Fréttir

Articles by Fákur

Firmakeppni 2021 – Ráslistar

22/04/2021 // 0 Comments

Mótið byrjar klukkan 13:00 inni í reiðhöll á pollum og börnum. Pollaflokkur 1 Rakel Lilja Bærings Birkisdóttir 2 ára Stjörnuglóð / 6 vetra / rauðstjörnótt 2 Júlíus Helgason/ 3ára Kornelíus frá Kirkjubæ/ 17vetra /dökk jarpur 3 Baltasar Nóel 4 ára Heldis 8 vetra 4 Arnar Þór - Lesa meira

Tilkynning varðandi gám fyrir landbúnaðarplast

20/04/2021 // 0 Comments

Hið nýja fyrirkomulag varðandi söfnun á landbúnaðarplasti hefur til þessa gengið ágætlega. Undanfarið hefur þó borið á því að einhverjir aðilar eru ekki að kynna sér hvað má fara í gáminn. Einungis landbúnaðarplast má fara í gáminn. Ekki: Plast af spæni - Lesa meira

Fákar og fjör vornámskeið

20/04/2021 // 0 Comments

Seinni lota fyrir 9 – 11 ára Unnið er að því að nemendur tileinki sér notkun reiðvallarins í gegnum fjölbreyttar reiðleiðir, mismunandi ásetugerðir og þjálfun gangtegunda. Verkefnum er stillt upp á fjölbreyttan og skemmtilegan máta, þar sem að hestamennskan á jú fyrst - Lesa meira

Firmakeppni Fáks 2021

19/04/2021 // 0 Comments

Eins og hefð er fyrir fer firmakeppni Fáks fram sumardaginn fyrsta sem er á fimmtudaginn næstkomandi, 22. apríl. Mótið er ekki ólíkt vetrarleikunum okkar nema í firmakeppninni er heimilt að að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er. Upplagt tækifæri til að keppa og sýna sig og sjá - Lesa meira

Sameiginlegt gæðingamót Fáks og Spretts

16/04/2021 // 0 Comments

Stjórnir og mótanefndir Fáks og Spretts hafa ákveðið að halda sameiginlegt gæðingamót dagana 27.-30. maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Síðastliðin ár þegar ekki er landsmót hefur þátttaka í gæðingakeppni hjá félögunum verið dræm. Hafa félögin í því ljósi - Lesa meira

Helgarnámskeið með Antoni Páli 17.-18. apríl

14/04/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 17. – 18. apríl næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira
1 2 3 45