Fréttir
Nýjasta fréttin

Reiðnámskeið með Sigrúnu og Hennu 2022

by Fákur in Félagið

Bjóðum upp á reiðnámskeið fyrir þá sem vilja öðlast meiri færni í samskiptum við hestinn sinn. Læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið. Kennsla fer fram í hópum og einkakennslu. Fyrsti tími er bóklegur og í framhaldi hefst verkleg kennsla það verða 9 - Lesa meira

0 Comments

Nýtt!

Fákur og Cintamani í samstarf – Mátunardagur 30. nóv klukkan 17:00.

by Fákur in Fréttir

Næsti mátunardagur er á morgun þriðjudaginn 30. nóv og svo á fimmtudaginn 2. des milli klukkan 17:00 og 19:00. Samið hefur verið við Cintamani um að fyrirtækið selji Fáksfélögum fatnað merktan félaginu til útivistar. Cintamani býður eins og allir vita upp á hágæða fatnað til útivistar og verður boðið upp á - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

Ad

.

 • Töltslaufur 2022

  03/12/2021 // 0 Comments

  Töltslaufurnar eru orðnar fastur liður í vetrarstarfi Fáks, en í ár verður þetta fimmta árið sem boðið verður uppá þessa skemmtilegu þjálfun. - Lesa meira

Námskeið og fyrirlestrar

Ad

Skráðu þig í félagið!


  Skráðu þig á póstlista Fáks

  Leita á síðunni

  Ad