Nýjast frá Fáki
 • gullmotid

  Tilkynning frá Gullmótinu

  Í mótaskrá LH kemur fram að Gullmótið verði haldið 8-10 ágúst 2014 á Félagssvæði Fáks Brekkuvelli. Gullmótið mun ekki verða haldið í ár af [...]
 • Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri 365 miðla og Hjörtur Bergstað formaður Fáks gengu frá samkomulagi um samstarf á sjónvarpsútsendingum frá hestasportviðburðum í Víðidal. ©axeljón

  Leiðarinn fyrir dómgæslu

  Við viljum benda keppendum að kynna sér vel þær breytingar sem orðið hafa á leiðarnum sem dómarar dæma eftir í ár. Nokkrar áherslubreytingar voru kynntar í [...]
 • islandsmotplakat2014-

  Dagskrá og ráslisti Íslandsmóts

  Hér meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti fyrir Íslandsmótið (með fyrirvara til að byrja með). Óskir um lög þurfa að skilast til fakur@fakur.is fyrir [...]
 • arnarmani

  Hvammsvöllurinn lokaður

  Hvammsvöllurinn er lokaður fram að hádegi á laugardag 19. júlí.  Verið er að vinna í yfirlaginu á vellinum og biðjum við knapa að virða það. [...]
 • SONY DSC

  Góðir Fáksfélagar

  Nú verðum við að standa saman því Íslandsmót er handan við hornið. Í næstu viku ætlum við að halda saman flott Íslandsmót en til að það takist þá [...]
 • fakur-940x400 copy

  Þátttakendur á Íslandsmóti

  Hér meðfylgjandi er listi yfir skráningar á Íslandsmótið. Við biðjum alla að lesa vel yfir sínar skráningar því eftir að ráslisti verður birtur (föstudag) [...]
 • yfirlitsmynd-2014-1

  Göngubrúarframkvæmdir

  Fljótlega fara að hefjast framkvæmdir við göngubrú yfir Breiðholtsbraut og munu þær framkvæmdir skera í sundur reiðleiðina upp að Rauðavatni. Næstu mánuði [...]
 • Ragnheiður Þorvaldsdóttir

  Sumarferð Fáks um Fjallabak

  Sumarferð Fáks liggur að stærstum hluta um hið vinsæla Fjallabak, svæðið umhverfis Heklu, Tindfjallajökul og Torfajökul, svæðið sem hestamenn fá aldrei leið [...]
 • IMG_5331

  Opið punktamót

  Opið punktamót verður haldið í Fáki nk. laugardag. Keppt verður í tölti, slaktaumatölti, fjórgangi og fimmgangi. Mótið verður haldið laugardaginn 12. júlí og [...]
Í kastljósi

Dýralæknaskoðun á Íslandsmótinu

eftir Fákur í Fréttir

Dýralækaskoðun verður á Íslandsmótinu fyrir þá hesta sem keppa í hringvallargreinum í fullorðinsflokkum (tölti, slaktaumatölti, fimmgangi og fjórgangi). ALLIR Í ÞESSUM FLOKKUM EIGA AÐ MÆTA Í SKOÐUN ÁÐUR EN MÆTT ER Í BRAUT (má koma allt að sólarhring áður, en mæta þarf bara með hestana einu sinni ef þeir eru í fleiri greinum). Dýralæknaskoðunin „Klár í keppni“ fer fram í norðurenda Reiðhallarinnar [...]

Námskeið

 • æskan og hesturinn

  Barna og pollanámskeið

  12/04/2014 //

  Barna- og pollanámskeiðið hjá Önnu Laugu hefst sunnudaginn 13. apríl. Börnin eiga að mæta á eftirfarandi tímum. Ef það eru einhverjar spurningar þá talið [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

 • SONY DSC
  Reiðhöllin er opin frá kl. 9:00 – 22:00 á kvöldin. Um helgar er opið frá kl. 13:00 – 17:00 Félagsmenn þurfa aðgangskort og þarf að greiða fyrir þau; [...]
Ad

Fréttir í myndum

 • Mynd frá Helenu Kristinsdóttur þar sem Fáksarar eru þeir baðaðir í ljósum, vinningum og bikarnum fína sem nú fær að dvelja í Fáksheimilinu þar til á næsta ári
 • Kvennakvöld
 • fakur-940x400 copy
 • SONY DSC
 • Tómas Ragnarsson heitinn sem Tommamótið er nefnt eftir til minningar um hann.
 • Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri 365 miðla og Hjörtur Bergstað formaður Fáks gengu frá samkomulagi um samstarf á sjónvarpsútsendingum frá hestasportviðburðum í Víðidal. ©axeljón
 • Allir að taka þátt í skemmtilegri mótaröð í Reiðhöllinni. Skemmtileg mót fyrir meira og minna vana.
 • Sýning Fáks
 • Sylvía
 • Allir að taka þátt í skemmtilegri mótaröð í Reiðhöllinni. Skemmtileg mót fyrir meira og minna vana.
 • Gústaf Ásgeir Hinriksson
 • ©axeljón
 • ©axeljón
 • Heyrst hefur að Glymur hafi fengið nýtt hlutverk......en það mun koma nánar í ljós í ferðinni.
 • ©axeljón
 • ©axeljón
 • hotel Natura
 • Lykill að TM-Reiðhöllinni
 • gullmotid
 • liflandsmot
 • 901131_504120759625701_1950975717_o
 • æskan og hesturinn
 • Brekknás 9
 • Bækur
 • Edda
 • Skrúðreið
Ad

Leita

Viðburðadagatal

 1. Íslandsmót

  júlí 23 - 27
 2. Nefndakvöld nefnda Fáks

  september 16

Af handahófi