Nýjast
Frétt

Vel heppnuð uppskeruhátíð barna og unglinga hjá Fáki

eftir Fákur í Fréttir

Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Fáks var haldin s.l. fimmtudagskvöld í veislusal TM Reiðhallarinnar í Víðidal. Hátt í hundrað börn og unglingar, foreldrar, ömmur og afar mættu. Kvöldið hófst á því að hinn frækni Fáksmaður Sigurður Vignir Matthíasson sagði frá sinni hestamennsku allt frá því að hann hóf sinn feril sem sjö ára gutti, þar sem hann fékk að fara á hestbak gegn því að moka og kemba fyrir tamningamenn - Lesa meira

Ad

Fréttir

 • Sirkus helgarnámskeið

  11/12/2017 //

  Helgina 3. – 4. febrúar mun Ragnheiður Þorvaldsdóttir vera með Sirkus helgarnámskeið hjá okkur. Eingöngu verður unnið með hestinn í hendi og leggur - Lesa meira
Ad

Námskeið

 • Sirkus helgarnámskeið

  11/12/2017 //

  Helgina 3. – 4. febrúar mun Ragnheiður Þorvaldsdóttir vera með Sirkus helgarnámskeið hjá okkur. Eingöngu verður unnið með hestinn í hendi og leggur - Lesa meira
Ad

TM-Reiðhöllin

 • Laugardagin 2. desember verður lyklakerfið tekið aftur í notkun. Nýja hurðin á langhliðinni verður notuð. Hægt er að kaupa aðgang á skrifstofu félagsins. Eldri - Lesa meira
Ad