Fréttir

Fréttir

Hestvang á ferð

22/11/2013 //

Í dag og næstu morgna mun hestvagn vera á ferðinni á svæðinu en verið er að æfa fyrir Hestadaga í Reykjavík. Þeir sem eru á viðkvæmum hestum athugið þetta sérstaklega því hestar geta hlaupið ef þeir eru ekki öruggir. Einnig að taka tillit til hestins sem dregur vagninn - Lesa meira

Skrúðreið í miðbænum

22/11/2013 //

Eitt af skemmtilegustu atriðunum á Hestadögum í Reykjavík er Skrúðreiðin niður við Tjörnina laugardaginn 6. apríl nk. Hilmar Guðmannsson heldur utanum um Fákshópinn ásamt Þorra og allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessari skrúðreið þurfa að senda póst á - Lesa meira

Hestadagar í Reykjavík 2013

22/11/2013 //

Hestadagar í Reykjavík er samvinnuverkefni LH, Höfuðborgarstofu, og hestamannafélaganna á stórhöfuðborgarsvæðinu og verða haldnir dagana 4. – 7. apríl næstkomandi.Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði þetta árið. Föstudaginn 5. apríl ætla hestamannafélögin Fákur, - Lesa meira

Haukur í stjórn ÍBR

22/11/2013 //

Haukur Þór Hauksson Nýliðnu þingi Íþróttabandalagi Reykjavíkur (ÍBR) lauk í síðustu viku en á því gerðist sá merkis atburður að stjórnarmaðurinn Haukur Þór Hauksson var kjörinn í stjórn ÍBR og er það í fyrsta sinn sem hestamaður mun sitja í stjórn ÍBR. Þetta er - Lesa meira

Styttist í aðalfund

22/11/2013 //

Skoðunarmenn Fáks eru að fá ársreikningin í hendurna svo þeir verða fljótlega tilbúnir og þá verður Aðalfundur Fáks auglýstur með viku fyrirvara eins og lög gera ráð fyrir. Einnig er það í lögum félagsins að þeir sem ætla að bjóða sig fram til stjórnar þurfa að - Lesa meira

Stórsýning Fáks

22/11/2013 //

Nú fer að líða að Stórsýningu Fáks sem verður haldin laugardaginn 20. apríl nk. Sýningarstjóri er Sævar Haraldsson og þeir sem hafa góða hesta eða vilja vera með atriði eru vinsamlega beðin að hafa samband við Sævar í síma. - Lesa meira
1 147 148 149 150 151 156