Fréttir

Articles by Fákur

Miðnæturreið í Gjárétt 24. maí

22/05/2019 // 0 Comments

Miðnæturreið Fáksara í Gjárétt verður farin föstudagskvöldið 24. maí. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni kl. 20:00 og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr. Í Gjárétt verður áð, étið, drukkið, sungið og svo riðið aftur heim - Lesa meira

Framhalds aðalfundur Almannadalsfélagsins 28. maí

20/05/2019 // 0 Comments

Framhalds aðalfundur Almannadalsfélagsins, félags húseigenda í Almannadal, verður haldinn þriðjudaginn 28 maí 2019 klukkan 20.00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Fjáreigendafélagsins í Fjárborg, Ásagötu 2. Fundarefni: Lagabreytingar Kynning á forvinnu v/ reiðskemmu í - Lesa meira

Ný stjórn Fáks

17/05/2019 // 0 Comments

Á aðalfundi Fáks á miðvikudaginn síðastliðinn var kosin ný stjórn hestamannafélagsins Fáks. Er þá fullskipuð Fáks eftirfarandi: Hjörtur Bergstað – FormaðurÁrni Geir EyþórssonHlíf Sturludóttir – gjaldkeriÍva Rut ViðarsdóttirLeifur Einar ArasonÞórunn - Lesa meira

Breytt dagsetning: Gæðingamót Fáks 28.-30. maí

15/05/2019 // 0 Comments

Ákveðið hefur verið að færa gæðingamót Fáks á dagana 28.-30. maí næstkomandi. Hefst mótið eftir klukkan 17:00 á þriðjudaginn og fimmtudagurinn 30. maí er Uppstigningardagur og þar af leiðandi frídagur. Skráning fer fram á Sportfeng dagana 15.-23 maí næstkomandi. - Lesa meira

Frambjóðendur til stjórnar Fáks

14/05/2019 // 0 Comments

Á morgun miðvikudag klukkan 20:00 er aðalfundur Fáks í félagsheimilinu að Víðivöllum. Eftirfarandi framboð bárust fyrir tilskyldan frest:Frambjóðendur til tveggja ára:Árni Geir EyþórssonHlíf Sturludóttir – gjaldkeriÍva Rut Viðarsdóttir Frambjóðandi til eins - Lesa meira
1 2 3 10