Fréttir

Fréttir

Dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts

28/06/2020 // 0 Comments

Endanlega dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins má finna hér. Hún er birt með fyrirvara um prentvillur en ætti annars ekki að breytast mikið. Dagskrána má einnig finna í LH Kappa smáforritinu. mánudagur, 29. júní 2020 11:00 Knapafundur í reiðhallarsal 12:00 Fjórgangur V1 - Lesa meira

Endanleg rásröð

26/06/2020 // 0 Comments

Dregið hefur verið í rásröð allra flokka og greina á Reykjvíkurmeistaramótinu. Það var tekið við athugasemdum keppenda til kl. 16 í gær fimmtudag og eftir það hófst vinna við ráslistana. Allar breytingar á ráslistum hér eftir verða til þess að viðkomandi keppandi færist - Lesa meira

Reykjavíkurmeistaramót – stærsta mót frá upphafi?

24/06/2020 // 0 Comments

Skráningu er lokið á Reykjavíkurmeistaramótið í hestaíþróttum og er metþátttaka í mótinu en alls bárust 890 skráningar og trúlega er það stærsta hestaíþróttamót Íslandshestaheimsins til þessa! Ljóst er að mótið er gríðarlega stórt og verða allir sem að því koma, - Lesa meira

Glæsilegt Reykjavíkurmeistaramót framundan

18/06/2020 // 0 Comments

Skráning er opin til og með 22. júní og er í fullum gangi á íþróttamót Fáksmanna, Reykjavíkurmeistaramótið, sem er jafnan stærsta og sterkasta íþróttamót Íslandshestamennskunar á hverju ári. Mótið fer fram í Víðidalnum dagana 29. júní – 5. júlí.   Á Facebook - Lesa meira
1 2 3 189