Fréttir

Fréttir

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2019

04/06/2019 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið í Víðidal dagana 17.-23. júní næstkomandi. Mótið er eitt af fimm World Ranking mótum ársins á Íslandi. Á stórmóti sem þessu vantar sjálfboðaliða í ýmiss störf og biðjum við þá sem geta lagt okkur lið, þó það væri ekki - Lesa meira

Á Fáksspori

22/11/2013 // 0 Comments

Það má með sanni segja að Stórsýning Fáks – á Fáksspori hafi staðið undir nafni síðasta laugardagskvöld. Stórskemmtileg atriði, flottir hestar og góð stemning skópu mjög góða sýningu. Á engan er þó hallað þó nefnt sé atriðið Myrkraverk með Fákskrökkunum sem - Lesa meira

Kennslu- og námskeiðahald hefst aftur 20. október

17/10/2020 // 0 Comments

Nýjustu sóttvarnarráðstafanir hafa verið birtar á vef heilbrigðisráðuneytisins og taka þær gildi frá og með þriðjudeginum 20. október. Íþróttastarf sem ekki krefst snertingar verður heimilað frá 20. október, þó með þeim takmörkunum að þátttakendur skulu ekki vera - Lesa meira

Hlé verður gert á kennslu- og námskeiðahaldi í Fáki

08/10/2020 // 0 Comments

Í ljósi nýrra tilmæla frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fellur allt kennslu- og námskeiðahald niður hjá Fáki til 19. október næstkomandi. Þeir nemendur sem eru á námskeiðum á umræddu tímabili fá frekari upplýsingar sendar í tölvupósti frá - Lesa meira

Nýjar takmarkanir vegna COVID-19

07/10/2020 // 0 Comments

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi í dag, 7. október og vara þær til 19. október. Í nýju reglunum segir eftirfarandi: Líkamsrækt, íþróttastarf og sambærileg starfsemi sem krefst - Lesa meira

Umsóknir um pláss í félagshesthús Fáks veturinn 2020-2021

05/10/2020 // 0 Comments

Opið er fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks veturinn 2020 til 2021. Umsóknarfrestur er til 19. október. Svör um pláss munu berast fyrir 1. nóvember. Skilyrði fyrir umsókn: Sá aðili sem sótt er um fyrir sé milli 10-18 ára aldurs. Ungmenni allt að 21 árs geta sótt um en 10-18 - Lesa meira

Reiðnámskeið með Robba Pet

30/09/2020 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verður með reiðnámskeið á mánudögum í reiðhöllinni C-Tröð klukkan 16:00-21:00 í vetur. Boðið verður upp á paratíma (60 mín) þar sem tveir nemendur eru saman í kennslustund. Róbert mun einstaklingsmiða námið fyrir knapa og hest með það að - Lesa meira

Einkatímar með Þórdísi Erlu

29/09/2020 // 0 Comments

Þórdís Erla Gunnarsdóttir reiðkennari frá Hólum mun bjóða upp á fjóra 40 mínútna einkatíma í vetur. Í tímunum verður farið yfir markmið og væntingar hvers knapa. Mikil áhersla verður lögð á líkamsbeitingu á hestbaki. Leitast verður við að útskýra á einfaldan og - Lesa meira
1 2 3 302