Fréttir

Articles by Fákur

Gámadagur í dag

03/06/2019 // 0 Comments

Við biðjum ykkur að muna reglurnar kæru Fáksfélagar, bara rúllubaggaplast í gráu gámana og annað plast í almennt sorp. Gott væri að nota tækifærið og týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið. Gámarnir koma seinnipartinn í dag og munu standa á bílaplaninu við - Lesa meira

Landsliðshópar LH

18/03/2019 // 0 Comments

Landssamband hestamannafélaga kynnti breyttar áherslur í afreksmálum undir lok febrúar. En með þessari breytingu verður landsliðshópurinn virkur allt árið um kring og mun koma að ýmsum viðburðum sem eru til þess fallnir að styrkja liðið til árangurs og efla íþróttina í - Lesa meira

Uppskeruhátíð Fáks

28/02/2019 // 0 Comments

Á uppskeruhátíð félagsins sem haldin var í janúar voru stigahæstu keppendur í öllum flokkum heiðraðir fyrir framúrskarandi keppnisárangur. Jafnframt voru Íslandsmeistarar, Landsmótssigurvegarar, Norðurlandameistarar og heimsmethafar heiðraðir. Öll þau börn, unglingar og - Lesa meira

Gjaldskrá TM-Reiðhallarinnar

21/01/2019 // 0 Comments

Einungis félagsmenn í Fáki geta keypt lykil í höllina. Árgjald fyrir félagsmenn 2020: Lykill 1 er opinn frá 6:00 til miðnættis alla daga. 50.000 kr/árið + lykill Lykill 2 er opinn: Tímabilið 1. des til 31 maí 14:00 til miðnættis virka daga og 06:00 til miðnættis um helgar. - Lesa meira
1 2 3 184