Fréttir
Nýjasta fréttin

Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl

eftir Fákur í Fréttir

Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin sunnudaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu knöpum. Hópar ungra hestamanna frá öllum hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu; Fáki, Herði, Mána, Spretti, Sóta og Sörla sýna fjölbreytt atriði - Lesa meira

Fréttir

  • Hreinsunardagur Fáks

    17/04/2018 //

    Þriðjudagurinn 17. apríl er hinn árlegi hreinsunardagur Fáksmanna, enda er hann alltaf þriðjudaginn fyrir sumardaginn fyrsta. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 og - Lesa meira
Ad

Námskeið

  • Pilates fyrir knapa

    28/03/2018 //

    Langar þig að bæta ásetuna? Auka jafnvægið? Og verða betri knapi fyrir hestinn þinn? – Tveir ásetu tímar á hestbaki – Einn Fyrirlestur um ásetu - Lesa meira
Ad

TM-Reiðhöllin

Ad