Fréttir

Námskeið

Hingteyminámskeiðið

20/11/2013 // 0 Comments

Hringteyminganámskeið  verður 24.-27. janúar 2013.  Þetta er helgarnámskeið og farð verður er í byrjunaratriði hringteyminga.  Búnaður skoðaður. Kennari: Telma Tómasson. Verð kr. 11.000 Skráning - Lesa meira

Reiðnámskeið

18/11/2013 // 0 Comments

Nú er ljóst að mikill áhugi er fyrir þessu reiðnámskeiði hjá Guðmundi reiðkennara og Ester Júlíu Zumbakennara. Þau bjóða upp á í samstarfi við Fák reiðnámskeið fyrir konur þar sem fléttað verður saman reiðkennslu og jafnvægis- og styrktaræfingum með frjálslegur - Lesa meira

Slakataumatöltsnámskeið

18/11/2013 // 0 Comments

Helgarnámskeið þar sem komast hámark 10 nemendur. Fyrstur kemur fyrstur fær. þetta verður einstaklingsmiðuð kennsla.  Slaktaumatölt  T2haldið dagana 16-17 mars fyrir alla Fáksfélaga. Kennari verður Rúna Einarsdóttir Verð: 20.000.- Skráning á http://temp-motafengur.skyrr.is/ - Lesa meira

Keppnisnámskeið hjá Sylvíu

18/11/2013 // 0 Comments

Eftirfarandi tímar og hópar verða á keppnisnámskeiðinu hjá Silvíu 30. janúar 2013. Hópur 1 kl. 14 Guðrún Hauksdóttir Hópur 1 kl. 14 Ásta Margrét Jónsdóttir Hópur 1 kl. 14 Ásta F Björnsdóttir Hópur 2 kl. 15 Heiðrún Sigurðardóttir Hópur 2 kl. 15 Ilona Viehl Hópur 2 kl. 15 - Lesa meira

Hestanudd

18/11/2013 // 0 Comments

Fræðslunefnd er að kanna áhuga á hvort næg þátttaka yrði til að halda hér fróðlegt og öflugt námskeið í hestanuddi. Katrín Engstöm, frægur hestanuddari, mun koma og kenna ef næg þátttaka næst. Um helgarnámskeið yrði að ræða sem er bæði verklegt og bóklegt. - Lesa meira

Skeiðnámskeið með Didda

18/11/2013 // 0 Comments

Kyngimagnað skeiðnámskeið verður í marsmánuði þar sem hinn frækni og marfaldi Íslands- og heimsmeistari  Sigurbjörn Bárðarson mun kenna knöpum á öllum aldri (16 ára og uppúr) listina að leggja hest á skeið. Farið verður í ábendingar, ásetu, uppbyggingu skeiðhests, - Lesa meira
1 19 20 21 22