Fréttir
Nýjasta fréttin

Nýr framkvæmdastjóri Fáks

eftir Fákur í Fréttir

Einar Gíslason er nýráðinn framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Fáks. Einar mun starfa við hlið Tóta út næstu viku og kemur svo að fullu til starfa í byrjun janúar. Einar er 36 ára ferðamála- og markaðsfærðingur og hefur verið búsettur í Sviss undanfarin ár þar sem hann og eiginkona hans hafa rekið hesthús sem býður upp á alla þjónustu fyrir hestamenn ásamt því að hafa boðið upp á ferðir til Íslands undir þeirra - Lesa meira

Fréttir

Ad

Námskeið

Ad

TM-Reiðhöllin

  • Meðfylgjandi má sjá dagskrá TM-Reiðhallarinnar 30. apríl – 6. maí Ef breytingar verða á verður það sett hér inn. Minnum jafnframt á umgengnisreglur - Lesa meira
Ad