Fréttir

Articles by Fákur

Sleðahundakeppni við Rauðavatn á laugardaginn

19/09/2018 // 0 Comments

Áríðandi tilkynning til Hestamanna í Reykjavík! Laugardaginn 22. september milli klukkan 9-13 verður Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands haldið við Rauðavatn. Klúbburinn hefur fengið leyfi frá Reykjavíkurborg til að halda mótið á þessum stað á þessum tíma og hefur - Lesa meira

Knapamerki – Bókleg kennsla

04/09/2018 // 0 Comments

Bókleg kennsla mun fara fram í október /nóvember.  Stefnt er að verklegri kennsla hefjist í janúar 2019 ef næg þátttaka fæst. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Rétt er að taka fram að - Lesa meira

Herrakvöld Fáks 2018

01/09/2018 // 0 Comments

Veisla ársins verður laugardaginn 6. október, en þá er hið árlega Herrakvöld Fáks. Villibráðarhlaðborðið mun svigna undan kræsingum eins og undanfarin ár. Veislustjóri verður Siggi Svavars og mun stórskemmtilegur drengur fara með gamanmál og er því ekki seinna vænna fyrir - Lesa meira

Fákar og fjör – haustnámskeið

20/08/2018 // 0 Comments

Í haust hefst 6 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga sem vilja æfa hestamennsku undir handleiðslu menntaðra reiðkennara. Kennt verður þrisvar í viku, en þar af eru tveir verklegir tímar og einn opinn tími þar sem kennslan verður sveigjanlegri - Lesa meira

Kjarnakonur – Haustnámskeið

20/08/2018 // 0 Comments

Í haust hefst 6 vikna reiðnámskeið í Fáki fyrir konur á öllum getustigum. Kennt verður þrisvar í viku, þar af eru tveir verklegir tímar og einn opinn tími. Haustin eru frábær tími til að vera með hesta á húsi, það ríkir mikil ró yfir hestunum á þessum árstíma og - Lesa meira
1 3 4 5 6 7 184