Nýjast frá Fáki
 • Gustaf2

  Dýralæknaskoðun á Íslandsmótinu

  Dýralækaskoðun verður á Íslandsmótinu fyrir þá hesta sem keppa í hringvallargreinum í fullorðinsflokkum (tölti, slaktaumatölti, fimmgangi og fjórgangi). ALLIR [...]
 • gullmotid

  Tilkynning frá Gullmótinu

  Í mótaskrá LH kemur fram að Gullmótið verði haldið 8-10 ágúst 2014 á Félagssvæði Fáks Brekkuvelli. Gullmótið mun ekki verða haldið í ár af [...]
 • Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri 365 miðla og Hjörtur Bergstað formaður Fáks gengu frá samkomulagi um samstarf á sjónvarpsútsendingum frá hestasportviðburðum í Víðidal. ©axeljón

  Leiðarinn fyrir dómgæslu

  Við viljum benda keppendum að kynna sér vel þær breytingar sem orðið hafa á leiðarnum sem dómarar dæma eftir í ár. Nokkrar áherslubreytingar voru kynntar í [...]
 • islandsmotplakat2014-

  Dagskrá og ráslisti Íslandsmóts

  Hér meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti fyrir Íslandsmótið (með fyrirvara til að byrja með). Óskir um lög þurfa að skilast til fakur@fakur.is fyrir [...]
 • arnarmani

  Hvammsvöllurinn lokaður

  Hvammsvöllurinn er lokaður fram að hádegi á laugardag 19. júlí.  Verið er að vinna í yfirlaginu á vellinum og biðjum við knapa að virða það. [...]
 • SONY DSC

  Góðir Fáksfélagar

  Nú verðum við að standa saman því Íslandsmót er handan við hornið. Í næstu viku ætlum við að halda saman flott Íslandsmót en til að það takist þá [...]
 • fakur-940x400 copy

  Þátttakendur á Íslandsmóti

  Hér meðfylgjandi er listi yfir skráningar á Íslandsmótið. Við biðjum alla að lesa vel yfir sínar skráningar því eftir að ráslisti verður birtur (föstudag) [...]
 • yfirlitsmynd-2014-1

  Göngubrúarframkvæmdir

  Fljótlega fara að hefjast framkvæmdir við göngubrú yfir Breiðholtsbraut og munu þær framkvæmdir skera í sundur reiðleiðina upp að Rauðavatni. Næstu mánuði [...]
 • Ragnheiður Þorvaldsdóttir

  Sumarferð Fáks um Fjallabak

  Sumarferð Fáks liggur að stærstum hluta um hið vinsæla Fjallabak, svæðið umhverfis Heklu, Tindfjallajökul og Torfajökul, svæðið sem hestamenn fá aldrei leið [...]
 • IMG_5331

  Opið punktamót

  Opið punktamót verður haldið í Fáki nk. laugardag. Keppt verður í tölti, slaktaumatölti, fjórgangi og fimmgangi. Mótið verður haldið laugardaginn 12. júlí og [...]
Í kastljósi

Gæðingaskeiðið á gamla kappreiðarvellinum

eftir Fákur í Fréttir

Mótstjórn Íslandsmóts hefur ákveðið að færa alla flokka í gæðingakskeiðiinu niður á gamla kappreiðarvöllinn (þar sem 150 m og 250 m skeiðið var haldið). Fulltrúar knapa, yfirdómari og mótstjóri telja að þar séu betri aðstæður til að hafa gæðingaskeiðið og verður brautin komin upp föstudagsmorgunin. Gangi ykkur [...]

Mót

 • islandsmotplakat2014-
  A-úrslit í tölti ungmennaflokki: 1 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 7,67 2 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 7,22 3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / [...]
Ad

Námskeið

 • æskan og hesturinn

  Barna og pollanámskeið

  12/04/2014 //

  Barna- og pollanámskeiðið hjá Önnu Laugu hefst sunnudaginn 13. apríl. Börnin eiga að mæta á eftirfarandi tímum. Ef það eru einhverjar spurningar þá talið [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

 • SONY DSC
  Reiðhöllin er opin frá kl. 9:00 – 22:00 á kvöldin. Um helgar er opið frá kl. 13:00 – 17:00 Félagsmenn þurfa aðgangskort og þarf að greiða fyrir þau; [...]
Ad

Fréttir í myndum

 • IMG_5268
 • grímutölt
 • Fákur-merki33.png
 • diddi skeid
 • 902969_504763199561457_1739374851_o
 • grímutöld (97 von 112)
 • Ný spennandi grein sem reynir á nýja knapa og hest.
 • IMG_1144
 • Þurrar reiðleiðir hjá Jóni. Óborganlega falleg mynd úr hestaferð Fáks, tekin af Svandísi Betu.
 • Kári Steins
 • kvennareid
 • Dagur Reiðnámskeið
 • Kvennakvöld Fáks
 • Jón Helgi
 • IMG_7323
 • Frá uppskeruhátíð Fáks
 • Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri 365 miðla og Hjörtur Bergstað formaður Fáks gengu frá samkomulagi um samstarf á sjónvarpsútsendingum frá hestasportviðburðum í Víðidal. ©axeljón
 • Frá fundinum
 • Sylvía
 • arnarmani
 • Lykill að TM-Reiðhöllinni
 • Fáksmeðlimir
 • Sylvía
 • Steinbrjóturinn í Hjalladal að mylja garðinn.
 • Fáksmeðlimir
 • Uppskeruhátíð unglinga
Ad

Leita

Viðburðadagatal

 1. Nefndakvöld nefnda Fáks

  september 16
 2. Herrakvöld Fáks

  október 11

Af handahófi