Fréttir

Gleðileg jól

Við sendum okkar bestu óskir, til allra félagsmanna og hestamanna, um gleðileg jól með von um að þið eigið góðar stundir með ykkar nánustu og ferfættu vinunum. TM Reiðhöllin verður lokuð á aðfangadag og jóladag og opnar aftur klukkan 10:00 á annan í jólum.

Kveðja frá stjórn og framkvæmdastjóra Fáks