Nýjast á vefnum

Haustið er tíminn fyrir reiðnámskeið

eftir Fákur í Fréttir

Þegar sumri fer að halla og allt kemst í rútinu er gott að sinna hestamennskunni og jafnvel fara á námskeið. Í haust er fyrirhugað að hafa fjölbreytt reiðnámskeið ef næg þátttaka næst………en það er ekki hægt að skipuleggja námskeið nema vita hvort það sé einhver áhugi fyrir þeim. Við viljum því biðja alla sem hafa áhuga á að fara á námskeið í haust að senda okkur línu og segja okkur á hvaða [...]

Ad

Fréttir

Ad

Námskeið

Ad

TM-Reiðhöllin

  • Reidhollin
    TM-Reiðhöllin verður lokuð frá seinnipatinum á fimmtudeginum 21. maí til hádegis á þriðjudag 26. maí vegna [...]
Ad