Fréttir
Nýjasta fréttin

Skráning á Gæðingamót Fáks 2018

eftir Fákur í Fréttir

Gæðingamót Fáks – Úrtaka fyrir Landsmót 2018 fer fram dagana 24. maí – 27. maí 2018 á félagssvæði Fáks í Víðidal. Skráning á mótið fer fram á Sportfengur.com og þarf að velja hvort mótið á að skrá á (Áhugamannaflokkar skráðir á sér mót). Skráning byrjar föstudaginn 18. maí og lýkur mánudaginn 21. maí 2018. Gæðingakeppnin er lokuð í ár þar sem mótið er jafnframt landsmótsúrtaka. En opið er í Tölt T1 - Lesa meira

Fréttir

Ad

Námskeið

  • Þá styttist í að vornámskeið Kjarnakvenna byrji! Það eru örfá pláss eftir! Þetta er í 3ja skipti sem þær Sif Jónsdóttir og Karen Woodrow halda þétt 4 vikna - Lesa meira
Ad

TM-Reiðhöllin

  • Meðfylgjandi má sjá dagskrá TM-Reiðhallarinnar 30. apríl – 6. maí Ef breytingar verða á verður það sett hér inn. Minnum jafnframt á umgengnisreglur - Lesa meira
Ad