Fréttir

Námskeið

Tvö pláss laus

02/12/2013 // 0 Comments

Í október var haldið frábært byrendanámskeið hjá iHorse og Fáki og vegna fjölda áskoranna frá nemendunum verður haldið framhaldsnámskeið í nóvember (aðeins tvö pláss laus). Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem eru komnir aðeins af stað í hestamennsku en vilja læra meira - Lesa meira

Byrjendanámskeið með hestum

02/12/2013 // 0 Comments

Vegna fjölda fyrirspurna og vinsælda hins nýja byrjendanámskeiðs iHorse og Fáks verður haldið nýtt námskeið í nóvember. Hin fögru fljóð, reiðkennarnirThelma og Henna, munu kenna þér allt sem þig hefur langað til að vita og kunna. Nú er lag að skella sér á skemmtilegt - Lesa meira

Ertu að spá í að byrja í hestum?

02/12/2013 // 0 Comments

Langar þig að byrja í hestamennskunni, langar þig á reiðnámskeið en vantar hestinn, þarftu að yfirvinna hræðslu eða verða öruggari með sjálfan þig sem knapa?  Þá er upplagt tækifæri að skrá sig á reiðnámskeið hjá iHorse og Fáki sem verður haldið í Reiðhöllinni í - Lesa meira

Frumtamninganámskeið

02/12/2013 // 0 Comments

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 30. september nk. Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.: Atferli hestsins Leiðtogahlutverk Fortamning á trippi - Lesa meira

Smelluþjalfunarnámskeið

22/11/2013 // 0 Comments

Smelluþjalfunarnámskeið verður í Víðidalnum 6.-15. maí, ef næg þátttaka næst. Kennari verður Ragnheiður Þorvaldsdóttir en hún sló í gegn á Æskan og hesturinn og Stórssýningu Fáks með flottum atriðum með hryssunni sinni Ósk frá Hvítárholti. Smelluþjálfun byggist á - Lesa meira

Námskeið í byggingadómum

22/11/2013 // 0 Comments

Fyrirhugað er að halda námskeið í byggingadómum kynbótahrossa á sunnudaginn (27. apríl nk.) Kennari verður reynslumesti kynbótadómari landsins, Jón Vilmundarson. Námskeiðið er stutt og hnitmiðað og hefst með fyrirlestri hjá Jóni í Félagsheimilinu kl. 13:00. Síðan verður - Lesa meira
1 18 19 20 21 22