Fréttir

Articles by Fákur

Gámadagur í dag

08/06/2020 // 0 Comments

Í dag, mánudaginn 8. júni, er gámadagur. Verða gámarnir staðsettir við TM-Reiðhöllina og eru þeir opnir frá klukkan 16:00 til 20:00. Gámarnir eru eingöngu fyrir þá sem eru félagsmenn í Fáki. Verða gámarnir vaktaðir og þeir sem ekki eru félagsmenn vísað frá. Hægt er - Lesa meira

Miðnæturreið í Gjárétt í kvöld

05/06/2020 // 0 Comments

Miðnæturreið Fáksara í Gjárétt verður farin í kvöld. Beðist er velvirðingar á stuttum fyrirvara. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni kl. 20:00 og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr. Í Gjárétt verður áð, étið, drukkið, sungið og - Lesa meira

Gæðingamót Fáks – Dagskrá og ráslistar

28/05/2020 // 0 Comments

Gæðingamót Fáks hefst á morgun föstudag og er veðurspáin ljómandi góð fyrir mótið. Hér má sjá dagskrá mótsins og í framhaldi ráslista. Föstudagur 29. maí 16:00 B-flokkur ungmenna B-flokkur áhugamanna B-flokkur opinn flokkur 18:20 Matarhlé A-flokkur ungmenna A-flokkur - Lesa meira
1 2 3 30