Fréttir

Næsti viðburður

Miðnæturreið í Gjárétt á morgun föstudag

20/05/2021 // 0 Comments

Miðnæturreið í Gjárétt verður á morgun föstudaginn 21. maí. Lagt verður af stað klukkan 20:00 frá TM-reiðhöllinni og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk. Má áætla klukkutíma reiðtúr upp í Gjárétt frá Víðidal. Vegna eldhættu í Heiðmörk er ekki leyfilegt að grilla - Lesa meira

Aðalfundur Fáks – Félagsheimili Fáks 18. maí klukkan 20:00

17/05/2021 // 0 Comments

Vegna tilslakanna á sóttvarnarreglum verður aðalfundur Fáks færður í félagsheimili Fáks. Var hann áður auglýstur í reiðhöllinni Víðidal. Félagar sem skulda árgjald frá fyrra ári hafa ekki réttindi á aðalfundi félagsins. Viðkomandi getur öðlast félagsréttindi sín á - Lesa meira

Almannadalsmótið 2021 – Skráning opin

12/05/2021 // 0 Comments

Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 15. maí klukkan 12:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður með T7 fyrirkomulagi; fyrst er riðið hægt tölt og svo snúið við og sýnd frjáls ferð á tölti. Keppt er í eftirfarandi greinum:Pollaflokki – Skráning fer - Lesa meira

Firmakeppni Fáks 2021 – Úrslit

23/04/2021 // 0 Comments

Meðfylgjandi eru úrslit frá firmakeppni Fáks sem fór fram í gær. Nærri 80 keppendur tóku þátt og þökkum við þeim og starfsfólki fyrir aðstoðina á mótinu. Þá þökkum við einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem styrktu mótið. Þá hlaut Sigurbjörn Magnússon verðlaunin - Lesa meira

Firmakeppni Fáks 2021

19/04/2021 // 0 Comments

Eins og hefð er fyrir fer firmakeppni Fáks fram sumardaginn fyrsta sem er á fimmtudaginn næstkomandi, 22. apríl. Mótið er ekki ólíkt vetrarleikunum okkar nema í firmakeppninni er heimilt að að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er. Upplagt tækifæri til að keppa og sýna sig og sjá - Lesa meira

Sameiginlegt gæðingamót Fáks og Spretts

16/04/2021 // 0 Comments

Stjórnir og mótanefndir Fáks og Spretts hafa ákveðið að halda sameiginlegt gæðingamót dagana 27.-30. maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Síðastliðin ár þegar ekki er landsmót hefur þátttaka í gæðingakeppni hjá félögunum verið dræm. Hafa félögin í því ljósi - Lesa meira
1 2 3 4 5 9