Hópefli með Æskulýðsnefnd Fáks
Æskulýðsnefnd ætlar að bjóða Fákskrökkum í hópefli mánudaginn 13. nóvember næstkomandi kl. 17:00 – 19:00. [...]
Námskeið með Antoni Páli í nóvember og desember
Anton Páll reiðkennari verður með einkatíma í reiðhöllinni Víðidal fimmtudaginn 21.nóvember frá kl 09-16.20. Kennt [...]
Einkatímar með Vigdísi Matt hefjast 8. nóvember
Vigdís Matt verður með 40 mínútna einkatíma í reiðhöllinni Víðidal frá 8. nóvember til 14. [...]
Framkvæmdir á keppnisvöllum Fáks
Frá því í byrjun mánaðarins hafa staðið yfir framkvæmdir á keppnisvöllum Fáks. Skipt hefur [...]
Umsókn um pláss í félagshesthúsi Fáks
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á skráningu í félagshesthús í gegnum skráningarform. Bent er [...]
Verkleg knapamerki 1, 2 og 3 hefjast 18. október
Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að bjóða upp á verklegt knapamerkjanámskeið 1,2 og 3 nú á haustönn. [...]
Haustnámskeið í Víðidal með Hennu og Sigrúnu
Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt. Öðlast betri færni [...]
Fákur óskar eftir starfsmann til að skipuleggja fræðslustarf félagsins
Fákur óskar eftir starfsmanni til að leiða og skipuleggja fræðslustarf félagsins. Helstu verkefni: Umsjón og [...]
Langar þig að starfa í nefndum Fáks í vetur
Fákur óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa í nefndum félagsins. Þá vantar t.d. nýja [...]
Keppnisvellir Fáks lokaðir
Á næstu dögum hefst vinna á viðhaldi við keppnisvelli Fáks í Víðidal, meðal annars verður [...]
Herrakvöld Fáks – 21. október
Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 21. október næstkomandi í Félagsheimili Fáks í Víðidal. [...]
Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2023
Bókleg knapamerki verða kennd í október/nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum [...]
Dagsetningar helstu viðburða og stórmóta 2024
Komnar eru dagsetningar fyrir stærstu viðburðina hjá Fáki á næsta ári. 6. apríl 2024 - [...]
Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustönn 2023
Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það [...]
Umsóknir um pláss í félagshesthúsi Fáks 2023-2024
Opið er fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks veturinn 2023 til 2024. Félagshesthúsið er hugsað fyrir [...]
Eigendur girðinga eru beðnir að fjarlægja þær
Eigendur girðinga sunnan tjaldsvæðis og í kringum Dýraspítalann í Víðidal eru vinsamlega beðnir að fjarlægja [...]
Paratímar með Hennu Sirén í september
Námskeið fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi í samskiptum við hestinn sinn. Boðið er [...]
Útreiðanámskeið með Vilfríði í September
Vilfríður Fannberg reiðkennari mun bjóða upp á sitt sívinsæla útreiðanámskeið á þriðjudögum í september. Á [...]