Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að bjóða upp á reiðnámskeið fyrir yngri kynslóðina. 5-11 ára.

Lögð verður áhersla á:  stjórnun og ábendingar, gangtegundir, leiki og hindrunarstökk  fyrir þá knapa sem eru lengra komnir.

Allir þátttakendur mæta svo og taka þátt í gerð höfuðleðurs (nánar síðar)

Kennt verður á fimmtudögum og líklega tvo laugardags morgna.  Átta skipti

Fyrsti tími fimmtudaginn 23. febrúar n.k.

  • Hópur 1 kl. 16.30 -17.15 er fyrir minna vana knapa með litla reynslu
  • Hópur 2 kl. 17.15- 18.00  fyrir knapa sem eru vanir og ríða einir.

Skráning er á Sportabler hægt er að nýta tómstundastyrki

Verð er kr:  28.000.-

Kennarar:  Henna Siren og Sigrún Sig