Námskeið
Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 30. september nk. Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.: Atferli hestsins Leiðtogahlutverk Fortamning á trippi
- Lesa meira
Smelluþjalfunarnámskeið verður í Víðidalnum 6.-15. maí, ef næg þátttaka næst. Kennari verður Ragnheiður Þorvaldsdóttir en hún sló í gegn á Æskan og hesturinn og Stórssýningu Fáks með flottum atriðum með hryssunni sinni Ósk frá Hvítárholti. Smelluþjálfun byggist á
- Lesa meira
Fyrirhugað er að halda námskeið í byggingadómum kynbótahrossa á sunnudaginn (27. apríl nk.) Kennari verður reynslumesti kynbótadómari landsins, Jón Vilmundarson. Námskeiðið er stutt og hnitmiðað og hefst með fyrirlestri hjá Jóni í Félagsheimilinu kl. 13:00. Síðan verður
- Lesa meira
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir “eldri” reiðmenn sem vilja bæta kunnáttu sína sem reiðmenn sem leiðir að sjálfssögðu til betri hesta. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum 17:00-18:00 í sex skipti og hefst námskeiðið mánudaginn 9. apríl. Verð kr.
- Lesa meira
Er hesturinn í góðum haga. Er hugsað vel um þitt hross, er haginn í lagi? Námskeiðið er haldið í samstarfi Endurmenntunar LbhÍ, Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Landgræðslu ríkisins. Námskeiðið er einkum ætlað hestamönnum, eigendum beitarlands og
- Lesa meira
Nú ætlar Hestamannafélagið Fákur að styðja unga upprennandi hestamenn til að stíga sín fyrstu skref sem hestamann og bjóða upp á aðstöðu og aðstæður til að stunda hestamennsku. Um er að ræða nýliðunarnámskeið sem Fákur býður upp á þar sem unglingar fá aðgang að
- Lesa meira
«
1
…
18
19
20
21
22
»
Höfundarréttur MH Magazine © 2019 | Hannað af Grafík