Fréttir
Nýjasta fréttin

Miðnæturreið í Gjárétt 24. maí

by Fákur in Fréttir

Miðnæturreið Fáksara í Gjárétt verður farin föstudagskvöldið 24. maí. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni kl. 20:00 og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr. Í Gjárétt verður áð, étið, drukkið, sungið og svo riðið aftur heim - Lesa meira

0 Comments

Næsti viðburður

Breytt dagsetning: Gæðingamót Fáks 28.-30. maí

by Fákur in Fréttir

Ákveðið hefur verið að færa gæðingamót Fáks á dagana 28.-30. maí næstkomandi. Hefst mótið eftir klukkan 17:00 á þriðjudaginn og fimmtudagurinn 30. maí er Uppstigningardagur og þar af leiðandi frídagur. Skráning fer fram á Sportfeng dagana 15.-23 maí næstkomandi. Gæðingamót Fáks er opin gæðingakeppni í - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

  • Ný stjórn Fáks

    17/05/2019 // 0 Comments

    Á aðalfundi Fáks á miðvikudaginn síðastliðinn var kosin ný stjórn hestamannafélagsins Fáks. Er þá fullskipuð Fáks eftirfarandi: Hjörtur Bergstað – - Lesa meira
Ad

.

Námskeið

Skráðu þig á póstlista Fáks

Leita á síðunni

Næstu viðburðir

Tue 28
Oct 05

Herrakvöld Fáks

5 October @ 19:00 - 6 October @ 02:00

Reiðhallardagatal

Tue 28
Jul 13

Pilates for Dressage ásetunámskeið

13 July @ 12:00 - 14 July @ 17:00
TM-Reiðhöllin
Reykjavík
Oct 05

Herrakvöld Fáks

5 October @ 19:00 - 6 October @ 02:00
Ad