Dagsetningar helstu viðburða og stórmóta 2024
Komnar eru dagsetningar fyrir stærstu viðburðina hjá Fáki á næsta ári. 6. apríl 2024 - [...]
Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustönn 2023
Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það [...]
Umsóknir um pláss í félagshesthúsi Fáks 2023-2024
Opið er fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks veturinn 2023 til 2024. Félagshesthúsið er hugsað fyrir [...]
Eigendur girðinga eru beðnir að fjarlægja þær
Eigendur girðinga sunnan tjaldsvæðis og í kringum Dýraspítalann í Víðidal eru vinsamlega beðnir að fjarlægja [...]
Paratímar með Hennu Sirén í september
Námskeið fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi í samskiptum við hestinn sinn. Boðið er [...]
Útreiðanámskeið með Vilfríði í September
Vilfríður Fannberg reiðkennari mun bjóða upp á sitt sívinsæla útreiðanámskeið á þriðjudögum í september. Á [...]
Fákar og fjör haustnámskeið
Langar barninu þínu til þess að æfa hestamennsku í haust? Í hestamannafélaginu Fáki í Víðidal [...]
Frumtamninganámskeið með Robba Pet – Haust 2023
Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 4. september nk. með bóklegum tíma [...]
Góður árangur Fáksfélaga á Íslandsmótum
Íslandsmótin eru yfirstaðin og voru Fáksfélagar í fremstu röð í nánast öllum flokkum. Á Íslandsmóti [...]
Bein útsending á RÚV frá úrslitum í ungmenna og meistaraflokkum
Næstkomandi sunnudag, 18. júní, mun RÚV sýna beint frá A-úrslitum í öllum greinum í ungmenna [...]
Dagskrá vikunnar og ráslistar Reykjavíkurmeistaramóts
Reykjavíkurmeistarmótið hefst á mánudag kl. 13:00 á keppni í tölti T7. Dagurinn verður mikill töltdagur [...]
Úrslit gæðingamóts Fáks og Spretts
Gæðingamót Fáks og Spretts fór fram í síðustu viku og voru þar margar glæsilegar [...]
Aðalfundur Fáks, ný stjórn og félagsfundur
Þann 16. maí síðastliðinn fór fram aðalfundur Fáks. Úr stjórn gengu: Árni Geir Norðdahl [...]
Opið fyrir skráningar á WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks
Opnað hefur verið fyrir skráningar á opna WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks sem fram fer dagana 12.- [...]
Gæðingamót Fáks og Spretts – Dagskrá og ráslistar
Ákveðið hefur verið að hafa forkeppni á opna gæðingamóti Fáks og Spretts 30.maí og 31.maí, [...]
Gæðingamóti Fáks og Spretts frestað til 30. og 31. maí
Vegna dræmrar skráningar og slæmrar veðurspár verður gæðingamóti Fáks og Spretts frestað til þriðjudags og [...]
Reglur um rekstur hrossa – Nýjir tímar
Samþykkt hefur verið að rýmka þann tíma sem rekstur er leyfður á Hvammsvelli og Asavelli. [...]
Félagsfundur um málefni Landsmóts 2024
Stjórn Fáks boðar til félagsfundar fimmtudaginn 25. maí klukkan 20:00 í Guðmundarstofu í félagsheimilinu. Dagskrá: [...]