Nýjast á vefnum

Fundur um stofnun félags hesthúseigenda í Faxabóli

eftir Fákur í Fréttir

Boðað er til stofnfundar félags hesthúseigenda í Faxabóli í félagsheimili Fáks, þriðjudaginn 31. maí kl. 20:00 Dagskrá. Undirbúningsnefnd og formaður Fáks kynna drög að samþykktum og hugmyndum um tilgang og markmið félagsins. Lagðar fram tillögur að samþykktum félagsins og þær bornar undir atkvæði. Verði tillögur samþykktar verður dagkrá á stofnfundi fylgt skv. samþykktum með kosningu  stjórnar og skoðunnarmanna. [...]

Ad

Fréttir

Ad

Námskeið

  • Equimony-2-e1445523923456
    Shirley Vigdís Seweell kemur til landsins og heldur hestanudd námskeið í TM-Reiðhöllinni í Fáki helgina þann 18.-19. júni frá kl 9-17. Þátttakendur geta komið [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

Ad