Nýjast frá Fáki
 • IMG_5435

  Arna Ýr og Þróttur

  Síðastliðinn mánudag, þann 10. nóvember, kom hópur af krökkum frá hestamannafélaginu Herði í heimsókn til krakkanna í hestaíþróttaklúbbnum Fákar og Fjör. [...]
 • SONY DSC

  Uppskeruhátíð Fáks

  Uppskeruhátið Fáks verður haldin 28. nóvember nk.  Að venju er þeim sem hafa starfað vel fyrir félagið boðið á þessa skemmtun og viljum við biðja [...]
 • Reidhollin

  TM-Reiðhöllin lokuð næstu daga

  TM-Reiðhöllin verður lokuð næstu daga, frá kl. 17:00 á fimmtudag 6. nóv til sunnudagskvölds 9. nóv.) vegna hundasýningar HRFÍ. TM-Reiðhöllin opnar svo aftur á [...]
 • knapamerki2

  Próf í bóklegum knapamerkjum

  Bóklegt próf í knapamerkum verður mánudaginn 3. nóv. nk. kl. 17:00 í Guðmundarstofu. Borga verður um leið fyrir námskeiðið (6.500 fyrir 1 og 2 og 7.500 fyrir 4). [...]
 • Astaæskulýðsbikar2014

  Æskulýðsbikar LH til Fáks

  Fákur var heiðraður á síðasta landsþingi af LH fyrir öflugt æskulýðsstarf.  Ásta Björnsdóttir formaður æskulýðsnefndar tók við bikarnum og munum við [...]
 • SONY DSC

  Barna- og unglingahesthús Fáks

  Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Í hesthúsi félagsins verða 15 – 17 pláss í boði [...]
 • IMG_5141

  Sætar blómarósir

  Þessi sætu blómaálfar komu og björguðu blómunum okkar úr haustrigningunum í byrjun september. Þau að blómin séu plastblóm þá þurfa þau að komast í öruggt [...]
 • landsmot2012mynd

  Landsmót í Reykjavík 2018

  Það stefnir í að Landsmót hestamanna verði haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík árið 2018. Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur tekið þá [...]
 • knapamerki2

  Knapamerki 4 bóklegt

  Knapamerki 4 (bóklegt) hefst mánudaginn 20. okt. kl. 17:00 – 19:00 í Guðmundarstofu. Ekki náðist nægur fjöldi í 3 eða 5 til að halda það að [...]
 • Reidhollin

  Reiðhöllin

  Reiðhöllin lokar miðvikudaginn 15. okt frá kl. 12:00 og opnar aftur á föstudeginum kl. 15:00 vegna dansleikjar sem fer fram í höllinni. Einnig viljum við minna á [...]
 • knapamerki2

  Knapamerki eitt og tvö

  Knapamerki eitt og tvö hefjast miðvikudaginn 15. okt. Knapamerki 1 kl. 17:00 – 19:00 Knapamerki 2 kl. 19:00 – [...]
 • Herrakvöld Fáks

  Herrakvöld Fáks og sölusýningin

  Á sölusýningunni í Fáki verður mikið úrval af góðum hestum. Þar munu koma fram ólíkar hestgerðir og aldrei að vita nema þar sé draumahesturinn þinn á [...]
Í kastljósi

Síðasti sjéns að skrá sig á Uppskeruhátíðina

eftir Fákur í Fréttir

Siðustu forvöð að skrá sig á Uppskeruhátíð Fáks sem verður haldin nk. föstudagskvöld (28. nóvember).  Að venju er þeim sem hafa starfað vel fyrir félagið boðið á þessa skemmtun og viljum við biðja nefndarformenn að útbúa lista yfir þá sem hafa unnið með nefndunum og senda okkur hann því það eru ekki margir miðar eftir. Einn fyndnasti uppistandari landsins mun koma og skemmta okkur, verðlaunaafhendingar, [...]

Mót

 • islandsmotplakat2014-
  A-úrslit í tölti ungmennaflokki: 1 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 7,67 2 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 7,22 3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / [...]
Ad

Námskeið

 • SONY DSC
  Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Í hesthúsi félagsins verða 15 – 17 pláss í boði [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

 • Reidhollin
  TM-Reiðhöllin verður lokuð næstu daga, frá kl. 17:00 á fimmtudag 6. nóv til sunnudagskvölds 9. nóv.) vegna hundasýningar HRFÍ. TM-Reiðhöllin opnar svo aftur á [...]
Ad

Fréttir í myndum

 • ©axeljón
 • Árni Björn og Stormur eru ríkjandi Íslandsmeistarar í tölti. (isibless.is)
 • ©axeljón
 • landsmot
 • Fákur merki 2013 liggjandi
 • Heiðmörkin er að stórum hluta grædd upp af hrossaskít.
 • reiðleiðir
 • SONY DSC
 • Fáksmenn
 • Ný spennandi grein sem reynir á nýja knapa og hest.
 • Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri 365 miðla og Hjörtur Bergstað formaður Fáks gengu frá samkomulagi um samstarf á sjónvarpsútsendingum frá hestasportviðburðum í Víðidal. ©axeljón
 • arnarmani
 • 20130126_223424-e1385328469809
 • Mynd frá reiðtúr æskulýðsdeildar sl. haust.
 • Fakur wallpaper nota 22
 • Heyrst hefur að Glymur hafi fengið nýtt hlutverk......en það mun koma nánar í ljós í ferðinni.
 • SONY DSC
 • Allir að taka þátt í skemmtilegri mótaröð í Reiðhöllinni. Skemmtileg mót fyrir meira og minna vana.
 • knapamerki2
 • islandsmotplakat2014-
 • knapamerki
 • SONY DSC
 • Fáksmeðlimir
 • Reidhollaeskan
 • Fakur merki02
 • veislusalur
Ad

Leita

Af handahófi