Fréttir

Articles by Fákur

Fræðslunefnd – Undirbúningur fyrir næsta starfsár

07/04/2020 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks undirbýr nú næsta starfsár og hefur hug á því að hefja tímabilið af krafti í september 2020. Óskar nefndin því eftir umsóknum frá áhugasömum reiðkennurum sem hefðu hug á því að kenna eða vera með sýnikennslu í Fáki á tímabilinu september 2020 til - Lesa meira

Gámadagur 6. apríl 2020

06/04/2020 // 0 Comments

Í dag, mánudaginn 6. apríl, er gámadagur. Verða gámarnir staðsettir við TM-Reiðhöllina og eru þeir opnir frá klukkan 16:00 til 20:00. Gámarnir eru eingöngu fyrir þá sem eru félagsmenn í Fáki. Verða gámarnir vaktaðir og þeir sem ekki eru félagsmenn vísað frá. Hægt er - Lesa meira

Reglur um notkun á skeiðvelli og Asavelli

02/04/2020 // 0 Comments

Borið hefur á því síðustu daga að verið sé að reka á rekstrarvöllum félagsins utan leyfilegs tíma. Eru hér meðfylgjandi reglur til áréttingar. Reglur um notkun á skeiðvelli og Asavelli. Öllum skuldlausum félagsmönnum Fáks er heimilt að nota rekstrarvelli Fáks til reksturs - Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir á FEIF Youth Cup 2020

27/03/2020 // 0 Comments

FEIF Youth Cup 2020 verður haldinn í Vilhelmsborg í Danmörku 18. – 26. júlí 2020 og er fyrir unglinga sem eru 14 – 17 ára. Youth Cup er alþjóðleg keppni þar sem keppt er í T7, T3, T6, PP2, P2, V2, F2, V5, FR1, TR1, CR1, TiH Level 1, FS3, Team test. Hér fyrir neðan eru upplýsingar - Lesa meira
1 2 3 26