Nýjast á vefnum

Beitarhólf ekki leyfð á svæðinu

eftir Fákur í Fréttir

Við viljum minna á að beitarhólf (nema Reiðkólar) eru ekki leyfð á svæðinu hjá okkur. Reykjavíkurborg mun taka alla hesta sem eru í hólfum og gera girðingarefnið upptækt því beit er ekki leyfð á svæðinu, nema haldið sé í hestinn. Leysa verður hestinn/hestana út ef þeir verða teknir og borgað tökugjald fyrir þá. Þó nokkrar kvartanir hafa borist vegna lítilla beitarhólfa sem hestamenn eru að eigna sér í dalnum. [...]

Ad

Fréttir

  • wild_horses_at_sunset-wallpaper-1920x1080.jpg
    Við viljum minna á að beitarhólf (nema Reiðkólar) eru ekki leyfð á svæðinu hjá okkur. Reykjavíkurborg mun taka alla hesta sem eru í hólfum og gera [...]
Ad

Námskeið

Ad

TM-Reiðhöllin

  • Reidhollin
    TM-Reiðhöllin verður lokuð frá seinnipatinum á fimmtudeginum 21. maí til hádegis á þriðjudag 26. maí vegna [...]
Ad