Stefnumótunarfundur Fáks – 25. febrúar klukkan 18:00
Stjórn Fáks býður félagsmönnum á fund þar sem unnið verður að stefnumörkun félagsins miðvikudaginn 25. [...]
Fréttir af fyrsta útreiðatúr vetrarins
Við vorum mjög ánægð með þátttökuna í fyrsta félagsreiðtúrnum síðasta laugardag þar sem við vorum samankomin um [...]
Fjórgangur V1 í Meistaradeildinni í beinni í reiðhöllinni klukkan 19:00
Sýnt verður frá Fjórgangi V1 í Meistaradeild Líflands klukkan 19:00 í veitingaaðstöðunni í anddyri [...]
Leikja og þrautabraut fyrir unga Fáksara í Lýsis höllinni.
Næstkomandi föstudag 23. janúar verður leikja- og þrautadagur fyrir unga Fáksara í Lýsishöllinni.Fjörið hefst kl: 17:15 [...]
Árgjald reiðhallarlykla 2026 sent til innheimtu í heimabanka
Árgjald reiðhallarlykla fyrir árið 2026 munu birtast í heimabanka lyklahafa í dag. Árgjald fyrir skuldlausa [...]
Framundan er námskeiðshelgi í bæði klassískri reiðmennsku og sirkusþjálfun
Nú um helgina eru námskeið að byrja. Enn er hægt að skrá en skráningu [...]
Þorrareiðtúr 17. janúar klukkan 14:00
Laugardaginn 17. janúar n.k. hefjast sameiginlegir útreiðatúrar fáksfélaga þennan veturinn. Langtímaspáin segir að það [...]
Rauðavatn Open – Úrslit
Rauðavatn Open fór fram Laugardaginn 10.janúar við frábærar aðstæður en þrátt fyrir mikið frost létu [...]
Ný námskeið á sportabler komin inn
- allar upplýsingar um námskeiðin er að finna á sportabler Helgarnámskeið með Angelique Hofman. [...]
Ístölt á Rauðavatni
Ístölt á Rauðavatni - 10. janúar klukkan 13:00 Laugardaginn 10. janúar klukan 13:00 ætlum [...]
Félagsgjöld Fáks 2026 eru komin í heimabanka
Félagsgjöld Fáks fyrir árið 2026 hafa verið stofnuð í heimabanka félagsmanna. Á síðasta aðalfundi [...]
Hesta kaupfélagið – Ný þjónusta í Víðidal
Opnuð hefur verið ný verslun í Víðidal er nefnist Hesta Kaupfélagið. Staðsetning verslunarinnar er [...]
Sýnikennsla með Sunnuhvols genginu 8 janúar
Framundan er þriðji viðburður fræðslunefnda hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Fimmtudaginn 8.janúar ætlar fjölskyldan á Sunnuhvoli að [...]
Rekstur á hringvelli 2026
Búið er að uppfæra skjalið sem heldur utan um skráningar í rekstur á stóra [...]
Jóla- og nýárskveðjur frá stjórn
Árið hefur verið annasamt og nýtt til að leggja sterkari grunn að enn öflugra félagi. [...]
Árni Björn tilnefndur til íþróttastjörnu Reykjavíkur
Íþróttafólk Reykjavíkur er kjörið ár hvert af framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur og velur stjórn íþróttamann/manneskju [...]
Frá útreiða- og ferðanefndinni
Á þessum fallega bjarta, lygna og hvíta degi er manni hugsað til reiðtúranna framundan [...]
Yfirlýsing um samstarf Fáks og Icebike Adventures
Hestamannafélagið Fákur og Icebike Adventures sem sjá um gerð gönguskíðabrauta á Hólmsheiði og á [...]















