Fréttir

Articles by Fákur

Skráningu lýkur á eftirtalin námskeið þann 25.september n.k.

17/09/2019 // 0 Comments

Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn, læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið. Knapamerkjanámskeið 1 og 2 verða kennd ef næg þátttaka fæst.  Hægt að nýta - Lesa meira

Herrakvöld Fáks 2019

16/09/2019 // 0 Comments

Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 5. október næstkomandi í Félagsheimilinu í Víðidal. Þetta mikla gleðikvöld verður með hefðbundnum hætti; villibráðarhlaðborð að hætti Silla kokks, happdrætti, góðir drykkir á barnum og góðir menn í salnum. - Lesa meira

Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál?

11/09/2019 // 0 Comments

FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12. september í veislusal Fáks í TM-Reiðhöllinni klukkan 19:30. Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál? Rætt verður um: Hvað hefur þróast vel á síðasta - Lesa meira

Reiðkennsla í TM-Reiðhöllinni 2020

30/08/2019 // 0 Comments

Fákur auglýsir eftir reiðkennurum sem hafa hug á að vera með reiðkennslu í TM-Reiðhöllinni á tímabilinu 1. janúar til 31. maí 2020. Verið er að stilla upp viðburðar- og reiðhallardagatali og gott væri að þeir hefðu samband við framkvæmdastjóra á netfangið einar@fakur.is - Lesa meira

Verkleg knapamerkjakennsla haustið 2019

24/08/2019 // 0 Comments

Knapamerki 1 og 2 verða kennd í Víðidalnum í haust ef næg þátttaka fæst. Hægt er að skrá sig í KM1 eða KM2 nú eða taka bæði 1 og 2. Kennsla hefst um miðjan október. Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með verkleguprófi í byrjun desember. Skemmtilegt nám - Lesa meira

Haustnámskeið með Hennu Siren og Sigrúnu Sig

23/08/2019 // 0 Comments

Haustnámskeið fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi í samskiptum við hestinn sinn. Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt. Öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn. Læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á - Lesa meira
1 2 3 13