Nýjast á vefnum

Uppfærð dagskrá og ráslistar gæðingamóts

eftir Fákur í Fréttir

Gæðingamótið hefst í fyrramálið, laugardaginn 27. maí kl. 10:00 á forkeppni í ungmennaflokki. Mótið verður stutt og laggott og endar laugardagurinn á keppni í 100m skeiði. Á sunnudaginn verða svo úrslit í öllum flokkum og pollagæðingakeppni samkvæmt reglu 7.7.4.1 í lögum og reglum LH. Fyrirkomulagið verður þannig að pollarnir ríða forkeppni, sýna tölt/brokk og fet. Keppendur frá einkunn og verður raðað í sæti og [...]

Ad

Fréttir

Ad

Námskeið

  • Hestaíþróttaklúbburinn Fákar og fjör, í samstarfi við hestamannafélagið Fák, býður upp á tvennskonar sumarnámskeið fyrir krakka sem hafa aðgang að hesti og [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

Ad