Herrakvöld Fáks – 11. október
Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 11. október næstkomandi í Félagsheimili Fáks í Víðidal. [...]
Viltu taka þátt í öflugu félagsstarfi Fáks?
Nú erum við að undirbúa haustið og er lykillinn að góðu og öflugu félagsstarfi [...]
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks. Allar upplýsingar er að finna í [...]
Skráning fyrir haustönn í hestaíþróttaklúbbinn Fákar og Fjör er hafin
Það gleður okkur að senda út skráningaskjal fyrir haustönnina hjá okkur í Fákar og fjör. [...]
Knapamerkjakennsla haust 2025
Senn fer að líða að hausti, skólinn að byrja og námskeið að hefjast að nýju. [...]
Skrifstofa Fáks er lokuð vegna sumarleyfa til og með 20. ágúst.
Skrifstofa Fáks er lokuð vegna sumarleyfa til og með 20. ágúst.
Fáksfélagar á heimsmeistaramótinu í Sviss
Nú styttist í Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Birmenstorf í Sviss en það fer fram [...]
Glæsilegur árangur Fáksfélaga á Íslandsmóti barna og unglinga
Íslandsmót barna og unglinga fór fram á félagssvæði Sörla 17.-20. júlí síðastliðinn. Fjölmargir Fáksfélagar [...]
Haustnámskeið 2025 með Sigrúnu og Hennu
Haustið er að mæta og við höldum áfram og bjóðum upp á námskeið fyrir [...]
Frumtamninganámskeið með Robba Pet – September 2025
Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 1. september kl 19.00 með [...]
Fréttir af stjórn
Í mörgu hefur verið að snúast frá því að ný stjórn tók við. Nú [...]
Bilun á vefsíðu
Vegna bilunnar á vefsíðu Fáks þurfti að ná í öryggisafrit af síðunni frá 15. maí. [...]
Almannadalsmótið – 17. maí klukkan 13:00
Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 17. maí klukkan 13:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður [...]
Veiðitímabilið í Elliðaám er hafið og stendur til 15. september.
Veiðitímabilið í Elliðaám er hafið og stendur til 15. september næstkomandi. Því má búast við [...]
Vinnustofa um félagsstarf Fáks
Hvernig viljum við félagar í Fáki hafa félagsstarf félagsins? Hvað á félagið að vera [...]
Aðalfundur Almannadalsfélagsins 22. maí í Guðmundarstofu
Aðalfundur Almannadalsfelagsins verður haldinn fimmtudaginn 22. maí kl 20:00 í Guðmundarstofu í félagsheimili Fáks í [...]
Úthlutun viðrunarhólfa í Víðidal og Almannadal
Dregið var í gær um úthlutun viðrunarhólfa fyrir tímabilið 10. júní til 30. september [...]
Kvennareið Fáks laugardaginn 17. maí
Við bjóðum allar hestakonur velkomnar í hina árlegu kvennareið Fáks, sem fer fram laugardaginn [...]