Grein eftir Fákur

Aðalstjórn Fáks

26/09/2017 //

Formaður: Hjörtur Bergstað, hb@malning.is, s: 893-7475 Varaformaður: Leifur Arason, leifureinararason@gmail.com Gjaldkeri: Kristrún Ágústsdóttir, steiniell@simnet.is Ritari: Heiðrún Sigurðardóttir, heidrunrun@gmail.com Meðstjórnendur: Maríanna [...]

Starfsmenn

25/09/2017 //

Hestamannafélagið Fákur hefur aðsetur í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar er skrifstofa félagsins staðsett og þaðan er daglegum rekstri félagsins stýrt af stjórn og starfsmönnum félagsins. Skrifstofan er opin frá 13:00-17:00 þriðjudaga og fimmtudaga. Framkvæmdastjóri [...]

Lausaganga hunda bönnuð

03/02/2016 //

Við viljum minna alla á að lausaganga hunda er bönnuð á svæðinu sem og öllum svæðum sem eru innan borgarmarka Reykjavíkur, nema á Geldinganesi. Töluvert er um kvartanir vegna lausagöngu hunda og viljum við minna hundaeigendur á að virða það að lausaganga hunda er bönnuð. [...]

Myndir frá Kvennakvöldi Fáks

21/03/2014 //

Pönk og anarkistar réðu ríkjum á kvennakvöldi Fáks sem fór fram þann 1. mars sl. Kvöldið var frábært í alla staði, mikið um gleði og skemmtu konurnar sér að hætti pönkara þetta kvöld. Skoðið myndirnar en athugið að sumar eru bannaðar inn á 18  349 item(s) « ‹ 1 of [...]

Knapamerki 2014

17/12/2013 //

Boðið verður upp á eftirtalin knapamerki í vetur hjá Fáki (sjá stundarskrá). Eftir að knapamerki 1 klárast í febrúar verður boðið aftur upp á það sem og knapamerki 2 ef næg þátttaka fæst. Það verða 4 – 5 í hverjum hóp og ef ekki næst full skráning (lágmark 4) þá [...]

Guðmundarstofa vígð

13/12/2013 //

Í gærkvöldi var Guðmundarstofa formlega vígð. Guðmundi formanni Ólafssyni og fjölskyldu var boðið og komu þau og færðu Fáki glæsilegt málverk af Guðmundi og „Formanns-Grána“ að gjöf. Málverkið sómir sér einkar vel í Guðmundarstofu og þökkum við kærlega [...]
1 2 3 25