Fréttir

Næsti viðburður

Námskeið með Julie Christiansen 15.-17. okt

27/09/2021 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks hefur fengið hana Julie Christiansen til þess að halda námskeið hér í TM-Reiðhöllinni í Víðidal helgina 15.-17. október. Julie þarf vart að kynna en hún er margfaldur heimsmeistari og danskur meistari í hestaíþróttum. Hestamönnum býðst nú einstakt - Lesa meira

Herrakvöld Fáks – 2. október 2021

13/09/2021 // 0 Comments

Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 2. október næstkomandi í Félagsheimilinu í Víðidal. Þetta mikla gleðikvöld verður með hefðbundnum hætti; villibráðarhlaðborð að hætti Silla kokks, happdrætti, góðir drykkir á barnum og góðir menn í salnum. - Lesa meira

Sýnikennsla um frumtamningar með Benna Líndal

02/09/2021 // 0 Comments

Benni Líndal tamningameistari kemur með nokkur hross og leiðir áhorfendur í gegnum fróðlegt og skemmtilegt vinnuferli. Sýnikennslan fer fram 29. september næstkomandi klukkan 20:00. Áhersla verður lögð á vinnu með unga hesta og hestvænar aðferðir. Verð 2.000 kr. Frítt fyrir 18 - Lesa meira

Firnasterkt mót framundan í Víðidal

11/06/2021 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistarmótið í hestaíþróttum hefst á mánudaginn og stendur í 7 daga. Hér má sjá drög að dagskrá og keppendalista mótsins. Mótið sem er WR virðist stækka ár frá ári og eru skráningar 888 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Á Facebook má finna viðburðinn - Lesa meira

Síðasti skráningardagur á morgun þriðjudag.

07/06/2021 // 0 Comments

Skráning á Reykjavíkurmeistaramót Fáks lýkur á miðnætti á morgun þriðjudag. Biðjum við fólk að skrá sig í tíma svo skrifstofa geti brugðist við ýmiskonar vandamálum við skráningu. Þeir félagsmenn Fáks sem ætla að keppa verða að vera búnir að greiða félagsgjöldin - Lesa meira

Drög að dagskrá gæðingamóts

01/06/2021 // 0 Comments

Gæðingamót Spretts og Fáks verður haldið á félagssvæði Spretts næstu helgi. Forkeppni verður á laugardegi og úrslit á sunnudegi. Vegna dræmrar þátttöku falla niður flokkar og aðrir verða sameinaðir. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: A-flokkur gæðinga – 1. og 2. - Lesa meira
1 2 3 8