Fréttir

Næsti viðburður

Ræktunardagur Eiðfaxa í Víðidal

06/05/2020 // 0 Comments

Ræktunardagur Eiðfaxa verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 9.maí á Hvammsvelli í Víðidal og hefst hann klukkan 14:00. Undirbúningur í fullum gangi, mikill áhugi er meðal ræktenda og stóðhestaeigenda að taka þátt og nú þegar hafa hrossaræktarbú og stóðhestar boðað komu - Lesa meira

Hreinsunardagur Fáks

20/04/2020 // 0 Comments

Miðvikudaginn 22. apríl næstkomandi er hinn árlegi hreinsunardagur Fáksmanna. Hreinsunardagurinn hefst klukkan 17:00 og stendur í tæpa tvo tíma. Vegna COVID-19 verður því miður ekki grill á eftir. Hægt er að nálgast ruslapoka og einnota hanska í anddyri reiðhallarinnar. Gámar - Lesa meira

Degi reiðmennskunnar og Stórsýningu Fáks frestað

11/03/2020 // 0 Comments

Í ljósi þess að almannavarnir hafa lýst yfir hættustigi vegna COVID-19 veirunnar og þeirri óvissu sem ríkir vegna hennar hennar hefur stjórn hestamannafélagsins Fáks ákveðið að fara að fordæmi annarra fyrirtækja og félaga og fresta Degi reiðmennskunnar og Stórsýningu Fáks - Lesa meira

Heldri Fáksfélagar hittast 6. mars

26/02/2020 // 0 Comments

Heldri Fáks félagar ætla að hittast föstudaginn 6. mars næstkomandi í salnum í TM-reiðhöllinni klukkan 12:00 til 14:00. Jón Sigurðsson spilar og syngur fyrir gesti. Súpa, brauð og kaffi. Verð 1.000 - Lesa meira

Vetrarleikar Fáks 22. febrúar

20/02/2020 // 0 Comments

Vetrarleikar Fáks verða haldnir laugardaginn 22. febrúar klukkan 12:00. Skráning fer fram í anddyri TM-Reiðhallarinnar milli 10:30 og 11:30. Skráningargjald er 2000 kr, frítt fyrir polla og börn. Keppnisfyrirkomulagið er þannig að pollaflokkur og börn keppa inni í reiðhöllinni. - Lesa meira

Vetrarleikar Fáks 15. febrúar

11/02/2020 // 0 Comments

Vetrarleikar Fáks verða haldnir laugardaginn 15. febrúar klukkan 12:00. Skráning fer fram í anddyri TM-Reiðhallarinnar milli 10:00 og 11:30. Skráning fer fram í anddyri reiðhallarinnar og er skráningargjald 2000 kr, frítt fyrir polla og börn. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: - Lesa meira
1 2 3 4 5 6