Fréttir

Articles by Fákur

Uppskeruhátíð Fáks á sunnudaginn

03/01/2019 // 0 Comments

Uppskeruhátíð Fáks og Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Fáks verður sunnudaginn 6. janúar klukkan 16:00 -18:00 í Félagsheimili Fáks. Þar verða stigahæstu keppendur í öllum flokkum heiðraðir fyrir framúrskarandi keppnisárangur ásamt fleiri viðurkenningum. Jóna Dís - Lesa meira

Dýr og flugeldar

28/12/2018 // 0 Comments

Nú er tími flugeldanna hafinn og fara þeir oftast frekar illa í hross og önnur dýr. Við viljum því biðja alla að takmarka notkun flugelda og  áramótabomba við gamlárskvöld og þrettándann. Það hafa mörg óhöpp orðið þegar kveikt er í flugeldum utan hefðbundins tíma - Lesa meira

Gleðileg jól

22/12/2018 // 0 Comments

Við sendum okkar bestu óskir, til allra félagsmanna og hestamanna, um gleðileg jól með von um að þið eigið góðar stundir með ykkar nánustu og ferfættu vinunum. TM Reiðhöllin verður lokuð á aðfangadag og jóladag og opnar aftur klukkan 10:00 á annan í jólum. Kveðja frá - Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri Fáks

07/12/2018 // 0 Comments

Einar Gíslason er nýráðinn framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Fáks. Einar mun starfa við hlið Tóta út næstu viku og kemur svo að fullu til starfa í byrjun janúar. Einar er 36 ára ferðamála- og markaðsfærðingur og hefur verið búsettur í Sviss undanfarin ár þar sem hann - Lesa meira
1 2 3 4 184