Fréttir

Fréttir

Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl

18/04/2018 //

Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin sunnudaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu - Lesa meira

Hreinsunardagur Fáks

17/04/2018 //

Þriðjudagurinn 17. apríl er hinn árlegi hreinsunardagur Fáksmanna, enda er hann alltaf þriðjudaginn fyrir sumardaginn fyrsta. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 og lýkur með grilli í Guðmundarstofu frá kl. 18:30 – 19:00. Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að hjálpa til - Lesa meira

Firmakeppni Fáks á Sumardaginn fyrsta

17/04/2018 //

Á Sumardaginn fyrsta er næstum aldargömul hefð fyrir því að Firmakeppni Fáks fari fram og hefst mótið kl. 13:30 með pollaflokki. Eins og á vetrarleikum eru polla- og barnaflokkur inn í Reiðhöll. Heimilt að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er svo þetta mót er tilvalið fyrir - Lesa meira

Úrslit frá Líflandsmóti Fáks 2018

17/04/2018 //

Líflandsmót Fáks var haldið í TM Reiðhöllinni í Víðidal síðastliðinn sunnudag, þann 15. apríl. Knapar mættu prúðbúnir og einbeittir til leiks. Þeir voru stundvísir og sýndu faglegar og fallegar sýningar. Þeir eiga mikið hrós skilið. Takk fyrir gott mót. Keppt var í - Lesa meira

Reykjavíkurmeistaramót 8. – 13. maí 2018

16/04/2018 //

Vegna gríðalegs fjölda skráninga undanfarin ár hefur verið ákveðið að takamarka skráningafjölda í hringvallargreinum að tölti T1 undanskildu.  Skráning verður einnig ótakmörkuð í skeiðgreinum.  Ástæðan fyrir því að tölt T1 og skeiðgreinar eru undanskildar er að í - Lesa meira

Uppfærðir ráslistar

14/04/2018 //

Hér að neðan má sjá ráslistana fyrir Líflandsmótið sem haldið er í TM-Reiðhöllinni núna á sunnudaginn. Líflandsmót Fáks 2018 Tölt T3 Barnaflokkur Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur 1 1 H Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt 2 1 H Ragnar Snær Viðarsson - Lesa meira
1 2 3 145