Fréttir

Mót

Töltmót Skalla Ögurhvarfi og Fáks

07/02/2018 //

Skalli Ögurhvarfi og Fákur verða með létt og skemmtilegt T7 töltmót í  TM-Reiðhöllinni laugardaginn 10. febrúar klukkan 13.30. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar klukkan 11 – 12 á laugardaginn.  Skráningargjald er kr 2.000.- Keppt verður í eftirfarandi flokkum:  - Lesa meira

Mótaskrá Fáks 2018

15/11/2017 //

Mótaskrá Fáks 2018 birt með fyrirvara um breytingar:   10. febrúar – Töltmót tölt 1.7 í TM höllinni 17. febrúar – 1 Vetrarmót Fáks 18. febrúar – Fjórgangur Meistaradeild æskunnar 4. mars – Fimmgangur Meistaradeild æskunnar 10. mars – 2 Vetrarmót - Lesa meira

Dagskrá og uppræður ráslisti Reykjavík Riders Cup

19/06/2017 //

Hér meðfylgjandi eru dagskrá og uppfærður ráslisti fyrir Reykjavík Riders Cup og eru keppendur beðnir að athuga hann vel því smávægilegar breytingar hafa orðið á rásröð. Mótið mun hefjast þriðjudaginn 20. júní eins og til stóð þar sem heldur hefur ræst úr veðurspá. - Lesa meira

Reykjavík Riders Cup

12/06/2017 //

Reykjavík Riders Cup verður með breyttu sniði í ár en það verður haldið dagana 20.-22. júní á félagssvæði Fáks í boði hrossaræktarbúsins Heimahaga. Mótið verður fyrir alla aldurshópa og verður það keyrt frá klukkan fjögur og fram á kvöldin, forkeppni á þriðjudag - Lesa meira

Uppfærð dagskrá og ráslistar gæðingamóts

26/05/2017 //

Gæðingamótið hefst í fyrramálið, laugardaginn 27. maí kl. 10:00 á forkeppni í ungmennaflokki. Mótið verður stutt og laggott og endar laugardagurinn á keppni í 100m skeiði. Á sunnudaginn verða svo úrslit í öllum flokkum og pollagæðingakeppni samkvæmt reglu 7.7.4.1 í lögum - Lesa meira

Gæðingamót Fáks – síðasti skráningardagur í dag

22/05/2017 //

Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum. Að auki verður boðið upp á tölt og skeið. Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður greinar, náist ekki lágmarksfjöldi - Lesa meira
1 2 3 4 5 35