Fréttir

Námskeið

Hnakkfastur – Ásetunámskeið með Fredricu Fagerlund

06/12/2019 // 0 Comments

Áseta knapans er eitt því mikilvægasta sem hann þarf að tileinka sér. Hún fegrar ekki bara heildarmyndina, heldur er knapi í góðu jafnvægi þægilegri fyrir hestinn, notar skilvirkari ábendingar til að stjórna hestinum og siðast en ekki síst bætir það öryggið þar sem knapinn - Lesa meira

Vinna í hendi með Hrafnhildi Helgu

25/11/2019 // 0 Comments

Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir reiðkennari ætlar að bjóða upp á stutt og hnitmiðað námskeið um vinnu í hendi og hringteymingar.  Fyrsti tíminn er næsta laugardag, 30. nóvember, klukkan 14:00 – 15:00. Síðan verða næstu tímar vikulega á miðvikudögum klukkan 19:30 - Lesa meira

Námskeið með Julie Christiansen

21/11/2019 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks hefur fengið hana Julie Christiansen til þess að halda námskeið hér í TM-Reiðhöllinni í Víðidal helgina 7.-8. desember. Julie þarf vart að kynna en hún er margfaldur heimsmeistari og danskur meistari í hestaíþróttum. Fáksfélögum býðst nú einstakt - Lesa meira

Knapamerki haust 2019

25/09/2019 // 0 Comments

Bókleg kennsla mun fara fram í október /nóvember ef næg þátttaka fæst. Rétt er að taka fram að nemendur þurfa að ljúka bæði bóklegu og verklegu prófi til að fá prófskírteini frá Hólaskóla Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í - Lesa meira

Verkleg knapamerkjakennsla haustið 2019

24/08/2019 // 0 Comments

Knapamerki 1 og 2 verða kennd í Víðidalnum í haust ef næg þátttaka fæst. Hægt er að skrá sig í KM1 eða KM2 nú eða taka bæði 1 og 2. Kennsla hefst um miðjan október. Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með verkleguprófi í byrjun desember. Skemmtilegt nám - Lesa meira

Haustnámskeið með Hennu Siren og Sigrúnu Sig

23/08/2019 // 0 Comments

Haustnámskeið fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi í samskiptum við hestinn sinn. Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt. Öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn. Læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á - Lesa meira
1 2 3 24