Fréttir

Mót

25/05/2018 //

Þá er forkeppni í yngri flokkum lokið á Gæðingamóti Fáks og úrtöku fyrir Landsmót 2018. Í barnaflokki standa Ragnar Snær Viðarsson og Kamban frá Húsavík efstir með einkunnina 8,53, í unglingaflokki standa þeir Hákon Dan Ólafsson og Gormur frá Garðakoti efsti með einkunnina - Lesa meira

Konráð Valur og Kjarkur sigruðu tvöfalt

25/05/2018 //

Í gærkvöldi var keppt í skeiðgreinum á Gæðingamóti Fáks í blíðskapar veðri. Þeir félagarnir Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II gerðu sér lítið fyrir og sigruðu tvöfalt, bæði 100m og 250m skeið. Kjarkur og Konráð runnu 100 metrana á 7,31 - Lesa meira

Fáksmerki

25/05/2018 //

Fáksmerki til að sauma á keppnisjakka eru komin á skrifstofuna, bæði til í barna og fullorðins stærð, kosta 1.500 krónur - Lesa meira

Dagskrá og ráslistar Gæðingamóts Fáks 2018

24/05/2018 //

Keppendur ATH ákveðið var að færa unglingaflokkinn yfir á föstudag og tölt T1 yfir á miðvikudaginn 30. maí. Minnum jafnframt á að allar afskráningar og breytingar fram að keppni þurfa að fara fram í gegnum tölvupóstfangið fakurafskraning@gmail.com. En eftir það þurfa þær - Lesa meira

Skráning á Gæðingamót Fáks 2018

19/05/2018 //

Gæðingamót Fáks – Úrtaka fyrir Landsmót 2018 fer fram dagana 24. maí – 27. maí 2018 á félagssvæði Fáks í Víðidal. Skráning á mótið fer fram á Sportfengur.com og þarf að velja hvort mótið á að skrá á (Áhugamannaflokkar skráðir á sér mót). Skráning byrjar - Lesa meira

Niðurstöður Reykjavíkurmeistaramóts Fáks

16/05/2018 //

Hér að neðan má sjá heildarniðurstöður Reykjavíkurmeistaramóts Fáks sem fram fór um síðustu helgi. Í niðurstöðunum má sjá sundurliðanir frá dómurum, skipt niður í flokka og flokkunum skipt niður í forkeppni og úrslit. Barnaflokkur: Dómaraskýrsla T3 barna    - Lesa meira
1 2 3 4 5 40