Fréttir

Mót

Vetrarleikar á laugardaginn

20/03/2018 //

Þá er komið að þriðju Vetrarleikum Fáks en þeir fara fram laugardaginn 24. mars.  Við hvetjum alla til  mæta og taka þátt. Að venju fer öll keppnin fram á beinni braut við Hvammsvöllinn að undanskildum pollum og börnum sem verða í TM-Reiðhöllinni. Skráning fer fram í - Lesa meira

Vetrarleikar á morgun laugardag

09/03/2018 //

Þá er komið að öðrum Vetrarleikum Fáks.  Við hvetjum alla til mæta á vetrarleikana á morgun laugardaginn 10. mars. Að venju fer öll keppnin fram á beinni braut við Hvammsvöllinn að undanskildum pollum og börnum sem verða í TM-Reiðhöllinni. Skráning fer fram í anddyri - Lesa meira

Youth Cup 2018 hefst í Svíþjóð 28. júlí

26/02/2018 //

FEIF Youth Cup 2018 verður haldið í Axevalla Travbana í Svíþjóð 28. júlí – 4. ágúst og er fyrir unglinga sem verða 14-17 ára 2018. Youth Cup er alþjóðleg keppni þar sem keppt er í T7, T3, T6, PP2, P2, V2, F2, V5, FR1, TR1, CR1, TiH Level 1, FS3, Team test. Hér fyrir neðan eru - Lesa meira

Vetrarleikar á laugardaginn

15/02/2018 //

Þá er komið að fyrstu Vetrarleikum félagsins. Við hvetjum alla til að pússa reiðhjálminn og skella sér á vetrarleika Fáks núna á laugardaginn. Að venju fer öll keppnin fram á beinni braut við Hvammsvöllinn að undanskildum pollum og börnum sem verða í TM-Reiðhöllinni. - Lesa meira

Töltmót Skalla Ögurhvarfi og Fáks

07/02/2018 //

Skalli Ögurhvarfi og Fákur verða með létt og skemmtilegt T7 töltmót í  TM-Reiðhöllinni laugardaginn 10. febrúar klukkan 13.30. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar klukkan 11 – 12 á laugardaginn.  Skráningargjald er kr 2.000.- Keppt verður í eftirfarandi flokkum:  - Lesa meira

Mótaskrá Fáks 2018

15/11/2017 //

Mótaskrá Fáks 2018 birt með fyrirvara um breytingar:   10. febrúar – Töltmót tölt 1.7 í TM höllinni 17. febrúar – 1 Vetrarmót Fáks 18. febrúar – Fjórgangur Meistaradeild æskunnar 4. mars – Fimmgangur Meistaradeild æskunnar 10. mars – 2 Vetrarmót - Lesa meira
1 2 3 34