Fréttir

Fréttir

Ráslistar Reykjavíkurmeistaramóts 2019

14/06/2019 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistaramót er í ár með stærsta móti, rúmar 800 skráningar bárust. Hér að neðan er ráslisti mótsins. Við minnum knapa á að klukkan 8:00 á mánudaginn næstkomandi er knapafundur. Í þessari frétt má sjá dagskrá mótsins: Dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts - Lesa meira

Dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts

13/06/2019 // 0 Comments

Hér að neðan eru drög að dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts. Athugið að tímasetningar geta breyst. 17. júní – Mánudagur 08:00 Knapafundur 09:00 Fimmgangur F2 unglingaflokkur 10:40 Fimmgangur F2 1. flokkur 13:30 Hádegishlé 14:00 Fimmgangur F1 ungmennaflokkur 16:20 Kaffihlé 16:40 - Lesa meira

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2019

04/06/2019 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið í Víðidal dagana 17.-23. júní næstkomandi. Mótið er eitt af fimm World Ranking mótum ársins á Íslandi. Á stórmóti sem þessu vantar sjálfboðaliða í ýmiss störf og biðjum við þá sem geta lagt okkur lið, þó það væri ekki - Lesa meira

Sérkjör til Fáksmanna hjá Slippfélaginu

04/06/2019 // 0 Comments

Kæru félagsmenn Við viljum hvetja ykkur til að gera félagssvæðið okkar huggulegt fyrir komandi sumar. Nú fer sólin hækkandi á lofti og tilvalið að nota góða daga í að byrja á að ditta að, mála og viðhalda húsunum. Við viljum minn á sérkjör Slippfélagsins til Fáksmanna - Lesa meira

Gámadagur í dag

03/06/2019 // 0 Comments

Við biðjum ykkur að muna reglurnar kæru Fáksfélagar, bara rúllubaggaplast í gráu gámana og annað plast í almennt sorp. Gott væri að nota tækifærið og týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið. Gámarnir koma seinnipartinn í dag og munu standa á bílaplaninu við - Lesa meira

Gæðingamót Fáks – Úrslit

31/05/2019 // 0 Comments

Óhætt er að segja að hin opna gæðingakeppni Fáks hafi verið sterk en í dag Uppstigningardag fóru fram úrslit allra flokka,töltkeppni og skeiðgreinar. Ljósvaki frá Valstrýtu, setinn af Árna Birni Pálssyni, fór með sigur af hólmi í B-flokks úrslitunum og hélt efsta sætinu - Lesa meira
1 2 3 169