Fréttir

Articles by Fákur

Meistaradeild Cintamani – TM-Reiðhöllinni

12/03/2019 // 0 Comments

Það verður veisla á fimmtudaginn þegar gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani fer fram í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Upp úr 17:30 verður Sigvaldi Kokkur með mat í sal TM-Reiðhallarinnar. Á boðstólnum verður nautafille og kalkúnabringa með bernaises og sveppasósu auk - Lesa meira

Skráning á Þrígangsmót opin

12/03/2019 // 0 Comments

Skráning á Þrígangs-Gæðingamótið sem haldið verður á Hvammsvellinum næstkomandi laugardag er nú opin inni á skraning.sportfengur.com. Athugið að barnaflokkar verða inni í TM-Reiðhöllinni. Til að gera mótið enn skemmtilegra ákváð mótanefnd að bjóða upp á fleiri flokka - Lesa meira

MDÆ – Fimmgangur F1 / Ráslistar

08/03/2019 // 0 Comments

Meistaradeild Líflands og æskunnar heldur Toyota fimmganginn í TM-Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudaginn klukkan 13:00. Frítt inn. Ráslistar fyrir fimmganginn 1 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Margretarhof2 Agnes Sjöfn Reynisdóttir Árdís frá Litlalandi Lið - Lesa meira

Vetrar-þrígangsmót Fáks

07/03/2019 // 0 Comments

Laugardaginn 16. mars næstkomandi verður haldið stórskemmtilegt þrígangsmót á Hvammsvellinum á beinni braut (ef aðstæður leyfa). Athugið að polla- og barnaflokkur verða haldnir inni í TM-Reiðhöllinni. Eftir mótið verður svo kótilettukvöld í TM-Reiðhöllinni með öllu - Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum á Youth-Camp á Íslandi

05/03/2019 // 0 Comments

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar sem verða haldnar dagana 7. – 14. júlí 2019 á Íslandi. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13-17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir - Lesa meira
1 2 3 6