Fréttir
Nýjasta fréttin

Gæðingamót Fáks – Villingur efstur eftir forkeppni í A-flokki

by Fákur in Fréttir

Gæðingamót Fáks hófst í dag með forkeppni í A- og B-flokki og keppt var í þremur flokkum, opnum flokki, áhugamannaflokki og ungmennaflokki. Í A-flokki er Villingur frá Breiðholti í Flóa efstur með 8,66, setinn af Sylvíu Sigurbjörnsdóttur og annar er karl faðir hennar, - Lesa meira

0 Comments

Næsti viðburður

Gæðingamót Fáks 2020

by Fákur in Fréttir

Gæðingamót Fáks verður haldið Hvítasunnuhelgina 29.-31. maí næstkomandi á Hvammsvelli í Víðidal. Tölt T1 og skeiðgreinar verða opnar en aðrir flokkar eru lokaðir öðrum en Fáksfélögum og skulu eigendur hesta sem og knapar hafa greitt félagsgjöldin 2020 til að hafa keppnisrétt. Skráning fer fram dagana 25. til - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

Ad

.

Námskeið og fyrirlestrar

  • Námskeið í byggingardómum

    04/05/2020 // 0 Comments

    Á landsmótsári er sérstaklega gaman að fylgjast með kynbótahrossum. Því ætlar fræðslunefnd Fáks að bjóða upp á námskeið í byggingu kynbótahrossa - Lesa meira
Ad

Skráðu þig í félagið!


Skráðu þig á póstlista Fáks

Leita á síðunni

Ad