Fréttir
Nýjasta fréttin

Skýrsla Æskulýðsnefndar Fáks

eftir Fákur í Fréttir

Það er gaman að renna yfir skýrslu Æskulýðsnefndar Fáks sem nefndin skilaði inn til Æskulýðsnefndar LH nú í haust og sjá hve öflugt starf er unnið í félaginu okkar fyrir yngstu kynslóðina. Innan félagsins hefur verið boðið upp á hin ýmsu námskeið og viðburði eins og hestanammigerð, bingó, uppskeruhátíð, hin ýmsu mót, keppnisnámskeið, pollanámskeið og margt fleira. Hér að neðan má sjá skýrsluna sem nefndin - Lesa meira

Fréttir

  • Laugardaginn 6. október verður haldið stórglæsilegt herrakvöld í félagsheimili Fáks. Húsið opnar með fordrykk kl 19.00. Hið margrómaða villibráðarhlaðborð - Lesa meira
Ad

Námskeið

  • Knapamerki 1 og 2

    24/09/2018 //

    Hestamannafélagið Sprettur hefur í samstarfi við hestamannafélagið Fák ákveðið að bjóða uppá verklega kennslu í knapamerkjum 1 og 2 nú í haust. Námskeiðið - Lesa meira
Ad

TM-Reiðhöllin

  • Meðfylgjandi má sjá dagskrá TM-Reiðhallarinnar 30. apríl – 6. maí Ef breytingar verða á verður það sett hér inn. Minnum jafnframt á umgengnisreglur - Lesa meira
Ad