Fréttir

Gæðingamót Fáks – Úrslit

Óhætt er að segja að hin opna gæðingakeppni Fáks hafi verið sterk en í dag Uppstigningardag fóru fram úrslit allra flokka,töltkeppni og skeiðgreinar.

Ljósvaki frá Valstrýtu, setinn af Árna Birni Pálssyni, fór með sigur af hólmi í B-flokks úrslitunum og hélt efsta sætinu örugglega og endaði með aðaleinkunnina 9,00 enda sýning þeirra félaga gríðarlega góð.

Í A-flokknum var það Tindur frá Eylandi sem átti brautina í dag og hlaut í meðaleinkunn 8,80, hækkaði sig í efsta sætið úr því þriðja í forkeppninni. Glæsihestur þar á ferð og fagmannlega og prúðmannlega sýndur af Sigurði Vigni Matthíassyni.

Gregersen styttan er veitt árlega á gæðingamóti Fáks og er handhafi hennar valinn á þann hátt að hann þyki sýna fágaða og íþróttamannslega framkomu, áberandi vel hirt hross og síðast en ekki síst, sé í Fáksbúningi í keppninni. Að þessu sinni hlaut hin unga og efnilega Birta Ingadóttir styttuna til varðveislu í eitt ár. Birta keppir í ungmennaflokki og lenti í öðru sæti hans á mótinu á glæsistóðhestinum Eldi frá Torfunesi.

Veðrið lék við mótsgesti, keppendur og starfsmenn mótsins allan tímann, sól og blíða og helst til þurrt ef eitthað er! Erfitt að kvarta undan sólinni samt.

Hér fyrir neðan má sjá heildarniðurstöður mótsins.

A-flokkur /forkeppni

1 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa Fákur 8,59
2 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti Fákur 8,58
3 Sigurður Vignir Matthíasson Tindur frá Eylandi Fákur 8,53
4 Jón Herkovic Ísafold frá Velli II Fákur 8,49
5 Hlynur Guðmundsson Næla frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 8,48
6 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum Þytur 8,41
7 Henna Johanna Sirén Gróði frá Naustum Fákur 8,31
8 Alexander Hrafnkelsson Hrafn frá Hestasýn Fákur 8,24
9 Sigurður Vignir Matthíasson Yrsa frá Hestasýn Fákur 8,23
10 Sigurður Kristinsson Eldþór frá Hveravík Fákur 7,97

A-flokkur /A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Sigurður Vignir Matthíasson Tindur frá Eylandi Fákur 8,80
2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa Fákur 8,70
3 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti Fákur 8,70
4 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum Þytur 8,58
5 Henna Johanna Sirén Gróði frá Naustum Fákur 8,53
6 Hlynur Guðmundsson Næla frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 8,51
7 Jón Herkovic Ísafold frá Velli II Fákur 8,39
8 Alexander Hrafnkelsson Hrafn frá Hestasýn Fákur 8,28

A-flokkur áhugamenn /forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ólöf Guðmundsdóttir Aría frá Hestasýn Fákur 8,16
2 Bergþór Atli Halldórsson Dalvar frá Dalbæ II Fákur 8,14
3 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Fákur 8,03
4 Þorvarður Friðbjörnsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Fákur 7,95
5 Kristín H Sveinbjarnardóttir Lyfting frá Kjalvararstöðum Fákur 0,00

A-flokkur áhugamenn /A-úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Þorvarður Friðbjörnsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Fákur 8,39
2 Ólöf Guðmundsdóttir Aría frá Hestasýn Fákur 8,17
3 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Fákur 8,11
4 Bergþór Atli Halldórsson Dalvar frá Dalbæ II Fákur 7,88
5 Kristín H Sveinbjarnardóttir Lyfting frá Kjalvararstöðum Fákur 0,00

B-flokkur /forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson Rauður/milli-skjótt Sprettur 8,69
2 Terna frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,50
3 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,43
4 Sproti frá Ytri-Skógum Nína María Hauksdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,41
5 Þytur frá Gegnishólaparti Birgitta Bjarnadóttir Jarpur/korg-einlitt Borgfirðingur 8,38
6 Smyrill frá Vorsabæ II Konráð Valur Sveinsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,38
7-8 Andvari frá Skipaskaga Sigurbjörn Bárðarson Rauður/milli-einlitt Fákur 8,28
7-8 List frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir Rauður/milli-einlitt Fákur 8,28
9 Viljar frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,23
10 Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir Rauður/milli-blesótt Fákur 8,18
11 Neisti frá Grindavík Sigurður Kristinsson Rauður/milli-blesótt Fákur 0,00

B-flokkur /A-úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson Rauður/milli-skjótt Sprettur 9,00
2 Terna frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,65
3 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,64
4 Þytur frá Gegnishólaparti Birgitta Bjarnadóttir Jarpur/korg-einlitt Borgfirðingur 8,51
5 Sproti frá Ytri-Skógum Nína María Hauksdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,49
6 Smyrill frá Vorsabæ II Konráð Valur Sveinsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,40
7 Andvari frá Skipaskaga Sigurbjörn Bárðarson Rauður/milli-einlitt Fákur 8,29
8 List frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir Rauður/milli-einlitt Fákur 0,00

B-flokkur áhugamenn /forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Mói frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,50
2 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Þorvarður Friðbjörnsson Grár/rauðurstjörnótt Fákur 8,41
3 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fákur 8,11
4 Snót frá Prestsbakka Jón Þorvarður Ólafsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,06
5 Dimmir frá Strandarhöfði Guðrún Agata Jakobsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,06
6 Paradís frá Austvaðsholti 1 Margrét Halla Hansdóttir Löf Jarpur/ljóseinlitt Fákur 8,04
7 Ösp frá Hlíðartúni Sandra Westphal-Wiltschek Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,86

B-flokkur áhugamenn /A-úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Mói frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,61
2 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Þorvarður Friðbjörnsson Grár/rauðurstjörnótt Fákur 8,46
3 Paradís frá Austvaðsholti 1 Margrét Halla Hansdóttir Löf Jarpur/ljóseinlitt Fákur 8,26
4 Snót frá Prestsbakka Jón Þorvarður Ólafsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,22
5 Ösp frá Hlíðartúni Sandra Westphal-Wiltschek Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,98
6 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fákur 7,92
7 Dimmir frá Strandarhöfði Guðrún Agata Jakobsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,87

Barnaflokkur /forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,48
2 Matthías Sigurðsson Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,41
3 Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli-blesótt Fákur 8,40
4 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,40
5 Ragnar Snær Viðarsson Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,40
6 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,31
7 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 8,30
8 Óli Björn Ævarsson Fáfnir frá Skarði Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 8,27
9 Kristín Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli Brúnn/gló-einlitt Fákur 8,15
10 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Rauður/milli-nösótt Fákur 8,12
11 Anton Gauti Þorláksson Sjarmur frá Miðhjáleigu Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,03
12 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,01
13 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,68
14-15 Sigurbjörg Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 0,00
14-15 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti Grár/óþekkturskjótt Fákur 0,00

Barnaflokkur /A-úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,65
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,63
3 Ragnar Snær Viðarsson Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,56
4 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,53
5 Kristín Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli Brúnn/gló-einlitt Fákur 8,43
6 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 8,38
7 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,29
8 Óli Björn Ævarsson Fáfnir frá Skarði Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 0,00

Unglingaflokkur /forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,44
2 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,27
3 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,24
4 Heiður Karlsdóttir Sóldögg frá Hamarsey Jarpur/dökk-einlitt Fákur 8,23
5 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Jarpur/rauð-einlitt Smári 8,20
6 Ævar Kærnested Orkubolti frá Laufhóli Rauður/ljós-einlitt Fákur 8,16
7 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,02
8 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,99
9 Eva Kærnested Breiðfjörð frá Búðardal Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,90
10 Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Fákur 7,83
11 Hrund Ásbjörnsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli-skjótt Fákur 7,83
12 Sveinn Sölvi Petersen Kveldúlfur frá Hvalnesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,72
13 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu Grár/brúnnskjótt Fákur 7,43
14 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00

Unglingaflokkur /A-úrslit

1 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Jarpur/rauð-einlitt Smári 8,47
2 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,44
3 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,44
4 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,40
5 Heiður Karlsdóttir Sóldögg frá Hamarsey Jarpur/dökk-einlitt Fákur 8,30
6 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,21
7 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,18
8 Ævar Kærnested Orkubolti frá Laufhóli Rauður/ljós-einlitt Fákur 8,12

B-flokkur ungmenna /forkeppni

1-2 Birta Ingadóttir Eldur frá Torfunesi Rauður/dökk/dr.blesa auk leista
eða sokka
Fákur 8,50
1-2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,50
3 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði Rauður/dökk/dr.stjörnóttglófext Fákur 8,20
4 Lara Alexie Ragnarsdóttir Tígulás frá Marteinstungu Rauður/milli-tvístjörnótt Hörður 8,17
5 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli-einlitt Hörður 7,87
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Eva frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,86

B-flokkur ungmenna / A-úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,65
2 Birta Ingadóttir Eldur frá Torfunesi Rauður/dökk/dr.blesa auk leista eða sokka Fákur 8,63
3 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði Rauður/dökk/dr.stjörnóttglófext Fákur 8,31
4 Lara Alexie Ragnarsdóttir Tígulás frá Marteinstungu Rauður/milli-tvístjörnótt Hörður 8,24
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Eva frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,19
6 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli-einlitt Hörður 0,00

Tölt T1

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,03
2 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Terna frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,77
3 Sigurbjörn Bárðarson Baldur frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Fákur 6,50
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,37
5 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís frá Múla Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,20
6-7 Sveinn Ragnarsson Gammur frá Aðalbóli Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,77
6-7 Sigurður Kristinsson Neisti frá Grindavík Rauður/milli-blesótt Fákur 5,77
8 Guðjón G Gíslason Abel frá Hjallanesi 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00

Skeið 250 m P1

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 22,10
2 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli-einlitt Geysir 22,56
3 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II Brúnn/milli-einlitt Fákur 23,10
4 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum Jarpur/dökk-einlitt Þytur 24,86
5-6 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli Brúnn/milli-einlitt Hörður 0,00
5-6 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 0,00

Skeið 150 m P3

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli-skjótt Fákur 14,72
2 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 15,09
3 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ Brúnn/milli-stjörnótt Hornfirðingur 15,54
4 Logi Þór Laxdal Hvanndal frá Oddhóli Jarpur/milli-einlitt Fákur 15,76
5 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli Rauður/milli-einlitt Hörður 16,80
6 Guðjón G Gíslason Harpa frá Sauðárkróki Rauður/milli-einlitt Fákur 19,42
7 Helgi Gíslason Framför frá Helgatúni Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 0,00

Flugskeið 100m P2

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 7,69
2 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli Rauður/dökk/dr.einlitt Geysir 7,73
3 Konráð Valur Sveinsson Losti frá Ekru Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,02
4 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 8,33
5 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,81
6 Sigurður Vignir Matthíasson Tenór frá Hestasýn Moldóttur/ljós-einlitt Fákur 8,95
7-9 Birta Ingadóttir Hálfdán frá Oddhóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00
7-9 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum Jarpur/dökk-einlitt Þytur 0,00
7-9 Sigurður Vignir Matthíasson Dúkkulísa frá Hestasýn Brúnn/milli-blesóttægishjálmur Fákur 0,00