Fréttir
Nýjasta fréttin

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

by Fákur in Fréttir

Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 7. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 9. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s: - Lesa meira

0 Comments

Næsti viðburður

Stærsta hestaíþróttamót ársins framundan

by Hilda Karen in Fréttir

Íþróttamót Fáksmanna, Reykjavíkurmeistaramótið, er jafnan stærsta og sterkasta íþróttamót Íslandshestamennskunar á hverju ári. Mótið fer fram í Víðidalnum dagana 29. júní – 5. júlí.   Mótið sækja sterkustu keppendurnir og keppt er í yngri flokkum, 1. og 2. flokki, sem og meistaraflokki. Í - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

Ad

.

  • Fjölbreytt námskeiðahald framundan

    12/08/2020 // 0 Comments

    Fræðslunefnd Fáks hefur í hyggju að bjóða fjölbreytt úrval reiðnámskeiða við allra hæfi veturinn 2020-2021. Strax í september hefjast fyrstu námskeiðin. Þá - Lesa meira

Námskeið og fyrirlestrar

  • Námskeið í byggingardómum

    04/05/2020 // 0 Comments

    Á landsmótsári er sérstaklega gaman að fylgjast með kynbótahrossum. Því ætlar fræðslunefnd Fáks að bjóða upp á námskeið í byggingu kynbótahrossa - Lesa meira
Ad

Skráðu þig í félagið!


Skráðu þig á póstlista Fáks

Leita á síðunni

Ad