Einkatímar með Viggu Matt í janúar og febrúar
Vigdís Matt verður með 40 mínútna einkatíma á mánudögum í reiðhöllinni í C tröð [...]
Paratímar með Robba Pet
Ákveðið hefur verið að bjóða einnig upp á paratíma með Robba Pet á eftirfarandi [...]
Sjúkraþjálfun á hestbaki – Spennandi vinna og ókeypis líkamsrækt
Við auglýsum eftir áhugasömum hestvönum starfsmönnum til að aðstoða okkur við að teyma hesta í [...]
Fullt af flottum námskeiðum í boði fyrir börn, unglinga og ungmenni fara af stað í næstu viku
Í næstu viku fer námskeiðahald Fáks á fullt en það byrjar frekar snemma í [...]
Breyttur opnunartími lyklahafa 2 í Lýsishöllinni
Vegna áskoranna hefur verið bætt við opnunartíma sem eiga lykil 2 í Lýsishöllina. Verður þetta [...]
Félagsgjöld Fáks 2024 eru komin í heimabanka
Félagsgjöld Fáks fyrir árið 2024 hafa verið stofnuð í heimabanka félagsmanna. Á síðasta aðalfundi [...]
Samkomulag Reykjavíkurborgar og Fáks vegna Landsmóts 2024
Í dag var undirritað samkomulag Reykjavíkurborgar og hestamannafélagsins Fáks vegna Landsmóts hestamanna í Víðidal næsta [...]
Menntadagur A-landsliðsins laugardaginn 16. desember
Nú styttist heldur betur í menntadag A-landsliðis Íslands í hestaíþróttum sem fram fer laugardaginn 16. [...]
Opnað hefur verið fyrir fyrstu námskeið vetrarins 2024 í vefverslun Fáks í Sportabler
Opnað hefur verið fyrir fyrstu námskeið vetrarins 2024 í sportabler. Nú er hægt að bæta [...]
Fræðslu og námskeiðahald Fáks 2024
Þá er dagskrá Fáks fyrir vetur og vor 2024 farin að skýrast. Opnað verður fyrir [...]
Kjarnakonur 2024 – Skráning
Sælar kæru Kjarnakonur! Nú erum við að leggja lokahönd á skipulag vetrarins. Það væri frábært [...]
Fákar og fjör – Vetur 2024
Í hestamannafélaginu Fáki í Víðidal er starfræktur hestaíþróttaklúbbur undir nafninu Fákar og Fjör. Um kennsluna [...]
Fyrirhugaðri Jólaferð í Sunnuhvol aflýst
Vegna dræmrar þátttöku fellur niður fyrirhuguð jólaferð í Sunnuhvol sem átti að fara fram annað [...]
Jólaferð í Sunnuhvol 5.desember fyrir börn, unglinga og ungmenni
Þriðjudagskvöldið 5. desember n.k. mun fjölskyldan á Sunnuhvoli og fræðslunefnd Sleipnis, bjóða til sýnikennslu í [...]
Námskeið í Gæðingalist með Fredricu fyrir börn, unglinga og ungmenni
Æskulýðsnefnd Fáks hefur fengið Fredricu Fagerlund til að vera með námskeið í Gæðingalist í Fáki [...]
Fákur óskar eftir áhugasömum börnum, unglingum og ungmennum sem vilja hafa áhrif á félagsstarf Fáks í vetur
Æskulýðsnefnd Fáks óskar eftir áhugasömum börnum, unglingum og ungmennum til að starfa í Barna- og [...]
Ræktunarverðlaun Fáks 2023
Á Uppskeruhátíð Fáks voru ræktendur verðlaunaðir fyrir árangur hrossaræktar þeirra á árinu 2023. Verðlaunuð [...]
Íþróttafólk Fáks 2023
Í gærkvöldi fór fram Uppskeruhátíð Fáks í félagsheimilinu. Þar voru verðlaunaðir stigahæstu knapar í [...]