Fréttir

Mót

Skráning á gæðingamót Fáks

19/05/2017 //

Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum. Að auki verður boðið upp á tölt og skeið. Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður greinar, náist ekki lágmarksfjöldi - Lesa meira

Líflandsmót Fáks

15/05/2017 //

Líflandsmót Fáks var haldið 1. maí síðastliðinn og heppnaðist það mjög vel. Þetta var góður dagur til að halda innimót þar sem rigningin var heldur blaut utandyra. Knapar voru einbeittir og sýndu fallegar sýningar. Til hamingju knapar með gott mót, þið sýnduð góðan - Lesa meira

Ráslistar og dagskrá á Reykjavíkurmeistaramótinu

07/05/2017 //

Enn og aftur þá er metfjöldi á Reykjavíkurmeistaramótinu enda mótið orðið viku mót. Mótið er World Ranking mót og viljum við biðja keppendur að kynna sér allar reglur mjög vel (sjá heimasíðu LH) sem og fylgjast vel með dagskrá mótsins og þeim breytingum sem kunna verða á - Lesa meira

Þátttakendalisti á Reykjavíkurmótinu

05/05/2017 //

Hér er þátttakandlisti á Reykjavíkurmótinu sem hefst mánudaginn 8. maí nk. með skeiðgreinum. Athugið að þetta er einungis þátttakandalisti (EKKI ráslisti) og viljum við biðja keppendur að skoða vel sínar skráningar (flokka, keppnisgrein, hönd osfrv.) og senda athugasemdir sem - Lesa meira

Skráning á Reykjavíkurmeistaramótið

01/05/2017 //

Fáksmenn hafa forgang í dag, 1. maí, til að skrá á Reykjavíkurmeistaramótið sem haldið verður í Víðidalnum 9.-14. maí n.k. Frá og með 2. maí, munu skráningar opnast fyrir aðra keppendur. Skráningarfresti lýkur síðan á miðnætti þann 4. maí. Mjög strangt verður tekið - Lesa meira

Ráslistar og dagskrá á Líflandsmótinu

29/04/2017 //

Hér meðfylgjandi eru drög að dagskrá og ráslitum fyrir Líflandsmótið sem verður haldið mánudaginn 1. maí í TM-Reiðhöllinni. Þar sem það náðust ekki skráningar í nokkra flokka felldi mótanefnd þá niður og fá þátttakendur endurgreitt með bakfærslu á kortið. Keppt - Lesa meira
1 2 3 4 33