Fréttir

Articles by Fákur

Mýkt og léttleiki í upphafi vetrar

25/09/2020 // 0 Comments

Í janúar mun Sölvi Sigurðarson reiðkennari frá Hólum bjóða upp á fjóra 40 mínútna einkatíma fyrir Fáksfélaga þar sem kennslan verður klæðskerasniðin að áhuga og þörfum knapa og hests. Á námskeiði vetrarins verður lögð áhersla á ásetu og stjórnun knapans til að - Lesa meira

Fræðslustarf vetrarins kynnt á morgun miðvikudag

22/09/2020 // 0 Comments

Námskeiða- og fræðslustarf vetrarins kynnt og Telma L. Tómasson, með fyrirlestur um hringteymingar á morgun miðvikudag. Fræðslunefnd Fáks kynnir blómlegt námskeiða- og fræðslustarf vetrarins og Telma heldur fyrirlestur sem heitir „Hringteymingar: skokk í hringi eða markviss - Lesa meira

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2020

20/09/2020 // 0 Comments

Knapamerki verða kennd í október og byrjun nóvember og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust..  (Ef næg þátttaka fæst) Kennsludagar eru: KM 1 og 2 mánudagar KM 3 og 4 miðvikudagar og tveir mánudagar í lok október.  KM 5 Sitja alla tíma í 1-2-3-4 og síðan - Lesa meira

Fyrstu skrefin – Sýnikennsla

14/09/2020 // 0 Comments

Sigvaldi L. Guðmundsson tamningamaður á Kvistum ætlar að fjalla um nálgun sína á ungum hrossum, leiðina í hnakkinn og fyrstu skrefin í reið. Sigvaldi sem er reiðkennari frá Háskólanum á Hólum hefur frumtamið hross í yfir 20 ár og hefur sankað að sér reynslu og fræðslu úr - Lesa meira

Öflugt námskeiða og fræðslustarf í Fáki í vetur!

10/09/2020 // 0 Comments

Einkatímar, paratímar, mánaðarnámskeið, helgarnámskeið, ýmiskonar fyrirlestrar og örnámskeið eru meðal þess sem í boði verður hjá Fáki í vetur. Við bjóðum hestamenn hjartanlega velkomna í salinn í TM-reiðhöllinni miðvikudaginn 23. september klukkan 20.00. Fræðslunefnd - Lesa meira
1 2 3 33