Fréttir

Mót

Veisla í A- og B-flokki

04/07/2018 // 0 Comments

Það er ekki annað hægt að segja að forkeppnin í A- og B-flokki hafi verið algjör veisla og er þetta án efa einn steraksti A-flokkur sem hefur verið riðinn á Landsmóti og megum við Fáksmenn vera stolt af því að okkar fulltrúi, Hafsteinn frá Vakurstöðum, fer efstur inn í - Lesa meira

Gott gengi í yngri flokkum

02/07/2018 // 0 Comments

Þá er sérstakri forkeppni yngri flokka lokið á Landsmótinu og stóð yngri kynslóðin í Fáki sig heldur betur vel. 8 börn, 3 unglingar og 5 ungmenni úr Fáki tryggðu sér þátttöku í milliriðlum en 30 efstu keppendur í hverjum flokki keppa þar. Milliriðlar í barnaflokki fara - Lesa meira

Þolreið – Landsmót

20/06/2018 // 0 Comments

Hestaleigan Laxnesi í samstarfi við Dýralækninn í Mosfellsbæ, ætlar að endurvekja þolreið í tenglsum við Landsmótið þann 30. júní 2018. Farið verður úr Mosfellsbæ í Víðidal, ca. 15 km reið. Þessi leið er ekki erfið fyrir hross í sæmilegri þjálfun. Þetta er - Lesa meira

Sjálfboðaliðar á Landsmóti 2018

01/06/2018 // 0 Comments

Ágætu Fáksfélagar! Við hjá Landsmóti leitum að kröftugum sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur að gera Landsmót í Reykjavík að því flottasta hingað til! Það er mikilvægt að ná að manna alla þætti mótsins og því leitum við til ykkar heimamanna í von um  góð - Lesa meira

Úrslit Gæðingamóts Fáks

31/05/2018 // 0 Comments

Veðrið lék við hesta og menn í Víðidalnum í gærkvöldi þegar úrslit voru riðin í A- og B-flokki ásamt töltkeppni og úrslitum í henni. Það var Póstur frá Litla-Dal sem sigraði B-flokk með einkunnina 8,89, knapi á honum var Gústaf Ásgeir Hinriksson. Hafsteinn frá - Lesa meira

Hesthúspláss á Landsmóti 2018

30/05/2018 // 0 Comments

Eins og líklega hefur ekki farið framhjá neinum þá verður Landsmót á svæðinu okkar í sumar, 1. – 8. júlí. Því biðlum við til hesthúseigenda á Fákssvæðinu að taka vel á móti keppendum, því eins og gefur að skilja þarf að hýsa þarf öll keppnishross sem koma á - Lesa meira
1 2 3 4 5 41