Fréttir
Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið í Víðidal dagana 17.-23. júní næstkomandi. Mótið er eitt af fimm World Ranking mótum ársins á Íslandi. Á stórmóti sem þessu vantar sjálfboðaliða í ýmiss störf og biðjum við þá sem geta lagt okkur lið, þó það væri ekki
- Lesa meira
Það má með sanni segja að Stórsýning Fáks – á Fáksspori hafi staðið undir nafni síðasta laugardagskvöld. Stórskemmtileg atriði, flottir hestar og góð stemning skópu mjög góða sýningu. Á engan er þó hallað þó nefnt sé atriðið Myrkraverk með Fákskrökkunum sem
- Lesa meira
Mótið byrjar klukkan 13:00 inni í reiðhöll á pollum og börnum. Pollaflokkur 1 Rakel Lilja Bærings Birkisdóttir 2 ára Stjörnuglóð / 6 vetra / rauðstjörnótt 2 Júlíus Helgason/ 3ára Kornelíus frá Kirkjubæ/ 17vetra /dökk jarpur 3 Baltasar Nóel 4 ára Heldis 8 vetra 4 Arnar Þór
- Lesa meira
Hið nýja fyrirkomulag varðandi söfnun á landbúnaðarplasti hefur til þessa gengið ágætlega. Undanfarið hefur þó borið á því að einhverjir aðilar eru ekki að kynna sér hvað má fara í gáminn. Einungis landbúnaðarplast má fara í gáminn. Ekki: Plast af spæni
- Lesa meira
Seinni lota fyrir 9 – 11 ára Unnið er að því að nemendur tileinki sér notkun reiðvallarins í gegnum fjölbreyttar reiðleiðir, mismunandi ásetugerðir og þjálfun gangtegunda. Verkefnum er stillt upp á fjölbreyttan og skemmtilegan máta, þar sem að hestamennskan á jú fyrst
- Lesa meira
Eins og hefð er fyrir fer firmakeppni Fáks fram sumardaginn fyrsta sem er á fimmtudaginn næstkomandi, 22. apríl. Mótið er ekki ólíkt vetrarleikunum okkar nema í firmakeppninni er heimilt að að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er. Upplagt tækifæri til að keppa og sýna sig og sjá
- Lesa meira
Stjórnir og mótanefndir Fáks og Spretts hafa ákveðið að halda sameiginlegt gæðingamót dagana 27.-30. maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Síðastliðin ár þegar ekki er landsmót hefur þátttaka í gæðingakeppni hjá félögunum verið dræm. Hafa félögin í því ljósi
- Lesa meira
Anton Páll verður með helgarnámskeið 17. – 18. apríl næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður
- Lesa meira
1
2
3
…
230
»
Höfundarréttur MH Magazine © 2021 | Hannað af Grafík