Framkvæmdir á vegum Veitna 2026-2028
Framundan er endurnýjun á stofnlögnum Veitna frá hitaveitutönkum á Hólmsheiði að Norðlingaholti og áfram [...]
Uppskeruhátíð Fáks – 31. október
Uppskeruhátíð Fáks fer fram í félagsheimili Fáks föstudaginn 31. október næstkomandi. Verðlaunaðir verða stigahæstu [...]
Heimilt er að beita í viðrunarhólfum til 19. október
Heimilt er að beita í viðrunarhólfum til sunnudagsins 19. október næstkomandi.Girðingar skulu fjarlægðar, bönd og [...]
Hobby horse þrautabraut æskulýðsdeildar
Föstudaginn 17. oktober í lýsishöllinni verđur sett upp þrautabraut fyrir hobby hesta og knapa! Hobbý [...]
Fákur leitar að umsjónarmanni í félagshesthús
Fákur leitar að umsjónarmanni í félagshesthús Fáks í Faxabóli frá október til 20. júní [...]
Haustviðburðir æskulýðsnefndar Fáks og námskeið
Föstudaginn 17. október verður Hobby horse leikjadagur í reiðhöllinni. Þrautir og leikir um alla reiðhöll. [...]
Árangur knapa á keppnisárinu 2025
Fákur óskar eftir upplýsingum um árangur knapa í barna-, unglinga-, ungmenna-, áhugamanna- og fullorðinsflokki [...]
Helgarnámskeið í klassískri reiðmennsku með Angelique Hofman dagana 1-2 nóvember
Angelique Hofman frá Portugal verður með námskeið í klassískri reiðmennsku dagana 1-2 nóvember. Verð [...]
Bókleg Knapamerki haust 2025
Bókleg knapamerki verða kennd í lok september og fram í október/ nóvember (ef næg þátttaka [...]
Herrakvöld Fáks – 11. október
Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 11. október næstkomandi í Félagsheimili Fáks í Víðidal. [...]
Viltu taka þátt í öflugu félagsstarfi Fáks?
Nú erum við að undirbúa haustið og er lykillinn að góðu og öflugu félagsstarfi [...]
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks. Allar upplýsingar er að finna í [...]
Skráning fyrir haustönn í hestaíþróttaklúbbinn Fákar og Fjör er hafin
Það gleður okkur að senda út skráningaskjal fyrir haustönnina hjá okkur í Fákar og fjör. [...]
Knapamerkjakennsla haust 2025
Senn fer að líða að hausti, skólinn að byrja og námskeið að hefjast að nýju. [...]
Skrifstofa Fáks er lokuð vegna sumarleyfa til og með 20. ágúst.
Skrifstofa Fáks er lokuð vegna sumarleyfa til og með 20. ágúst.
Fáksfélagar á heimsmeistaramótinu í Sviss
Nú styttist í Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Birmenstorf í Sviss en það fer fram [...]
Glæsilegur árangur Fáksfélaga á Íslandsmóti barna og unglinga
Íslandsmót barna og unglinga fór fram á félagssvæði Sörla 17.-20. júlí síðastliðinn. Fjölmargir Fáksfélagar [...]
Haustnámskeið 2025 með Sigrúnu og Hennu
Haustið er að mæta og við höldum áfram og bjóðum upp á námskeið fyrir [...]
















