Fréttir

Næsti Viðburður

Stærsta hestaíþróttamót ársins framundan

05/06/2020 // 0 Comments

Íþróttamót Fáksmanna, Reykjavíkurmeistaramótið, er jafnan stærsta og sterkasta íþróttamót Íslandshestamennskunar á hverju ári. Mótið fer fram í Víðidalnum dagana 29. júní – 5. júlí.   Mótið sækja sterkustu keppendurnir og keppt er í yngri flokkum, 1. og 2. - Lesa meira

Miðnæturreið í Gjárétt í kvöld

05/06/2020 // 0 Comments

Miðnæturreið Fáksara í Gjárétt verður farin í kvöld. Beðist er velvirðingar á stuttum fyrirvara. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni kl. 20:00 og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr. Í Gjárétt verður áð, étið, drukkið, sungið og - Lesa meira

Gæðingamót Fáks 2020

22/05/2020 // 0 Comments

Gæðingamót Fáks verður haldið Hvítasunnuhelgina 29.-31. maí næstkomandi á Hvammsvelli í Víðidal. Tölt T1 og skeiðgreinar verða opnar en aðrir flokkar eru lokaðir öðrum en Fáksfélögum og skulu eigendur hesta sem og knapar hafa greitt félagsgjöldin 2020 til að hafa - Lesa meira

Almannadalsmótið 2020 – Tekið við skráningu á staðnum

08/05/2020 // 0 Comments

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest í Sportfeng til miðnættis föstudaginn 15. maí og einnig verður tekið við skráningu á staðnum. Veðurspáin er frábær fyrir laugardaginn og við hlökkum til að sjá ykkur. Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 16. maí - Lesa meira

Ræktunardagur Eiðfaxa í Víðidal

06/05/2020 // 0 Comments

Ræktunardagur Eiðfaxa verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 9.maí á Hvammsvelli í Víðidal og hefst hann klukkan 14:00. Undirbúningur í fullum gangi, mikill áhugi er meðal ræktenda og stóðhestaeigenda að taka þátt og nú þegar hafa hrossaræktarbú og stóðhestar boðað komu - Lesa meira

Hreinsunardagur Fáks

20/04/2020 // 0 Comments

Miðvikudaginn 22. apríl næstkomandi er hinn árlegi hreinsunardagur Fáksmanna. Hreinsunardagurinn hefst klukkan 17:00 og stendur í tæpa tvo tíma. Vegna COVID-19 verður því miður ekki grill á eftir. Hægt er að nálgast ruslapoka og einnota hanska í anddyri reiðhallarinnar. Gámar - Lesa meira
1 2 3 5