Helgarnámskeið með Antoni Páli 17.-18. apríl
Anton Páll verður með helgarnámskeið 17. – 18. apríl næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira