Fréttir

Articles by Fákur

Tilkynning frá markverði fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar

17/01/2020 // 0 Comments

Undirritaður sendi öllum markaeigendum bréf snemma í desember, þar með eigendum frostmarka og eyrnamarka fyrir hross, með upplýsingum um skráningu þeirra í markaskrá fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar sem kemur út lögum samkvæmt sumarið 2020. Á þessu svæði er nú skráð samtals - Lesa meira

Einkatímar hjá Magga Lár

15/01/2020 // 0 Comments

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? Maggi Lár er einstaklega laginn við að bæta ásetu og stjórnun hjá knöpum þannig að niðurstaðan verði mikil bæting - Lesa meira

Þorrablót og þorrareiðtúr Fáks næstkomandi laugardag

14/01/2020 // 0 Comments

Laugardaginn næstkomandi, 18. janúar, verður hinn árlegi þorrareiðtúr og þorrablót Fáks. Ómar og Þorri sjá að venju um þorrareiðtúrinn. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni klukkan 14:00 og eru léttar veitingar í áningu. Eftir reiðtúrinn, klukkan 17:00, verður - Lesa meira

Hey til efnagreiningar

12/01/2020 // 0 Comments

Sífellt fleiri hestamenn senda hey til okkar til greiningar. Þeir sem hafa sent okkur einu sinni hafa flestir sent okkur á hverju ári eftir það. Viðskiptavinum okkar finnst þægilegt að fylgjast með heyinu frá árí til árs enda reiknum við út hversu mikið þarf að gefa út frá - Lesa meira

Nýr opnunartími reiðhallarinnar 2020

10/01/2020 // 0 Comments

Frá og með 11. janúar er reiðhöllin opin frá 06:00 á morgnana til miðnættis. Lykill 1 er opinn frá 6:00 til miðnættis alla daga. 50.000 kr/árið + lykill Lykill 2 er opinn: Tímabilið 1. des til 31 maí 14:00 til miðnættis virka daga og 06:00 til miðnættis um helgar. Tímabilið - Lesa meira
1 2 3 19