Fréttir

TM-Reiðhöllin

Gjaldskrá TM-Reiðhallarinnar

21/01/2019 // 0 Comments

Einungis félagsmenn í Fáki geta keypt lykil í höllina. Árgjald fyrir félagsmenn 2020: Lykill 1 er opinn frá 6:00 til miðnættis alla daga. 50.000 kr/árið + lykill Lykill 2 er opinn: Tímabilið 1. des til 31 maí 14:00 til miðnættis virka daga og 06:00 til miðnættis um helgar. - Lesa meira

Umferðarreglur og umgengni í TM-Reiðhöllinni

17/01/2018 // 0 Comments

Að gefnu tilefni skal það áréttað að það gilda ákveðnar umgengnis og umferðarreglur í TM-Reiðhöllinni. Fólk er hvatt til að kynna sér þær og fara eftir þeim. Eingöngu þeir sem eiga lykil að reiðhöllinni fá að nota hana. Lyklar sem eru notaðir af öðrum en þeim sem - Lesa meira

Opnunartímar um helgina

26/10/2017 // 0 Comments

TM Reiðhöllin verður opin eins og segir hér að neðan um helgina: 27. okt opið frá 10-21 28. okt opið frá 11-16 29. okt opið frá 12-17 Minnum jafnframt á að höllin verður lokuð vegna viðgerða 1. – 15. - Lesa meira

Ráslistar og dagskrá á Líflandsmótinu

29/04/2017 // 0 Comments

Hér meðfylgjandi eru drög að dagskrá og ráslitum fyrir Líflandsmótið sem verður haldið mánudaginn 1. maí í TM-Reiðhöllinni. Þar sem það náðust ekki skráningar í nokkra flokka felldi mótanefnd þá niður og fá þátttakendur endurgreitt með bakfærslu á kortið. Keppt - Lesa meira

Líflandsmótið 1. maí

19/04/2017 // 0 Comments

Hið geysivinsæla Líflandsmót æskulýðsnefndar Fáks verður haldið þann 1. maí nk. Nánari dagsrá og mótsgreinar verða auglýstar síðar. - Lesa meira
1 2 3 10