember í TM-reiðhöllinni í Reykjavík og húsakynnum Eldhesta við Hveragerði. FEIF vill hvetja ungt fólk áfram því þau eru - Lesa meira

Sleðahundakeppni við Rauðavatn á laugardaginn

19/09/2018 //

Áríðandi tilkynning til Hestamanna í Reykjavík! Laugardaginn 22. september milli klukkan 9-13 verður Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands haldið við Rauðavatn. Klúbburinn hefur fengið leyfi frá Reykjavíkurborg til að halda mótið á þessum stað á þessum tíma og hefur - Lesa meira

Knapamerki – Bókleg kennsla

04/09/2018 //

Bókleg kennsla mun fara fram í október /nóvember.  Stefnt er að verklegri kennsla hefjist í janúar 2019 ef næg þátttaka fæst. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Rétt er að taka fram að - Lesa meira
1 2 3 156