Nú er hægt að skrá á reiðnámskeið fyrir börn og unglinga með aðgengi að hesti og búnaði.
Námskeiðið fer fram í félagshesthúsi Fáks í Víðidal og byrjar í janúar. Eitt af markmiðum [...]
Einkatímar með Röggu Har
Mándaginn 25. nóvember og þriðjudaginn 10.desember ætlar Ragga Har reiðkennari að vera með einkatíma [...]
Hvað ungur nemur, gamall temur
Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Lýsishöllinni í Fáki fimmtudaginn 21. [...]
Samvinna fræðslunefnda á Höfuðborgasvæðinu
Á komandi tímabili hafa fræðslunefndir hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að samræmast um sýnikennslur og fræðsluviðburði. [...]
Miðasala er hafin á uppskeruhátíð Fáks og Spretts!
Í meðfylgjandi hlekki er hægt að skrá sig fyrir miða á uppskeruhátíð Fáks og [...]
Einkatímar með Viggu Matt
Vigdís Matt ætlar að bjóða upp á 4ja tíma námskeið sem byrjar í lok [...]
Uppskeruhátíð Fáks og Spretts – Miðasala hefst á morgun!
Miðasala á Uppskeruhátíð Fáks og Spretts sem fram fer 22. nóvember hefst á morgun! Miðasala [...]
Helgu Claessen veitt Gullmerki LH
Á Landsþingi LH sem fram fór í Borgarnesi í október var 8 einstaklingum veitt [...]
Stigahæstu knapar Fáks í barna og unglingaflokki 2024
Eins og fram kom á heimasíðu Spretts var uppskeruhátíð barna og unglinga í Spretti og [...]
Vinsamlega fjarlægið girðingar
Nú þegar er þýða hvetjum við alla sem eiga girðingar á svæðinu að taka þær [...]
Námskeiðahald haust 2024 og vetur 2025
Hér að neðan má sjá drög að dagskrá að námskeiðahaldi í Fáki í vetur (haust [...]
Uppskeruhátíð Fáks og Spretts í Arnarfelli 22. nóvember
Uppskeruhátíð Fáks og Spretts fer fram í Arnarfelli í Sprettshöllinni föstudaginn 22. nóvember næstkomandi. Verðlaunaðir [...]
Lokun á kerrusvæði frestast vegna vinnu verktaka
Vegna vinnu verktaka við Breiðholtsbrú og byggingu nýrrar göngu og hjólabrúar frestast lokun á kerrusvæðinu [...]
Kvennakvöld Fáks 1. mars 2025
Það verður gerð innrás í félagsheimili Fáks laugardaginn 1. mars 2025. Þema kvöldins verður VÍKINGAKONUR [...]
Kennsla í knapamerki 1 fyrir fyrir börn.
Verkleg kennsla fer fram á milli kl. 18:00-19:00 á miðvikudögum og föstudögum frá 30. oktober [...]
Uppskeruhátíð yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin með pompi og prakt þriðjudaginn 5.nóvember í veislusal Samskipahallarinnar. Í [...]
Árangur knapa á keppnisárinu 2024
Fákur óskar eftir upplýsingum um árangur knapa í ungmenna-, áhugamanna- og fullorðinsflokki á keppnisárinu 2024. [...]
Verkleg knapamerkjakennsla fyrir börn, unglinga og ungmenni
Ef áhugi er fyrir hendi verður boðið upp á verklega kennslu fyrir yngri hópa á [...]