Firmakeppni Fáks 2021
Eins og hefð er fyrir fer firmakeppni Fáks fram sumardaginn fyrsta sem er á fimmtudaginn næstkomandi, 22. apríl. Mótið er ekki ólíkt vetrarleikunum okkar nema í firmakeppninni er heimilt að að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er. Upplagt tækifæri til að keppa og sýna sig og sjá - Lesa meira