Við biðjum ykkur að muna reglurnar kæru Fáksfélagar, bara rúllubaggaplast í gráu gámana og annað plast í almennt sorp. Gott væri að nota tækifærið og týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið.

Gámarnir koma seinnipartinn í dag og munu standa á bílaplaninu við TM-Reiðhöllina.

ATHUGIÐ – Ruslapokar, plast af sagi og allt annað plast á EKKI að fara í baggaplastgáminn.

Ekki má koma með bretti eða timburúrgang eða svoleiðis rusl!