Fréttir

Mót

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 9.-14.maí

27/04/2017 //

Mótið verður haldið dagana 9.-14.maí n.k. í Víðidalnum og verður WR mót. Skráning fer fram dagana 1.-4.maí (miðnætti). Mjög strangt verður tekið á þessum skráningarfresti, ekki verður hægt að skrá eftir að honum lýkur og ekki verður tekið við skráningum sem berast með - Lesa meira

Líflandsmót Fáks 2017

24/04/2017 //

Skráning á Líflandsmót Fáks 2017 Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks og Líflands verður haldið mánudaginn 1.maí. Keppt verður í hefðbundnum greinum og er skráning á Sportfeng (sjá slóð) fram til miðnættis á miðvikudagskvöld 26.apríl. Skráningargjaldið er 1.900 kr á - Lesa meira

Firmakeppnin á sumardaginn fyrsta

18/04/2017 //

Á sumardaginn fyrsta er næstum aldargömul hefð fyrir því að Firmakeppni Fáks fari fram og er hún að sjálfssögðu óbreytt og hefst mótið kl. 14:00 með pollaflokki. Heimilt að ríða hvaða ganggetund(ir) sem er svo þetta mót er tilvalið fyrir góðhestinn en keppt verður á - Lesa meira

Æfingamót Fáks – ráslisti

22/03/2017 //

Æfingamót Fáks hefst stundvíslega kl. 20:00 í TM-Reiðhöllinni. Hér meðfylgjandi er ráslisti keppenda og tímamæting en vinsamlega athugið að þetta er viðmiðunarlisti, svo keppendur eru beðnir að vera mættir tímalega og fylgjast vel með hvenær röðin kemur að þeim. Hver - Lesa meira

Opið æfingamót Fáks

20/03/2017 //

Á miðvikudagskvöldið verður haldið opið æfingamót í TM-Reiðhöllinni. Mótið er hugsað fyrir knapa sem vilja fá stöðumat á sig og hestinn sinn þar sem dómarar rökstyðja hverja einkunn með athugasemdum. Boðið verður upp á tölt, slaktaumatölt, fimmgang og fjórgang. Allir - Lesa meira

Vetrarleikar á laugardaginn

14/03/2017 //

Við hvetjum alla til að pússa reiðhjálminn og skella sér á vetrarleika á laugardaginn. Að venju verður riðið á beinni braut nema pollar og barnaflokkur verða inn í TM-Reiðhöllinni. Þetta er seinna vetrarmótið svo um að gera að stíga út úr þægindarammanum, taka þátt og - Lesa meira
1 2 3 4 5 33