Fréttir

Fréttir

Frumtamningarnámskeið í haust

14/08/2018 //

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 3. september nk. með bóklegum tíma í Guðmundarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 4. septmeber  og kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Farið verður í gegnum helstu - Lesa meira

Íslandsmeistarar Fáks

23/07/2018 //

Þá er Íslandsmeistaramóti í hestaíþróttum 2018 lokið. Það var haldið af hestamannafélaginu Spretti á félagssvæði Fáks. Mótið heppnaðist einstaklega vel og var hestakosturinn eins og best verður á kosið. Keppt var á bæði Brekkuvelli og Hvammsvelli fyrri dagana en úrslit - Lesa meira

Raggi Hinriks og Elli Sig heiðraðir

16/07/2018 //

Á nýafstöðnu Landsmóti heiðruðu Hestamannafélagið Fákur og Landssamband Hestamannafélaga tvo heiðursmenn, þá Erling Ó Sigurðsson og Ragnar Hinriksson. En þeir eru báðir hestamönnum vel kunnugir og hafa verið viðloðnir hestamennsku frá blautu barnsbeini og hafa unnið til - Lesa meira

Konráð og Kjarkur setja heimsmet

15/07/2018 //

Á nýafstöðnu Landsmóti Hestamanna gerður þeir félagar Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu sér lítið fyrir og settu heimsmet í 250m skeiði þegar þeir runnu á tímanum 21,15 sekúndur en gamla metið var 21,41 sekúnda sett af Bjarna Bjarnasyni og Heru frá - Lesa meira
1 2 3 154