Fréttir
Nýjasta fréttin

Frumtamningarnámskeið í nóvember

eftir Fákur í Fréttir

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 5. nóvember nk. með bóklegum tíma í Guðmundarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 6. nóvember  og kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s. Atferli hestsins Leiðtogahlutverk Fortamning á trippi Undirbúningur fyrir frumtamningu Frumtamning Bóklegir tímar: 1 Verklegir - Lesa meira

Fréttir

Ad

Námskeið

Ad

TM-Reiðhöllin

  • Meðfylgjandi má sjá dagskrá TM-Reiðhallarinnar 30. apríl – 6. maí Ef breytingar verða á verður það sett hér inn. Minnum jafnframt á umgengnisreglur - Lesa meira
Ad