Félagið

Aðalstjórn Fáks

06/04/2017 //

Formaður: Hjörtur Bergstað, hb@malning.is, s: 893-7475 Varaformaður: Leifur Arason, leifureinararason@gmail.com Gjaldkeri: Kristrún Ágústsdóttir Ritari: Heiðrún Sigurðardóttir, heidrunrun@gmail.com Meðstjórnendur: Maríanna Gunnarsdóttir, info@vikurkennel.com Sigurlaug Anna [...]

Lög Fáks

09/03/2015 //

HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR LÖG FÉLAGSINS grein Félagið heitir Hestamannafélagið Fákur. Heimili þess og varnarþing er i Reykjavík. grein Markmið félagsins er að efla áhuga á hestum og hestaíþróttum og jafnframt að gæta hagsmuna félaga sinna á því sviði. Þessu markmiði [...]

Starfsmenn

22/11/2013 //

Hestamannafélagið Fákur hefur aðsetur í Reiðhöllinni í Víðidal. Þar er skrifstofa félagsins staðsett og þaðan er daglegum rekstri félagsins stýrt af stjórn og starfsmönnum félagsins. Skrifstofan er opin frá 13:00-17:00 þriðjudaga og fimmtudaga. Í vetur verða tveir [...]

Skeiðvöllur félagsins

12/11/2013 //

Stjórn Fáks er með reglum þessum að skýra notkun á skeiðvelli félagsins. Þeir er þess óska og uppfylla eftirfarandi reglur er heimilt að nýta aðstöðu félagsins á skeiðvelli og gerði til rekstrar hrossa, enda hlýti þeir þeim reglum er hér eru settar. Stjórn félagsins er [...]

Áskrift að WorldFeng

05/04/2013 //

Skuldlausum Fáksfélögum stendur til boða frí áskrift að WorldFeng. Þeir sem hafa áhuga á að stofna eða endurnýja aðgang verða að senda tölvupóst á fakur@fakur.is með kennitölu, nafni og tölvupóstfangi félagsmanns. Þegar upplýsingarnar eru komnar í hús tekur smá tíma [...]