Fréttir
Nýjasta fréttin

Sumarfrí

by Fákur in Fréttir

Skrifstofa Fáks og anddyri eru lokuð frá 10. júlí fram í miðjan ágúst vegna sumarfrís framkvæmdastjóra. Húsvörslu í reiðhöllinni annast Hrefna Halldórsdóttir. Hægt að ná í hana í síma - Lesa meira

0 Comments

Næsti viðburður

Dagskrá Íslandsmóts 2019

by Fákur in Fréttir

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið 2.-7.júlí 2019 á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Að mótinu standa hestamannafélögin átta sem staðsett eru á suðvesturhorni landsins; Máni, Brimfaxi, Sörli, Sóti, Sprettur, Fákur, Hörður og Adam. Íslandsmót fullorðinna & ungmenna ásamt - Lesa meira

0 Comments

Fréttir

  • Dagskrá Íslandsmóts 2019

    29/06/2019 // 0 Comments

    Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið 2.-7.júlí 2019 á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Að mótinu standa hestamannafélögin átta - Lesa meira
Ad

.

  • Íslandsmót Ráslistar

    29/06/2019 // 0 Comments

    Fimmgangur F1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur Nr. Holl Knapi Félag knapa Hestur Litur Aldur 1 1 Sina Scholz Skagfirðingur Nói frá Saurbæ Brúnn/milli-einlitt 10 2 - Lesa meira

Námskeið

Skráðu þig á póstlista Fáks

Leita á síðunni

Næstu viðburðir

Oct 05

Herrakvöld Fáks

5 October @ 19:00 - 6 October @ 02:00

Reiðhallardagatal

Oct 05

Herrakvöld Fáks

5 October @ 19:00 - 6 October @ 02:00
Ad