Fréttir

Námskeið

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

14/08/2019 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 3. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 4. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s - Lesa meira

Fákar og fjör – Hestaíþróttaklúbbur

14/08/2019 // 0 Comments

Í haust hefst 6 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga sem vilja æfa hestamennsku undir handleiðslu menntaðra reiðkennara. Kennt verður þrisvar í viku, en þar af eru tveir verklegir tímar (50mín) og einn opinn tími þar sem kennslan verður sveigjanlegri - Lesa meira

Reiðnámskeið með Julie Christiansen

08/04/2019 // 0 Comments

Julie Christiansen þarf vart að kynna, en hún er tvöfaldur heimsmeistari og margfaldur danskur meistari í hestaíþróttum. Hún mun bjóða upp á reiðnámskeið dagana 15. og 16. apríl næstkomandi hér í TM-Reiðhöllinni og býðst félögum í Fáki að skrá sig á það. Boðið er - Lesa meira

Reiðnámskeið með Hennu Siren og Sigrúnu Sig

07/04/2019 // 0 Comments

Reiðnámskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn, læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið. Boðið er upp á bæði byrjenda og framhaldsnámskeið. Þetta verða fimm skipti og verður kennt - Lesa meira

Reiðfiminámskeið fyrir vana hestakrakka

02/04/2019 // 0 Comments

Hestamannafélagið Fákur ásamt reiðkennurunum Fríðu Hansen og Elise Englund Berge verða með reiðfiminámskeið fyrir vana og vel reiðfæra krakka á aldrinum 9-13 ára. Námskeiðið samanstendur af 1 bóklegum og 5 verklegum tímum og endar á sýningaratriði á sýningunni ,,Æskan og - Lesa meira
1 2 3 23