Fréttir

Næsti Viðburður

Þorrablót og þorrareiðtúr Fáks næstkomandi laugardag

14/01/2020 // 0 Comments

Laugardaginn næstkomandi, 18. janúar, verður hinn árlegi þorrareiðtúr og þorrablót Fáks. Ómar og Þorri sjá að venju um þorrareiðtúrinn. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni klukkan 14:00 og eru léttar veitingar í áningu. Eftir reiðtúrinn, klukkan 17:00, verður - Lesa meira

Hrossakjötsveisla Limsfélagsins 11. janúar 2020

02/01/2020 // 0 Comments

Laugardagskvöldið 11. janúar verður blásið til Hrossakjötsveislu Limsverja í félagsheimili Fáks. Húsið opnar kl: 19:00 og sest verður að borðum kl: 20:00. Galdraðir verða fram gómsætir réttir sem fara vel í maga og aðrir sem renna ljúflega í eyru. Forsala aðgöngumiða á - Lesa meira

Uppskeruhátíð Fáks 2019

02/12/2019 // 0 Comments

Uppskeruhátíð Fáks verður haldin í Félagsheimilinu okkar fimmtudaginn 12. desember næstkomandi klukkan 19:00. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2019 í eftirfarandi flokkum: Besti keppnisárangur í barnaflokki, stúlka og drengur Besti keppnisárangur í - Lesa meira

Námskeið með Julie Christiansen

21/11/2019 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks hefur fengið hana Julie Christiansen til þess að halda námskeið hér í TM-Reiðhöllinni í Víðidal helgina 7.-8. desember. Julie þarf vart að kynna en hún er margfaldur heimsmeistari og danskur meistari í hestaíþróttum. Fáksfélögum býðst nú einstakt - Lesa meira

Herrakvöld Fáks 2019

16/09/2019 // 0 Comments

Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 5. október næstkomandi í Félagsheimilinu í Víðidal. Þetta mikla gleðikvöld verður með hefðbundnum hætti; villibráðarhlaðborð að hætti Silla kokks, happdrætti, góðir drykkir á barnum og góðir menn í salnum. - Lesa meira

Dagskrá Íslandsmóts 2019

29/06/2019 // 0 Comments

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið 2.-7.júlí 2019 á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Að mótinu standa hestamannafélögin átta sem staðsett eru á suðvesturhorni landsins; Máni, Brimfaxi, Sörli, Sóti, Sprettur, Fákur, Hörður og Adam. - Lesa meira
1 2 3