Vinna í hendi – Grunn- og framhaldsnámskeið
Þriðjudaginn 19. janúar hefst nýtt námskeið af vinnu í hendi. Boðið verður upp á bæði grunnhóp og framhaldshóp fyrir þá sem hafa verið áður á námskeiði hjá Hrafnhildi Helgu. Námskeiðið er 4 skipti og kostar 12.000 kr. Kennsla mun fara fram í TM Reiðhöllinni og - Lesa meira