Nýjast á vefnum

Reykjavík Riders Cup – úrslit

eftir Fákur í Fréttir

Reykjavík Riders Cup var haldið í blíðskapar veðri á Fákssvæðinu dagana 16. og 17. júní. Góð þátttaka var en keppt var í meistara- og opnum flokki og mættu margir sterkir hestar og flinkir knapar til leiks. Margir voru að máta nýja keppnishesta og ljóst að þeir munu mæta sterkir á næstu mót. Mótið gekk mjög og vel fyrir sig og sáu styrktaraðilar mótsins til þess að verðlaunahafar fóru hlaðnir gjöfum heim. Auk [...]

Ad

Fréttir

  • Agnes Hekla og Hrynur. Mynd Maríanna Gunnarsótti
    Reykjavík Riders Cup var haldið í blíðskapar veðri á Fákssvæðinu dagana 16. og 17. júní. Góð þátttaka var en keppt var í meistara- og opnum flokki og mættu [...]
Ad

Námskeið

  • Hennaa
    Reið tímar í sætisæfingum í hringteymingu undir leiðsögn reiðkennara verða íboði frá og með 22.06 og út júlí mánuð á Fáks svæðinu. Knapinn þarf ekki [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

Ad