Fréttir

Félagið

Kvennakvöld Fáks 2020 – Búbblur og pallíettur

28/01/2020 // 0 Comments

Hið árlega, goðsagnarkennda og magnaða KVENNAKVÖLD FÁKS 2020 verður haldið í Félagsheimili Fáks laugardagskvöldið 29. febrúar. Þemað í ár er 🥂 BÚBBLUR OG PALLÍETTUR!! 🥂 Kvöldið mun einkennast af gríni, gleði, söng og skemmtilegustu konum í heimi. Takið daginn frá - Lesa meira

Tannheilbrigði og beislabúnaður

24/01/2020 // 0 Comments

Getur hesturinn minn fengið tannpínu? Skyldi óstöðugur höfuðburður hafa eitthvað með tannheilbrigði að gera? Hvernig veit ég hvort hesturinn minn sé með réttu mélin? Er gott að hestur freyði? Sonja Líndal Þórisdóttir dýralæknir og reiðkennari mun fara yfir þetta og margt - Lesa meira

Fákar og fjör – Skráningar

07/01/2020 // 0 Comments

Á fimmtudaginn lýkur skráningu á þrep 1. – 4 þrep! 🙂 Skráning fer fram á skraning.sportfengur.com! Þrepin eru eftirfarandi ÞREP 1 : 10 – 12 ára. Skipt í hópa eftir getu og reynslu. Hér er byrjað að leggja áherslu á vandaða reiðmennsku og leggja grunn að því að - Lesa meira

Aðalstjórn Fáks

02/10/2018 // 0 Comments

Formaður: Hjörtur Bergstað, hb@malning.is, s: 893-7475 Varaformaður:  Íva Rut Viðarsdóttir Gjaldkeri: Hlíf Sturludóttir Ritari: Þórunn Eggertsdóttir Meðstjórnendur: Leifur Arason Sigurbjörn Þórmundsson, bjossi@fleygur.isÁrni Geir Eyþórsson Að öllu jöfnu hittist stjórn - Lesa meira

Starfsmenn

25/09/2017 // 0 Comments

Hestamannafélagið Fákur hefur aðsetur í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar er skrifstofa félagsins staðsett og þaðan er daglegum rekstri félagsins stýrt af stjórn og starfsmönnum félagsins. Skrifstofan er opin frá 13:00-17:00 þriðjudaga og fimmtudaga. Framkvæmdastjóri - Lesa meira

Lög félagsins

09/03/2015 // 0 Comments

HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR LÖG FÉLAGSINS grein Félagið heitir Hestamannafélagið Fákur. Heimili þess og varnarþing er i Reykjavík. grein Markmið félagsins er að efla áhuga á hestum og hestaíþróttum og jafnframt að gæta hagsmuna félaga sinna á því sviði. Þessu markmiði - Lesa meira
1 2