Nýjast á vefnum

Námskeið í byggingadómum kynbótahrossa

eftir Fákur í Fréttir

Námskeiðið byrjar kl. 10 í Guðmundarstofu. Léttur hádegisverður og verklegir byggingadómar eftir hádegi (klæða sig vel). Greiða þarf á staðnum (posi). Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður yfir hrossaræktinni í landinu, mun halda námskeið um byggingu kynbótahrossa í Fáki. Markmið námskeiðsins er að bjóða upp á ítarlega fræðslu um þau atriði sem horft er til þegar eiginleikar byggingar eru metnir og hvernig þeir [...]

Ad

Fréttir

Ad

Námskeið

Ad

TM-Reiðhöllin

  • Námskeið í fullum gangi en töluverður tími samt til að æfa í höllinni. Minnum á að borga Reiðhallarárgjaldið (sjá upplýsingar á heimasíðunni undir [...]
Ad