Fréttir

Mót

Fréttir af heimsmeistaramóti

11/08/2019 // 0 Comments

Nú rétt í þessu lauk glæsilegu heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Keppendur úr Fáki stóðu sig frábærlega á mótinu og höfum við eignast þrjá heimsmeistara. Þeir eru: Árni Björn Pálsson og Elja frá Sauðholti 2 – Heimsmeistarar í flokki 7 vetra - Lesa meira

Dagskrá Íslandsmóts 2019

29/06/2019 // 0 Comments

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið 2.-7.júlí 2019 á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Að mótinu standa hestamannafélögin átta sem staðsett eru á suðvesturhorni landsins; Máni, Brimfaxi, Sörli, Sóti, Sprettur, Fákur, Hörður og Adam. - Lesa meira

Íslandsmót Ráslistar

29/06/2019 // 0 Comments

Fimmgangur F1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur Nr. Holl Knapi Félag knapa Hestur Litur Aldur 1 1 Sina Scholz Skagfirðingur Nói frá Saurbæ Brúnn/milli-einlitt 10 2 2 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Dropi frá Kirkjubæ Rauður/dökk/dr.einlitt 8 3 3 Matthías Leó Matthíasson Trausti - Lesa meira

Pollaflokkur á Reykjavíkurmeistaramóti

19/06/2019 // 0 Comments

Pollaflokkur á laugardaginn Í hádeginu á laugardaginn 22. júní munum við bjóða polla velkomna á Hvammsvöllinn. Það er alltaf skemmtileg stund að sjá pollana, ýmist teymda eða ríðandi, koma í sínu fínasta pússi á hestunum sínum til að „keppa“. Allir pollar fá verðlaun - Lesa meira

Ráslistar Reykjavíkurmeistaramóts 2019

14/06/2019 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistaramót er í ár með stærsta móti, rúmar 800 skráningar bárust. Hér að neðan er ráslisti mótsins. Við minnum knapa á að klukkan 8:00 á mánudaginn næstkomandi er knapafundur. Í þessari frétt má sjá dagskrá mótsins: Dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts - Lesa meira

Dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts

13/06/2019 // 0 Comments

Hér að neðan er dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts. 17. júní – Mánudagur 08:00 Knapafundur 09:00 Fimmgangur F2 unglingaflokkur 10:40 Fimmgangur F2 1. flokkur 13:30 Hádegishlé 14:00 Fimmgangur F1 ungmennaflokkur 16:20 Kaffihlé 16:40 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 1-25 19:00 - Lesa meira
1 2 3 4 45