Fréttir
Nýjasta fréttin

Félagsgjöld 2020

by Fákur in Fréttir

Félagsgjöldin fyrir 2020 voru í dag sendar í heimabankann og greiðsluseðlar munu berast félagsmönnum á næstu dögum. Gjalddagi krafna er 5. febrúar næstkomandi. Hvað gerir hestamannafélagið Fákur fyrir þig? Félagið hefur byggt upp myndarlegt reiðvegakerfi í samstarfi við - Lesa meira

0 Comments

Næsti viðburður

Þorrablót og þorrareiðtúr Fáks næstkomandi laugardag

by Fákur in Fréttir

Laugardaginn næstkomandi, 18. janúar, verður hinn árlegi þorrareiðtúr og þorrablót Fáks. Ómar og Þorri sjá að venju um þorrareiðtúrinn. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni klukkan 14:00 og eru léttar veitingar í áningu. Eftir reiðtúrinn, klukkan 17:00, verður svo Þorrahlaðborðið í félagsheimili - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

 • Hinrik Þór Sigurðsson, reiðkennari hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og umsjónarmaður Reiðmannsins heldur áhugaverðan fyrirlestur í TM Reiðhöllinni fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.00.

Ad

.

 • Einkatímar hjá Magga Lár

  15/01/2020 // 0 Comments

  Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? - Lesa meira

Námskeið

 • Einkatímar hjá Magga Lár

  15/01/2020 // 0 Comments

  Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? - Lesa meira
 • Hinrik Þór Sigurðsson, reiðkennari hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og umsjónarmaður Reiðmannsins heldur áhugaverðan fyrirlestur í TM Reiðhöllinni fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.00.

Skráðu þig í félagið!


Skráðu þig á póstlista Fáks

Leita á síðunni

Ad